Alþýðublaðið - 24.01.1920, Blaðsíða 1
Grefið lit aí Alþýðuílokknnm.
1920
Khöfn 22. jan.
Frá London er símað, að Banda-
^denn hafl í hyggju að byrja full-
^omin verzlunarviðskifti við Rúss-
land ef Bolsivíkar að eins vilji
•°fa að vera rólegir (í löndum
Öandamanna?)
íranskur k til Eákasus.
Khöfn 22. jan.
Frá París er símað að herlið
^0rði sent til Kákasus til þess,
a5 stöðva framrás Bolsivíka þar.
Ctemencean farinn.
Khöfn 22, jan.
Glemenceau hefir lagt niður
atarfið sem formaður friðarráð-
stefuonnar.
m\ ynþýttnflokksins.
®æJarstjórnarkosningar eiga að
íara fraru hér 31. þ. m. svo sem
getið hefir verið um áður.
Jl' baejarstjórn ganga nú þessir
fulltrúar, sem setið hafa sex ár
(og þar yfir),
^enedikt Sveinsson, bankastjóri,
^rú Bríet Bjarnhéðinsdóttir, ritstj.,
Sighvatur Bjarnason, bankastjóri.
®Qufremur Ólafur Friðriksson,
Sem Setið hefir að eins tvö ár,
Sn gengur út eítir hlutkesti.
Laugardaginn 24. janúar
Alls verða kosnir 6 við í hönd
farandi kosningar, þar eð hinn
sjötti, Jörundur Brynjólfsson fyrv.
alþm., er fluttur úr bænum.
Fulltrúaráð Alþýðufélaganna hefir
nú gengið frá lista Alþýðuflokss-
ins við komandi kosningar, og
hefir honum þegar, ásamt með-
mælendum, verið skilað til kjör-
stjórnar.
Listinn er þannig:
Ólafur Friðrikssnn, ritstjóri.
Jónína Jónatansdóttir, Lækjarg. 50.
Kjaitan Ólafsson, steinsmiður,
Hverfisgötu 58 A.
Hallbjörn Halldórsson, prentari.
éeirSirnar á 3rlanði.
Khöfn 22. jan.
Redmond undirlögreglustjóri í
Dublin hefir verið skotinn. Búist
er við að French lávarður segi
af sér stöðunni sem landstjóri.
Skipið,
sem strandaði.
Frásögn fjögra háseta.
Á mánudaginn var, síðari hluta
dags, lagði barkskipið „Eos“ (sem
þýðir dagsbrún eða dögun) af stað
úr Hafnarfirði; dró mótorskipið
„Yenus" það úr höfn, og alls í
eitthvað tvo tíma áleiðis.
„Eos“ var 456 smálestir að
stærð (nettó). Eigendur h.f. Eos
(þ. e. Jóhannes Reykdal, Guðm.
Kr. Guðmundsson, Lárus Fjeld-
sted og Ásmundur í Hábæ).
Skipverjar á Eos voru 9. Þar
af voru 5 hásetar. Fað voru:
16. tölubl.
Aug'lýsingar.
Auglýsingum í blaðið er fyrst
um sinn veitt móttaka hjá Guð-
geir Jónssyni bókbindara, Lauga-
vegi 17 (bakhús). Sími 286 og á
afgreiðslunni á Laugavegi 18 b.
Jón S. Ólafsson, Rvík,
Óskar S. Ólafsson, Rvík,
Ólafur P. Ólafsson, af Akranesi,
Kristján Gíslason, Rvík, og
Guðjón Finnbogason, Rvík (sonur
Finnboga Jenssonar).
Stýrimenn voru tveir, Björn
Árnason frá Móum var 1. stýrim.,
en 2. stýrim. var danskur. Skip-
stjóri var Davíð Gíslason, Rvík
(ættaður af Breiðafirði). Matsveinn
á skipinu var Sigurður Maríasson
af ísafirði.
Daginn eftir að lagt var af stað
úr Hafnarfirði (þriðjudag) var farið
í gegnum „gatið“ við Reykjanes.
Var brúklegt veður, þar til á
þriðjudagskvöld. Gerði þá ofsarok
af landsuðri (suðaustri), en um
miðnætti slotaði veðrinu dálitla
stund, en brátt skall á norðvestan
fárviðri með mikilli fannkomu.
Var þá haldið undan veðrinu (í
suðaustur) og tóku segl að rifna.
Miðvikudagsmorgun slotaði veðr-
inu og voru þá segl töluvert
skemd orðin, og sérstaklega var
reiðinn á stórsiglunni orðinn
skemdur.
Var nú ætlunin að halda til
Vestmannaeyja, og var þangað
stefnt um hríð. En er þeir áttu
eftir um það bil 4 sjómílur til
Eyja, þá snerist vindurinn og kom
nú aftur landsunnan. Var þá gefið
merki, en ekki muu það hafa sést
úr Eyjum, því enga hjálp fengu
þeir þaðan. Var þá tekið það ráð,
að „lensa“ undan vindi og reyna
að ná fyiir Reykjanes, til þess þá
að halda aftur til Reykjavíkur, til
þess að fá aðgerð á seglum og
reiða skipsins. En er þeir höfðu
siglt um það bil 15 sjómílur,
lægði veðrið um stund. En síðan