Brezk-ísl. fisksölusamningurinn - 15.09.1941, Side 1

Brezk-ísl. fisksölusamningurinn - 15.09.1941, Side 1
Hrakíarir Ol. Thors, lagn. Signrð§§onar, uppgjöí Morgnnblad§in§ Aðstöðumunur togaranna gagnvart smærri skipunum. Inngangur. Blað þetta er samið og gefið út í tilefni af þeim mistökum,, sem orðið hafa í hinum bresk- íslenska fisksölusamningi og til að hrekja þær staðleysur, sem Mqrgunblaðið og Tíminn birtu Höfuðástæðurnar. Höfuðástæðurnar fyrir því, að samningur þessi var gerður, voru samkv. upplýsingum atv.- Um fyrri ástæðuna er það að segja, að hún var alls ekki fyrir hendi, því að síðan stríðið hófst, hefir mestur hluti fisksins ver- ið fluttur út kældur og því eng- in þörf að ganga til samninga um það atriði. Um síðari ástæðuna gegnir öðru máli. Hún gat verið góð og gild til að byggja samning á og það þó fórna hefði þurft miklu fyrir,, ef sivo hefði verið um hnút- ana búið, að líf íslenskra sjó- manna hefði verið tryggt fyrir siglingahættunni með þvi, að láta ALLAR SIGLINGAR IS- LENSKRA VEIÐISKIPA TIL ERLENDRA HAFNA FALLA NIÐUR. Var því möguleikinn af Islendinga hálfu fyrír því aó af fundinum í Kaupþingssalnum 8. sept. s. 1., aðallega hvað snert- ir málið sjálft, en svo einnig hvað snertir mig persónulega og aðra fundarmenn. mrh, ölafs Thórs á fundi í Kaup- þingssalnum 8. þ. m. taldar tvær. biðja um samninga eingöngu sá, að telja mætti víst, að Bretar væru fúsir til að taka að sér ALLAN FISKFLUTNINGINN. En svo einkennilega vill til, að um þetta sitóra atriði er þannig búið í samningnum, að tiltölu- lega fáum íslenskum skipum er bannað að sigla og því að mestu gengið á snið við þetta höfuðat- riði, er atvmrh. ölafur Thórs taldi að hefði verið frumorsök samningsins!. Aftur, á móti kem- ur það einkennilega fyrir, að all- mörgum skipum með erlendar áhafnir, er vqru á íslenskum höndum og ýmist voru. leiguskip eða fragtskip og flutt hafa kæld- an fisk á breskan markað síðan stríðið hófst,, er samkv. samn- ingnum bannað að sigla. I samningnum er smærri skip- unum bannað að kaupa fisk sunnan- og nörðanlands og markaður bás á Austurlandi, þar sem síst var fisks að vænta nema mjög stuttan tíma af ár- inu, og þannig frá því gengið, að færeyskum skipum var þar leyft að kaupa, þó að vitað væri, að fiskmagn það, er um gat ver- ið að ræða, væri ekki fullnægj- andi fyrir þau íslensk skip, er þar voru veitt réttindi, var því þannig um þetta búið, að óhugs- andi var með öllu, að þessi rétt- indi kæmu að notum, og þar með engin önnur leið fyrir þessi skip en stunda fiskveiðar sjálf cig sigla með aflann, eða sæta því að selja hann hér heima við hinu lága verði. I þessu sam- bandi komu hér einnig fram SÉRRÉTTINDI TOGARANNA fram yfir smærri skipin, þar eð togurunum1 er heimilað að kaupa hverjum af öðrum, en línuveiða- skipunum ekki, er þannig í samningnum togurunum veitt sérréttindaaðstaða á aðalfisk- miðum landsmanna. Hér að framan hafa verið hraktar þær tvær höfuðástæður er atvmrh. öl. Thc.rs taldi, að hefðu verið frumorsök samnings- ins. Hvaða ástæður voru þá til Hefðbundnar venjur Skal nú vikið að tildrögum samningsins og hinum ýmsu at- að gera þennan einstæða samn- ing. ENGAR, ALLS ENGAR. Því þótt legið hafi fyrir beiðni frá nokkrum útgerðarmönnum til ríkisstjórnarinnar um að fá Breta til að greiða fyrir fisk- flutningum út, vegna siglinga- hættunnar, þá liggur engan veg- inn í því, ,að ríkisstjórnin hafi verið beðin um að gera þann sölusamning, spm hún hefir gert. Slíkt er algerlega á hennar á- byrgð, enda höfðu. Bretar ekki gefið neitt tilefni til að gerður yrði slíkur samningur. Og það er mín persónulega skoðun, að hefðu menn eins og bankastj. Vilhjálmur Þór, alþm. Jóhann Jósefsson, útgm. Magnús Andr- ésson, Otgm. Öskar Jónsson, al- þingism. Finnur Jónsson og út- gerðarm. Steindór Hjaltalín ver- ið í 'samningsnefndinni, þá hefði þessi samningur aldrei verið gerður. Aðstaðan var góð fyrir ís- lensku nefndarmennina. Að halda sér að yfirlýsingum Breta um að þeir ekki í einu né neinu vilji skerða okkar réttindi og semja A ÞEIM EINA GRUND- VELLI, EÐA GERA ENGAN SAMNING. pverbrotnar. riðum hans. Ætlan samninganefndarinnar var sú, að þessi fisksölusamning- ur yrði einn liður í fjölþættum verslunarsamningi við Stóra- Bretland. Mátti því telja víst, að ekki yrði frá honum gengið sérstaklega, heldur eins og venja er til um milliríkjasamninga í verslunarmálum: ALLUR SAMNINGURINN UNDIR- SKRIFAÐUR I EINU. En þess- ari sjálfsögðu h,efðbundnu venju var ekki fylgt, heldur var þessi samningsliður, fisksölusamning- urinn, undirritaður sérstaklega. og áður en búið var að ganga frá öðrum þýðingarmiklumi atriðum. Meðan samningurinn var í deigl- unni, gáfu bJöðin í skyn, að lík- ur væru til, að verulegar tilslak- anir fengust á verði á salti og kolum o. fl., en framhjá því var algjörlega gengið við samnings- borðið, að öðru leyti en því, að samið var um að þessar vörur hækkuðu ekki frá því sem nú er. Var því af Islendinganna hálfu þannig frá samningnum gengið, að hagsmunir þeirra er samið var fyrir, á ég þar við þá er fisksölusamningurinn snertir, voru bornir fyrir borð, án þess sjáanlegt sé að nokkuð hafi kom- ið í staðinn, er talist geti þeim til hagsbóta. Islenskir útflytjend* ur sviftir atvinnu- frelsi. Með samningnum var tugum íslenskra útflytjenda bannað að halda áfram að selja kældan í fyrsta lagi, að koma sem mestum nýj- um fiski á breskan markað og frekast væri mögulegt. t öðru lagi, að forða sjómönnum frá sigiingahættunni.

x

Brezk-ísl. fisksölusamningurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Brezk-ísl. fisksölusamningurinn
https://timarit.is/publication/1836

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.