Dalapósturinn - 05.10.1942, Blaðsíða 2

Dalapósturinn - 05.10.1942, Blaðsíða 2
2 DALAPÓSTURINN Straumhvörfin nálgast. Stutt yfirlit yfir styrjöldina eftir Benedikt Grön- dal blaðamann hjá Alþýðublað- inu (erlendra frétta). Þótt fréttirnar séu ekki í augnablikinu hagstæðar Banda mönnum, líta þeir vongóðir til framtíðarinnar nú í byrjun fjórða stríðsársins. Þeir hafa háð varnarstríð í þrjú ár og gera það að vísu enn á nokkr- um vígstöðvum ,e nglögg merki sjást þess, að innan skamms verði straumhvörf mikil og bundinn verði endi á sóknir Möndulveldanna, en í þess stað hefji Bandamenn þá sókn, sem mun færa þeim sigurinn. Við skulum nú athuga nokkur at- riði, sem benda til þess, að svona fari. 1) Hin geysilega framleiðsla og Vesturheims hefir enn ekki náð hámarki sínu, þótt greini- leg merki hennar megi þegar sjá. 2) í hvert sinn, sem Möndul- veldin leggja undir sig ný lönd, ,,er flugan að breiða sig lengra yfir flugnaveiðarann“, eins og einhver sagði, því að með hverj um landsskikanum, sem þau leggja undir sig, vaxa skildur og erfiðleikar innrásarherj- anna. 3) Bandamenn hafa þegar haf ið sókn á tveim stöðum: a) Á Salcmonseyjum og b) í lofti gegn Þýzkalandi. Hafa sóknir þessar ekki aðeins haft gífur- leg áhrif í þá átt að valda Mönd ulveldunum tjóni, heldur og með því að auka kjark Banda- manna og draga kjark úr Öxul- þjóðunum. 4) Það er viðurkennt, að Bendamenn geta bezt hjálpað Rússum með því að stofna nýj- ar vígstöðvar, og sennilega verð ur það með innrás í Vestur- Evrópu. Þetta vita herforingjar Bandamanna og þeir munu gera þessa innrás, þegar þeir á- líta það mögulegt. En sennilegt r, að það verði ekki mögulegt fyrr en á næsta ári. Það var án efa takmark Þjóð- verja að sigra Rússa í ár, en það hefir bersýnilega mistekizt. Þótt mikið og auðugt rússneskt land sé á valdi þýzku herjanna eru herir Rússa enn ósigraðir og enn munu Þjóðverjar verða að hafa mikinn her á austurvíg- stöðvunum ófyrirsjáanlegan tíma. Um Japani sagði Wavell, yf- irforingi Breta á Indlandi, ,,að þeir væru erns og slangan, sem hefir gleypt stórt dýr og þarf langan tíma til þess að melta það, áður en hún getur lagt til annarra árása. Gylti 1». Gíslason, dócent: Dm lýðræði «g kosningar. Úr páttum um dafjinn og veginn. Tíðindalítið er um þessar mundir frá vígstöðvum aðilja þeirra, sem heyja nú ægilegusta hildarleik sögunnar, en undir úrslitum hans virðist öll fram- tíð kynslóðanna komin. Þjóðverjar og Rússara hafa nú í 53 daga háð látlausa bar- daga, stundum í návígi, um fccrglna Stalingrad í Rússlandi, án þess að verða nokkuð að ráði ágengt. Rússar verja hvSr.t hús cg hverja götu borgarinn- ar, og hefir Þjóðverjum ekki ennþá tekizt að ná þar fótfestu. Af öðrum vígstöðvum er ekkert að frétta, en öllum þeirn sérfræðingum, sem taldir eru á sviði hernaðartækni og skrifaö hafa í þau blöð erlend, se;n komið hafa hingað nú upp’á síðkastið, fcer saman um, að nú sé aðeins tímaspursmál, hvenar Bandamenn hefji allsheri. r sókn á hendur nazista- og fa-.- istaherjum Þjóðverja, ítala o ' Japana, og muni sú sókn heij- ast samtímis á hinum ólíkle.:- . ustu vígstöðvum, sem nauðsy { legt yrði að mynda á megi/ - landi Evrópu, í Japan sjálf . svo og, að hún verði frai. kvæmd með hjálp allrar þei^- ar tækni, er Bandamenn rá^ yfir, bæði á sjó, í lofti og'á landi. Telja þeir því, að mcm megi búast við hinum ótrúljg- ustu fréttum þegar minnst von- um varir, enda segja þeir Þj5ð- verja sí og æ hamra á því í át- varpi og blöðum, að Banla- mönnum sé ómögulegt að hiTja innrás á meginland Evrópu og beri það ljósastan vott þess. að í fyrsta lagi séu þeir með þessu að róa íbúa Þýzkalands og Tier- teknu landanna, og í öðru lagi að búa þá undir væntaiilega innrás. < _ GAMALT máltæki segir á þá leið, að bókvitið verði ekki í askana látið. Menning og I mennt nútímans hefir afsannað þetta. Og síðan landið komst í I svo náin kynni og góðar sam- . göngur við umheiminn, sem