Dalapósturinn - 05.10.1942, Blaðsíða 3

Dalapósturinn - 05.10.1942, Blaðsíða 3
DALAPÓSTURINN 3 komið að gagni í baráttunni, en kostar ekkert, — þegar verst lætur greiðslu lítilfjörlegs máls kostnaðar. Þá er það og mjög vai'asamt, að það varði við nokk ur lög að segja opinberlega ó- satt í stjórnmálaumræðum, um t. d. afgreiðslu þingmála. And- stæðingurinn hefir að vísu mál- frelsi til þess að hrekja ranga fullyrðingu. En það getur oft verið mjög tímafrekt, erfitt og jafnvel ómögulegt að færa full- ar sönnur, að rangt hafi verið frá skýrt, og stendur þá fullyrð ing á móti fullyrðingu og ó- mögulegt fyrir áheyrendur að gera sér grein fyrir því, hvað var satt og hvað ósatt. Mér er sagt, að á fundi einum fyrir kosningarnar í sumar, þar sem tveir stjórnmálamenn fullyrtu sitt hvað um sama atriðið og á- heyrendur vissu ekki, hvorum þeir ættu að trúa, hafi kona ein sagt, að hún tryði öðrum þeirra hiklaust, því að hann væri miklu laglegri. Eg veit ekki, hvort þetta er satt, en það lýsir samt vandræum, sem almenn- ingur getur komizt í, hvað það snertir að greina milli þess, sem er satt og ósatt í stjórnmálaum- ræðum. En hvað er við þessu að gera? Hér skal því aðeins varpað fram, hvort ekki væri eðlilegt, að settur væri laga- bálkur urn verndum. lýðræðis- ins, og fjallaði hann meðál ann- ars um leikreglur í lýðræðis- legri stjórnmálabaráttu og héti viðurl'ógum, ef ósannindum væri beitt í stjórnmálaáróðri, annað hvort vísvitandi eða af vítaverðu gáleysi. Ætti þá helzt sérstakur dómstóll að fjalla um slík mál. Nú er ég ekki það bam að halda, að allar stjórn- málalygar hyrfu úr sögunni með slíkri lagasetningu, og ég geri mér alveg ljósa erfiðleik- ana, sem verið geta á'því að skera úr urp, hvort satt hafi verið sagt eða ósatt. En ég er :v.t eindregið þeirrar skoðun- ar. ;• 5 á einhvern hátt verði að ^cy-tvx ;it> tiyggja ineiri lieioar- leik 3 stjórnmálaáróðri en hér hefir uðkast, það væri að trj'ggja lýðræðið, því að engum getur blandazt hugur um, að óheiðurlegur og óviðurkvæmi- legur málflutningur í opinber- um umræðum hefir orðið lýð- ræðinu til álitshnekkis. En hins þarf og vel að gæta, að slíkar ráðsafanir verði á engan hátt skerðing á fullkomnu málfrelsi. Það væri auðvitað mjög misráð ið að ætla að vernad lýðræðið með því að skerða einn mikils- verðasta réttinn, sem því er Raqnar Jóhannessoo, mafjister. Æsknmaðnrlnn vlð kjðrborðið. OEÐLILEGT er það ekki, að þau séu sum dálítið hik- andi í spori, unga stúlkan og ungi maðurinn, sem ganga nú í fyrsta skipti að kjörborðinu. Alltaf, og eigi hvað sízt nú, er fjölda margt, sem truflar æsku- lýðinn við umhugsun þjóðfé- Þgsmálanna. Stríðið og það sem því fylgir hefir fært margt nr fyrri skorðum, skapað glund rcða víða, svo að erfitt verður óv.::vm að fá yfirsýn yfir á- stand’ð. Nýjar gróðavonir og , jvr leiðir birtiast unga fólk- inu, meira og minna óvissar og hæpnar, þótt glæsilegar virðist í fyi'stu. Og nógu margir eru þcir, sem v’erða til þess að tregða unga manninum á ein- t i - g bjóða honum leiðsögu, ( g þær bendingar eru líka að r.neira og minna leyti hæpnar og ósannar. Boðberar eins flrkksins hvísla í eyra honum: „Hiá okkur er þér bezt borgið, ’ ”í að þar njóta kraftar þínir rín bezt, vegna þess að við vilj- r . ’ halda uppi einstaklings- frpmtakinu. Sjá, allur þessi gróði,. öll þessi völd getur þú öðlazt, ef þú býrð við hið frjálsa borgaralega þjóðskipu- lag, sem leggur engin höft á einstaklingsframtakið. Stétta- mismunur er blekking óþjóð- legrr flokka. Flokkur okkar er bandaríki allra stétta“. Þessi orð láta ekki illa í eyr- um. En þeir, sem þ' ° ' hvísla að unga manninum, ""leyma því, af ásettu ráði, að s'’pia hon- um, sð einstaklingsfrelsi íhalds ins, er frelsi harðsvíraðrar yfir- stéttar klíku til þess að halda hag alþýðunnar niðri, sitja á rétti hins snauða fjölda. Auð- urinn, sem þeir bregða upp fyr- jr hivium unga i ulþýðumanni vérðu raldrei hans eign. Hann er einakauður samvizkusljórra braskara og auðjarla, sem hafa tryggt