Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 10

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 10
10 / / / V Jónas Þorbergsson: Ævisaga Sigurðar Sigurðssonar frá Drafla- stöðum. M.m. Menningarsj. 1960. M8. 352. *225.00 *280.00 Kafka, Franz: Hamskiptin. Saga. (Smábækur Menningarsjóðs nr. 4). Hannes Pétursson þýddi. Menningarsj. 1960. C8. 80. *75.00 Karl Strand: Hugur einn það veit. Þættir um hugsýki og sál- kreppur. A.B. 1960. D8. 200. *195.00 Kennslubók í ensku. Sjá: Bogi Ölafsson. Kennslubók í frönsku. Sjá: Magnús Jónsson. Kennslubók í stafsetningu. Sjá: Árni Þórðarson. Killian, Hans: Læknir segir frá. Bókin lýsir störfum læknisins, sjúklingum og hjúkrunarliði. Freysteinn Gunnarsson þýddi. Set- berg. 1960. M8. 230. * 170.00 Kristján frá Djúpalæk. Við brunninn. Ljóð. Leift. 1960. C8. 101. * 120.00 f Kristleifur Þorsteinsson: Úr byggðum Borgarf jarðar. III. bindi. M.m. Þórður Kristleifsson bjó til prentunar. Isaf. 1960. M8. y 366. *195.00 Kristmann Guðmundsson: Dægrin blá. Sjálfsævisaga. Bókf. 1960. D8. 323. *225.00 Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík. Fimmtíu ára starfs- saga. M.m. Jón Björnsson tók saman. Frikirkjusöfnuðurinn. 1960. C4. 90. 128.00 Kvæðasafn. Sjá: Magnús Ásgeirsson. Kvæði. Sjá: Jakobína Sigurðardóttir. Kvæði. Sjá: Snorri Hjartarson. Kökur og tertur. Sjá: Guðrún Hrönn Hilmarsdóttir. Lagaskrá. Sjá: Ármann Snævarr. Leikið tveim skjöldum. Sjá: Morros, Boris. Létt vín — ljúfar veigar. Kokkteilar — víngerð — heilræði. Með teikningum. Otgáfan Hildur. 1960. D8. 61. *50.00 Y Lindwall, Gustaf: Svifflugmaðurinn. Sögulegt heimildarrit svif- flugsins frá ýmsum tímum. M.m. Formáli eftir Agnar Kofoed- Hansen. Andrés Kristjánsson þýddi. Bókaútg. Fróði. 1960. D8. 197. *92.00 y Linker, Ilalla og Hal: Þrjú vegabréf. Ferðabók, sem fjallar um ferðir konu af íslenzkum ættum, ásamt manni sínum. M.m. Hersteinn Pálsson þýddi. Bókf. 1960. M8. 238. *210.00 Líffræði. Sjá: Sigurður H. Pétursson. Lífsgleði njóttu. Sjá: Carnegie, Dale. Ljóð. Sjá: Jón Þorsteinsson. Ljóðasafn. Sjá: Tómas Guðmundsson.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.