Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 4

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 4
4 Bakkus konungur. Sjá: London, Jack. _XBaldur Óskarsson: Hitabylgja. Smásögur. Myndir eftir Jón Engil- berts. Fróði. 1960. D8. 155. *135.00 BarSi Guðmundsson: Uppruni Islendinga. Safn ritgerða. Menn- ingarsj. 1960. D8. 314. 135.00 *185.00 y Baune, Eldar: Dagbók unga læknisins. Bókin segir frá reynslu læknis í starfi og utan þess. Árni Árnason þýddi. Kyndill. 1960. D8. 196. 125.00 *155.00 / Birgir Kjaran: Fagra land. Ferðapistlar og frásöguþættir. M.m. Teikningar eftir Atla Má. Bókf. 1960. 19X1414 tan. 288. *270.00 / Bitsch, Jörgen: Ulu heillandi heimur. Frásögn af ævintýraför um hinar ókönnuðu frumskógaslóðir Bomeó. Með myndum og lit- myndum. Sigvaldi Hjálmarsson þýddi. Skuggsjá. 1960. M8. 175. * 170.00 Bjarnargreifarnir. Sjá: Eschtruth, Nataly. / Bjarnhof, Karl: Fölna stjömur. Minnisbók frá bernsku höfundar. Kristmann Guðmundsson þýddi. A.B. 1960. D8. 314. *190.00 Bjarni Gissurarson: Sólarsýn. Kvæði. (Smábækur Menningarsjóðs nr. 5). Jón M. Samsonarson sá um útgáfuna. Mennnigarsj. 1960. C8. 129. *75.00 / Björn R. Árnason: Sterkir stofnar. Þættir af Norðlendingum. M.m. Kvöldvökuútgáfan. 1960. D8. 296. *150.00 / Björn Th. Björnsson: GuSmundur Thorsteinsson. (Muggur). Ævi hans og list, méð myndum og litmyndum. Helgaf. 1960. R4. 168. *575.00 / Bj örn Magnússon: Ættir SíSupresta. Niðjatal Jóns prófasts Stein- grimssonar á Prestsbakka og Páls prófasts Pálssonar í Hörgsdal. Norðri. 1960. M8. 603. *365.00 Bogi Ólafsson: Kennslubók í ensku. (Ljósprentun). B.S.E. 1960. C8. 262. *75.00 Bojer, Johan: Dýridalur. Skáldsaga. Sveinn Vikingur þýddi. Bóka- útg. Fróði. 1960. D8 . 326. *175.00 Boothby, Guy: Ólíkir erfingjar. Skáldsaga. Skemmtisagnaútgáfan. 1960. C8. 120. 24.00 Brunton, Paul: Hver ert þú sjálfur? Bókin er skýringar á þeim duldu lögmálum, sem gilda í andans heimi. Þorsteinn Halldórs- son þýddi. Isaf. 1960. M8. 330. *180.00 Byssurnar í Navarone. Sjá: Maclean, Alistair. Bænalif. Sjá: Murray, Andrew. Carnegie, Dale: LífsgleSi njóttu. Handbók um varnir við áhyggj- um. Jóhannes Lárusson þýddi. Prentsm Austurlands. 1960. D8. 240. *130.00

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.