raun bar vitni fyrir stríðið, risu að sjálfsögðu upp þau vandamál með þjóðinni, sem hún hún varð að læra, og þá af nágrönnum sínum, að glíma við. — Til þess að læra baráttu- aðferðir, sem bægt gætu hætt- unum frá okkar unga þjóðfé- lagi, var auðvitað nauðsynlegt, að ungir menn færu utan til þess náms. Einn þessara ungu manna er Gylfi'Þ. Gíslason, docent, sem þrátt fyrir skamman starfsferil hér heima, þegar er kunnur orð inn landsmönnum, að minnsta kosti þeim, sem á útvarp hlýða. Hefir hann haldið fyrirlestra í Ríkisútvarpið, m. a. flutt nokkr um sinnum þættina ,,um dag- | inn og veginn“. t'aí’^cm l'.ér fer á cftir, er' í kafli úr einum þessara þátta, j og fjallar Gylfi þar um mál, j sem mjög tímabært virðist, ein- j mitc nú, þegar kosningar j standa fyrir dyrum. Hefir hann ! góðfúslega gefið Dalapóstinum ; ievfti til að birta kaflann, þó nókkuð úr samhengi sé dreg- inn. Það er engin tilviljun, að þeísi pngi maður hefir skipað sér í raðir alþýðunnar í land- inu, í Alþýðuflokkinn, heidur árangur þrauthugsaðra athug- í ana og nárps á sviði hagfræði og þjóðfélagsmála. — Við í hönd | farandikosningar er Gylfi Þ. Gíslason frambjóðandi Alþýðu- flokksins í Vestmannaeyjum. Frjálsar kosningar eru eitt af höfuðeinke: nt.im lýðræðisins. ar: k./S.-ú: . ú,' ö.:ú hbfd- ur kosningabaráttan er hins veg ar , einnig sá þátt lýðræðisins. sem óvinir þess tala um með einna mestri fyrirlitningu og telja auðvirðilegan skrípaleik, þá þykist allir flokkar vilja gera allt fyrir alla, öllu sé lof- að, sem hugsanlegt sé, að hátt- virtir kjósendur kunni að girn- ast, hver flokkur keppist við að lofsyngja sjálfan sig, en telji alla aðra flokka stórskaðlega, og sé þá lítt um það hvort satt sé sagt eða logið. Slíkar lýsing- ar heyrast oft af vörum þeirra, sem telja sig hafa mikið að lýð- ræðinu að finna, og þeim virð- ist fara fjölgandi. (Þetta kemur mér fyrst í hug, þegar ég byrja að rabt>a við ykkur um daginn og veginn). Én nú er og mikið talað um verndun lýðræðisins. Menn fylgjast af athygli með þeirri baráttu, sem fram fer úti í heimi, og framtíð lýðræðisins virðist vera komin undir, en það er eins og enginn láti sér til hugar koma, að lýðræðinu kunni að stafa nokkur hætta af sjálfu sér eða því, hvernig það er framkvæmt, og þrátt fyrir þann mikla áhuga, sem menn virðast hafa á því, að lýðræðis- öflin beri hærra hlut í styrjöld- inni, virðist lítill áhugi á að bæta úr ýmsum göllum, sem ó- neitanlega eru á stjórnarhátt- um okkar og framkvæmd lýð- ræðisins. Eg ætla ekki að ræða þetta mál í heild, en þó minn- ast á eitt atriði í sambandi við Imininjnr og hosningal'rráttu. Mép hefir fundizt málflutning- ur stjórnmálablaðanna vera ó- vandaður, of lítið um útlistun mála, en of mikið af óhróðri um menn, og alltof lítið skeytt um nákvæmni í frásögn og beinlín- is alltof lítið um virðingu fyrir sannleikanum. Ef ég óttaðist ekki, að það yrði talið rof á hlutleysi útvarpsins, myndi ég nefna dæmi. En það er líka vafalaust óþarfi, því að við vit- um .011, að þetta er satt. Slíkt er langt frá því að vera vel til þess fallið að auka virðingu fyr ir lýðræðinu. — En er nokkuð við þessu að gera, munu margir spyrja. Séu opinberlega við- höfð um mann eða fyrirtæki ó- sannindi. og telji aðilirui - ivm sér tii tjóns, er hægt að fá þau þess s'íaðabæturTÉn það er eins og vfirvöldun’.'.m sé i? *v o’.-' -.rt sérstaklega annt um, að stjórn- málamenn mannskemmi eiki hvern annan, því að mér er sagt, að sektir fyrir meiðyrði séu aldrei innheimtar hjá slík- um mönnum eða stjórnmála- blöðum, og hafi það ekki verið gert í áratugi. Er þetta eitt af mörgu, sem miður fer í opin- beru lífi þjóðarinnar. Og hvað þýðir að undrast, að blöðin láti margt óþvegið og ósatt orðið falla, meðan svo er. Það getur

x

Dalapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dalapósturinn
https://timarit.is/publication/1824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.