Árbók Reykjavíkur - 01.12.1999, Síða 109
9.3 Fjöldi og hlutfall fjárhagsaðstoðarmála, hlutfaU af útborgaðri fjárhagsaðstoð og
meðalstyrkur á ári - skipt eftir aldri*
Hlutfall útborg. Meðalstyrkur
Aldur Fjöldi Hluttall mála fjárhagsaðstoðar á ári
17-19 190 7,0% 5,7% 168.255
20-24 568 20,8% 21,6% 212.125
25-29 425 15,6% 16,4% 214.505
30-39 659 24,1% 25,2% 213.035
40-49 520 19,1% 18,7% 200.782
50-59 216 7,9% 7,6% 195.939
60-66 78 2,9% 3,3% 236.862
67-79 60 2,2% 1,2% 109.754
80-89 12 0,4% 0,2% 84.490
90+ 1 0,0% 0,0% 36.000
Alls 2.729 100,0% 100,0% 204.049
*Miðgarður undanskilinn í tölum. Heimild: Félagsþjónustan í Reykjavík
Miðgarður Aldursskipting þeirra sem leituðu til Miðgarðs vegna fjárhagsaðstoðar eða félagslegrar ráðgjafar 1998.
17-19 43 10%
20-24 88 20%
25-29 58 13%
30-39 132 30%
40-49 77 17%
50-59 29 7%
60-66 5 1%
67-79 9 2%
AIIS: 441 100%
Heimild: Miðgarður
9.4 Fjöldi og hlutfall fjárhagsaðstoðarmála, hlutfall af útborgaðri fjárhagsaðstoð og
meðalstyrkur á ári - skipt eftir atvinnustöðu*
Hlutfall útborg. Meðalstyrkur
Atvinnustaða Fjöldi Hlutfall mála fjárhagsaðstoðar á ári
Atvinnulaus** 1.366 50,1% 59,0% 240,392
Öryrki 435 15,9% 8,5% 108,811
Launuð atvinna 293 10,7% 7,0% 132,518
Nemi 237 8,7% 11,5% 270,167
Sjúklingur 185 6,8% 6,9% 206,836
Ellilífeyrisþegi 56 2,1% 1,0% 97,093
Annað/uppl.vantar 157 5,8% 6,2% 220,266
Alls 2.729 100,0% 100,0% 204,049
*Miðgarður undanskilinn í tölum. **Atvinnulausir skiptast þannig eftir rétti til bóta, að 26,8% hafa ekki bótarétt, 20,2% hafa bótarétt, en bótaréttur er óþekktur í 3,1% mála. Heimild: Félagsþjónustan í Reykjavík
Miðgarður Atvinnustaða þeirra sem óskuðu eftir fjárhagsaðstoð eða félagslegri ráðgjöf 1998 hjá Miðgarði.
Atvinnulausir án bótaréttar 87 20%
Atvinnulausir með bótarétt 81 18%
Útivinnandi 74 17%
75% öryrkjar 52 12%
Nemar 39 9%
Sjúklingar 32 7%
65% öryrkjar 8 2%
Heimavinnandi 8 2%
Ellilífeyrisþegar 6 1%
Ekki skráð 54 12%
AIIS: 441 100%
Heimild: Miðgarður
Árbók Reykjavíkur 1999
107