KFS-blaðið - 01.11.1941, Page 1

KFS-blaðið - 01.11.1941, Page 1
I. árgangur, 1. hefti Nóvember 1941 — EFNI: Nokkur orð um kaup- félög. Innlánsdeild kaup- félagsins. Út og suður o. m. fl. Til lesendanna. Á fundi stjórnar K. F. S. fyrir stuttu síðan, var ákveð- ið að hefja útgáfu félagsblaðs. Stjórnin fól framkvœmdastjóra og formanni að annast útgáfu blaðsins, ásamt einum manni, er hið nýstofnaða starfsmannafélag K. F. S. valdi úr sínum hópi og valdi það Björn Dúason. Það hefir oft réttilega verið á það bent, að alltof lítið vceri gert til að auka kynni meðal félagsmanna og glœða samstarfið milli félagsmanna og stjórnar og starfsmanna félagsins. Þessu litla blaði er œtlað að bœta úr þessu, svo sem frekast er unnt. Ennfremur að frœða félagsmenn um málefni félagsins, en þessu marki verður ekki náð, nema með hjálp meðlimanna og virku starfi þeirra fyrir blaðið. Sendið blaðinu greinar, fgrirspurnir og tillögur ykkar í hinum ýmsu málefnum félagsins. Vinsamlegar aðfinnslur eru okkur kœrkomnar, en árásir á félagið verða auðvitað ekki birtar. Vinnum saman að því að gera þetta blað að blaði hvers einasta manns í K. F. S. alíýörn .Pétursson. c5ignrdur C)3jörn ^Dr PTó omasson. hiason. - B L A Ð I Ð BLAÐ KAUPFÉLAGS SIGLFIRÐINGA LANDSBÓKASAPN ■M í50573 [ I SI/ANÍDB

x

KFS-blaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: KFS-blaðið
https://timarit.is/publication/1830

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.