KFS-blaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 1

KFS-blaðið - 01.11.1941, Blaðsíða 1
I. árgangur, 1. hefti Nóvember 1941 — EFNI: Nokkur orð um kaup- félög. Innlánsdeild kaup- félagsins. Út og suður o. m. fl. Til lesendanna. Á fundi stjórnar K. F. S. fyrir stuttu síðan, var ákveð- ið að hefja útgáfu félagsblaðs. Stjórnin fól framkvœmdastjóra og formanni að annast útgáfu blaðsins, ásamt einum manni, er hið nýstofnaða starfsmannafélag K. F. S. valdi úr sínum hópi og valdi það Björn Dúason. Það hefir oft réttilega verið á það bent, að alltof lítið vceri gert til að auka kynni meðal félagsmanna og glœða samstarfið milli félagsmanna og stjórnar og starfsmanna félagsins. Þessu litla blaði er œtlað að bœta úr þessu, svo sem frekast er unnt. Ennfremur að frœða félagsmenn um málefni félagsins, en þessu marki verður ekki náð, nema með hjálp meðlimanna og virku starfi þeirra fyrir blaðið. Sendið blaðinu greinar, fgrirspurnir og tillögur ykkar í hinum ýmsu málefnum félagsins. Vinsamlegar aðfinnslur eru okkur kœrkomnar, en árásir á félagið verða auðvitað ekki birtar. Vinnum saman að því að gera þetta blað að blaði hvers einasta manns í K. F. S. alíýörn .Pétursson. c5ignrdur C)3jörn ^Dr PTó omasson. hiason. - B L A Ð I Ð BLAÐ KAUPFÉLAGS SIGLFIRÐINGA LANDSBÓKASAPN ■M í50573 [ I SI/ANÍDB

x

KFS-blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: KFS-blaðið
https://timarit.is/publication/1830

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.