KFS-blaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 5

KFS-blaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 5
KAUPFÉLAGSBLAÐIÐ Innlánsdeild KFS Ávöxtum sparifé félagsmanna gegn 4 '/2 prc. vöxtum. Féíagsmenn! Leggið sparifé yðar í INNLÁNSDEILD KFS. Kauþfélag Siglfirðinga. slíkt mjög ánægjulegt og bæri vott um vaxandi félagsþroska. Reykvíkingar hafa þegar hafið smíði margra kirkna og eru þær reistar að ein- hverju leyti fyrir gjafafé og virðist ríkj- andi mikill áhugi meðal safnaðanna um að kirkjubyggingar þessar komist upp sem fyrst. Eg vona að eigi minni áhugi sé meðal meðlima Kaupfélags Siglfirðinga um að byggingar þess megi komast sem fyrst upp, en hjá Reykvíkingum um kirkjubygg- ingar sínar, og ætlast kaupfélagið ekki til gjafa frá meðlimum sínum, heldur aðeins, að þeir styrki það óbeint, með því að leggja sparifé sitt inn í innlánsdeild kaupfélagsins. Blaðið vill vinsamlega beina því til þeirra, sem eiga í fórum sínum myndir úr skemmtiferðalagi kaupfélagsins til Héðinsfjarðar í sumar að láta því í té eitt eintak af hverri. Munið eftir FISK- BÚÐINNI þegar yður vantar í soðið. Allskonar nýr og saltaður fiskur. FI S K B Ú Ð I N. 5

x

KFS-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: KFS-blaðið
https://timarit.is/publication/1830

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.