sér hann með séréttind- um auðvaldsskipulagsins. Þau sérréttindi munu þeir verja með ofurþunga þess valds. sem auðurinn veitir. Höftin, sem í- haldið segir, að jafnaðarmenn vilji á leggja á einstaklinginn, eru þau höft, sem heill heild- samfara, réttin til þess að láta í ljós skoðuanir sínar og vinna þeim fylgis. arinnar krefst, að lögð séu á einstaka fjárplógsmenn, svo að þeir svæli ekki undir sig auð- lindir landanna, sem allir eiga sameiginlega og verða að lifa af. íhaldið, sem hér á íslandi kallar sig Sjálfstæðisflokk, er því fámenn og voldug sérrétt- indastétt. Sá óréttur, sem orsak ast af þeir séréttindum, verður ekki afnuminn með öðru en því en að hinar fjölmennu en snauðu alþýðustéttir beiti sér sameinaðar a ðþví að afnema hann. Allt blaðrið um „banda- ríki allra stétta“ og skaðsemi stéttabaráttunnar, er því aug- Hér skeOur í dálkum þessum verður framvegis skýrt frá því, sem gerzt hefir markverðast í bæj- arlífi höfuðstaðarins vikuna áð- ur en blaðið kemur út, í mjög stuttu máli. * Komin er til bæjarins kona ein, Kathleen Long að nafni, frá Englandi og ætlar að halda hér hljómleika. Ljúka allir, sem á hafa hlýtt, einum munni upp um ágæti hennar sem píanóleik- ara. Er hún hingað komin fyrir tilstilli félags eins í Englandi, British Counsil, sem m. a. vinn- ur að ’rynningu milli Englend- inga og íslendinga og að auknu lista- og vísindastarfi með þess- umþjóðum. Hljómleikarnir eru hallnir á vegum Tónlistarfé- lagsins. * \erkfall var yfirvofandi frá 1. ikt. s.l. hjá prenturum og sjónönnum. Hafa báðar þessar stétir manna farið fram á hækcað kaupgjald, til þess að þær geti framfleytt sér og sín- um i hinum erfiðu tímum dýr- tíðar og hækkandi vöruverðs í landhu. Mun í næsta blaði verði skýrt nánar frá kröfum þeim er menn þessir gerðu í kaupjjaldsmálum, svo og und- irteklum atvinnurekenda undir þær. * Sínngjöld hækka um helm- ing frá þessum mánaðamót- Ijós staðleysa, þegar betur er að gáð. Hinsvegar er stéttlaust þjóðfélag von og þrá allrar al- þýðu og allra frelsisunnenda. En auðvaldsþjóðfélagið verður aldrei stéttlaust. Stéttlaust þjóð félag getur aðeins þjóðfélag jafnaðarstefnunnar orðið. Þar verður ,,einstaklingsframtak“ auðvalds- og íhalds- afnumið með öllu. Þar mun einstaklings frelsið birtast í því, að einstakl- ingurinn fær að lifa frjálsu menningarlífi, sem byggist á rétti hans til síns skerfs af auð- lindum jarðarinnar. En þau höft verða lögð á hann, að hon- um verður gert ómögulegt að bægja öðrum einstaklingum frá þeim rétti. Við ungir jafnaðarmenn, trú- um því og vitum það, að við þessi skilyrði einungis getur framtíð menningarinnar og vel- | ferð mannanna orðið trygg. aldrei neits! | um. Þá hækka og afnotagjöld af útvarpi en ekki hefir verið minnist á bætta dagskrá í því sambandi. * Deila mikil hefir staðið milli setuliðsstjórnanna hér á landi, scm atvinnuveitanda íslenzkra manna, og hinna síðarnefndu, um kaup og kjör í hinni svo- kölluðu „setuliðsvinnu". Virðist ýmislegt harla ein- kennilegt hafa í því sambandi komið í ljós, en fyrr en slíkt liggur fyrir rannsakað til hlítar, þykir ekki rétt að skýra nánar frá málavöxtum, að svo komnu, ; en mun, ef tækifæri verður til, gert síðar. Má þó geta þess, að deilan virðist standa flokka á milli um það, hvort Verkamannafélagið Dagsbrún hér í bæ, sem stjórn- að er af kommúnistum, eða einhverjir úr stjórn þess, hafi tekið það loforð af einhverjum atvinnurekendum, að ekki skyldu önnur verkalýðs- eða fagfélög fá betri kjör, að til- tölu, en meðlimir Dagsbrúnar hjá viðkomandi atvinnurekend- um. Er því haldið fram, að á þennan hátt hafi nefndir menn ætlað að gera félaga Dagsbrún- ar ánægða með sitt hlutskipti, sem hefði getað orðið mun betra, ef ekki hefðu ráðið sjón- armið ákveðins stórveldis til hernaðarframkvæmda hér á landi, og sem menn þessir hefðu

x

Dalapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dalapósturinn
https://timarit.is/publication/1824

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.