Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Qupperneq 6
6
/ Elinborg Lárusdóttir: Sól í hádegisstað. Horfnar kynslóðir I—II.
Söguleg skáldsaga. Norðri. 1960. D8. 285. *185.00
Endurminningar. Sjá: Sigfús Blöndal.
/ Endurminningar sævíkings. Ævintýri og ástarsögur Louis-Adhé-
mar Timothée Le Golifs. Magnús Jochumsson þýddi. Leift. 1960.
M8. 178. *145.00
Erlendur Jónsson: Islenzk bókmenntasaga. 1750—1950. Kennslu-
bók. M.m. Ríkisútg. námsb. 1960. D8. 72. 30.00
/ Eschtruth, Nataly von: Bjamargreifarnir. Skáldsaga. Sunnufells-
útgáfan. 1960. D8. 192. *130.00
/ Eton, Peter, og Leasor, James: Samsæri þagnarinnar. Saga frá
síðustu heimsstyrjöld. M.m. Andrés Kristjánsson þýddi. Bókaútg.
Logi. 1960. D8. 213. *145.00
Fagra land. Sjá: Birgir Kjaran.
Ferðabók. Sjá: Þorvaldur Thoroddsen.
Franska. Sjá: Magnús Jónsson.
/ Frá Suðurnesjum. Frásagnir frá liðinni tíð. M.m. Félag Suður-
nesjam. í Reykjavík. 1960. D8. 384. *225.00
Frá Thule til Ríó. Sjá: Freuchen, Peter.
/ Freuchen, Peter: Frá Thule til Ríó. Ferðasaga frá heimskautseyj-
um milli Grænlands og Kanada, einnig frá Suður-Ameríku. Jón
Helgason þýddi. Skuggsjá. 1960. M8. 256. *170.00
Frúin í Litlagarði. Sjá: Dermoút, Maria.
Fölna stjörnur. Sjá: Bjamhof, Karl.
Geimstöðin. Sjá: Appleton, Victor.
Z' Gestur Þorgrímsson: Maður Iifandi. Bernskuminningar. Myndir
eftir Sigrúnu Guðjónsdóttur. Iðunn. 1960. D8. 138. *135.00
Gísli Indriðason: Gullkista Islands, sem gleymdist. Ritgerð. Höf.
1960. D8. 15. 20.00
Gísli Ólafsson: í landvari. Ljóð. Kvöldvökuútg. 1960. D8. 110.
* 100.00
/ Gletta. Samkvæmisbók. M.m. Leikir. Töfrabrögð. Spáð í spil.
Draumaráðningar. Skemmtiritaútgáfan. 1960. C8. 111. 36.00
Grant, Joan: Vængjaður Faraó. Endurminningar í skáldsöguformi.
Steinunn S. Briem þýddi. Leift. 1960. M8. 353. *260.00
Gróður jarðar. Sjá: Hamsun, Knut.
>' Guðlaug Benediktsdóttir: Atök. Skáldsaga. Víkingsútgáfan. 1960.
' D8. 399. * 176.00
f Guðmundur Böðvarsson: Minn guð og þinn. Ljóðmæli. Hkr.
1960. D8. 95. *150.00
/ Guðmundur Gíslason Hagalín: I vesturvíking. Ævisaga Jóns'