Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 12

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 12
12 Islenzkur fróðleikur og skemmtun. Finnur Sigmundsson bjó til prentunar. Útgáfan M. og m. 1960. C8. 142. 75.00 / Mercator, B.: Draumur Pygmalions. Skáldsaga. Magnús Guð- mundsson þýddi. Leift. 1960. M8. 177. *145.00 Messalína. Sjá: Costello, Conte. Milli tveggja elda. Sjá: Charles, Theresa. Milljónaævintýrið. Sjá: Dagur Sigurðarson. Minn guð og þinn. Sjá: Guðmundur Böðvarsson. / Morros, Boris: LeikiS tveim skjöldum. f leyniþjónustu Banda- ríkjamanna og Rússa í senn. Hersteinn Pálsson þýddi. Bóka- útg. Vogar. 1960. D8. 286. * 190.00 Moscow, Alvin: SkipiS sekkur. Ógnarstundir Andrea Doria eftir ásiglingu Stockholms. M.m. Hersteinn Pálsson þýddi. Skuggsjá. 1960. D8. 240. *155.00 y Murray, Andrew: Bænalíf. Bókin er sniðin við hæfi þeirra, sem kynnzt hafa kristinni trú. Páll Pálsson þýddi. Kyndill. 1960. D8. 149. 85.00 *115.00 Niðjatal Eiriks Ólafssonar, Sjá: Eirikur Einarsson. Nú brosir nóttin. Sjé: Theódór Gunnlaugsson. Nú er grátur tregur. Gamanvísur frá síðustu og verstu tímum, undir vinsælum lögum. Blossinn. 1960. C8. 46. 20.00 Ný kennslubók í dönsku. Sjá: Haraldur Magnússon. Ný kennslubók í dönsku, IV. bindi. Sjá: Haraldur Magnússon. Of seint, óðinshani. Sjá: Paton, Alan. / Olaf-Hansen, Erik: Svefn án lyfja. Góð ráð handa öllum, sem bágt eiga með svefn. Kristín Ólafsdóttir þýddi. Iðunn. 1960. C8. 100. 55.00 / / Olaf-Hansen, Erik og Tardini, Ellis: Matur án kolvetna. f bók- inni eru yfir hundrað mataruppskriftir. Kristín Ólafsdóttir þýddi. Iðunn. 1960. C8. 80. 55.00 Oparin, A. I.: Uppruni lífsins. Bókin fjallar um vísindalegar rann- sóknir á upphafi lífsins. Ömólfur Thorlacius þýddi. Hkr. 1960. 17X13% cm. 84. *100.00 Oscar Clausen: Prestasögur. I. bindi. önnur útgáfa aukin. ísaf. 1960. D8. 189. *108.00 Oscar Clausen: Prestasögur. II. bindi. Önnur útgáfa aukin. fsaf. 1960. D8. 195. *108.00 / Oscar Clausen: Við yl minninganna. Endurminningar. Bókf. 1960. D8. 230. * 170.00 Ólafur H. Óskarsson: íslenzk-þýzk vasaorðabók. (Islándisch- deutsches Taschenwörterbuch). Höf. 1960. 11X9 cm. 215. 63.00 Ólafur Þorvaldsson: Hreindýr á íslandi. 1771—1960. Saga

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.