Atlantica - 01.06.2001, Side 126
124
I-94W
I-94W. Umsókn um undanþágu vegabréf-
sáritunar fyrir ferðamenn. Gildir fyrir
komu og brottför. Leiðbeiningar.
Þessa umsókn verða allir ferðamenn, sem
ekki hafa ferðamannaáritun og eru ríkis-
borgarar eftirfarandi landa að útfylla með
prentstöfum.
The I-94W Nonimmigrant Visa Waiver
Arrival/Departure form must be com-
pleted in block letters by every non-
immigrant visitor not in possession of a
visitor's visa, who is a national of one of
the following countries:
ANDORRA
AUSTRIA
BELGIUM
DENMARK
FINLAND
FRANCE
GERMANY
ICELAND
ITALY
JAPAN
LIECHTENSTEIN
LUXEMBURG
MONACO
NETHERLANDS
NEW ZEALAND
NORWAY
SAN MARINO
SPAIN
SWEDEN
SWITZERLAND
UNITED KINGDOM
Type or print legibly with pen in all capi-
tal letters, please use English. Both sides
of the form must be completed.
The form is available in different lan-
guages, ask the flight attendant for the
most suitable form.
Customs
Declaration
Form
Before arriving in the U.S., each
traveller or head of family is
required to fill out a Customs
Declaration Form. Please com-
plete the personal data legibly in
English and in capital letters. Some
of the questions can be answered
by simply choosing "YES" or "NO".
Please do not forget to sign at the
bottom of this page.This form will
be distributed during the flight.
Fyrir komu til U.S.A. er farþegum skylt að
fylla út eyðublöð fyrir tollgæslu. Eitt eyðublað
nægir fyrir hverja fjölskyldu. Vinsamlega
setjið inn viðeigandi upplýsingar með prent-
stöfum. Sumum spurningum er hægt að
svara með „JÁ“ eða „NEI“. Gleymið ekki að
setja dagsetningu og skrifa undir neðst á
síðunni. Eyðublaðinu verður dreift um borð.
1 Nafn
2 Fornafn
3 Fyrsti stafur annars fornafns.
4 Fæðingardagur/dagur/mán./ár.
5 Flugfélag (FI) flug.
6 Fjöldi í fjölskyldu sem ferðast saman.
7 (a) Ríkisfang (b) Land búsetu
8 (a) Heimilisfang í Bandaríkjunum
(b) Borg (c) Fylki.
9 Lönd heimsótt í þessari ferð fyrir
komu til Bandaríkjanna a. b. c. d.
10 Eðli ferðarinnar VIÐSKIPTAFERÐ
/SKEMMTIFERÐ
11 Ég/við höfum meðferðis ávexti, plönt-
ur, kjöt, matvöru, mold, fugla, snigla,
önnur lifandi dýr, landbúnaðarvörur
eða ég/við höfum dvalist á bóndabæ
utan Bandaríkjanna. JÁ/NEI.
12 Ég/við höfum meðferðis peninga/aðra
fjármuni/gjaldmiðil að jafngildi hærri
upphæð en $10,000(US dollarar).
JÁ/NEI.
13 Ég/við höfum meðferðis varning,
bandarískan eða erlendan: JÁ/NEI
(aðeins annan reitinn).
14 Andvirði varnings sem ég/við höfum
keypt, eða fengið erlendis og höfum
meðferðis er (sjá leiðbeiningar á
bakhlið) $(US dollarar). Sé ekki um
tollskyldan varning að ræða má skrifa
"-0-" í reitinn hér að ofan.
Vor der Einreise an Ihren Zielort in den
Vereinigten Staaten müssen Sie eine
Zollenklärung ausfüllen. Dieses Formular
wird Ihnen gegen Ende des Fluges durch
einen unserer Flugbegleiter ausgehändigt.
U.S. Immigration and Customs Forms
ÍSLENSKA
DEUTSCH
115-128 ATL 3/01FLUGL 22.6.2001 10:14 Page 124