Árbók Reykjavíkurborgar - 01.11.1991, Blaðsíða 186
170
þessi starfsemi i Holtaport, sem er geymslusvæði bifreiða við
Vatnagarða sunnan Miklagarðs.
Starfsemi Markaðstorgsins hófst laugardaginn 8. april 1989. Greiðsla
pr. laugardag var 25.000 kr. , en var siðan hækkað hinn 1. ágúst sama ár
i 50.000 kr. Hinn 19. janúar 1991 verður leigan 55.000 kr. og að auki
sér Markaðstorgið um hreinsun en hún var áður unnin af borginni.
Leigan var svo endurskoðuð 8. mai 1991 og varð þá áfram 55.000 kr.
2. Bergstaðir, Bergstaðastræti 6, Gjaldtðkubúnaður.
Húsið var tekið i notkun 16. nóvember 1989. Gjaldið var 30 kr. fyrstu
klst., en siðan 10 kr. fyrir hverjar byrjaðar 20 minútur og hélst svo
allt til 1. september 1990. Breyttist gjaldið þá þannig, að gjald
fyrstu klukkustundina hélst óbreytt, en siðan 10 kr. fyrir hverjar
byrjaðar 12 min. Mánaðarkort kostuðu 4.500 kr. til 1. september 1990,
en hækkuðu þá i 5.500 kr.
3. Vesturgata 7. Gjaldtökubúnaður.
Húsið var tekið i notkun 5. desember 1989. Gjaldið var 30
kr. pr. klst., en siðan 10 kr. fyrir hverjar byrjaðar 20 min. til
1. september 1990, en breyttist þá þannig að gjald fyrstu klst. hélst
óbreytt, en siðan 10 kr. fyrir hverjar byrjaðar 12 min. Mánaðarkort
kostuðu 4.000 kr. til 1. september 1990, en hækkuðu þá i 5.500 kr.
OPIN STÆÐI
1. Geirsgötubrú, Tollhús, gæsluklefi.
Hinn 1. janúar 1988 er daggjald 150 kr., en hálfur dagur kostar 80 kr.
Hélst svo óbreytt til 1. september 1990 en þá hækkaði daggjaldið i 200
kr. og hálfur dagur í 100 kr.
2. Bakkastæði við Tryggvagötu, stjórnskúr og gjaldtökubúnaður.
Hinn 1. janúar 1988 er daggjald 150 kr., en hálfur dagur kostar 80 kr.
Kort i tvo mánuði kostaði 3.500 kr. Gjaldskúr var á stæðinu frá
byrjun, en i april 1989 var rafknúinn gjaldtökubúnaður tekinn i notkun.
Gjaldtaka breyttist þá þannig, að hver klst, kostaði 30 kr. og mánaðar-
gjald var 3.000 kr. fram til 1. september 1990. Eftir þann tima varð
gjaldið 30 kr. pr. fyrstu klst. sem fyrr, en siðan 10 kr. fyrir hverjar
byrjaðar 12 min. Mánaðarkort hækkuðu i 4.500 kr.
Albingisreitur milli Kirkjustrætis og Vonarstrætis. Gæsluskúr.
Gjaldtaka hófst 15. október 1990. Gjaldið er 30 kr. pr. fyrstu klst.,
en siðan 10 kr. fyrir hverjar byrjaðar 12 min. Mánaðarkort eru ekki
seld til einstaklinga, en Landssimi íslands borgar 4.500 kr. pr. stæði
fyrir nokkra starfsmenn sina.
3.