Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 15

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Page 15
Stark, Sigge: Að freista gæfunnar. Ástarsaga. Sunnufellsútgáfan. 1960. D8. 117. *85.00 Stefán Jónsson: Sendibréf frá Sandströnd. Skáldsaga. Menning- arsj. 1960. D8. 247. *145.00 Stefán Júlíusson: Sólarhringur. Skáldsaga. Menningarsj. 1960. C8. 174. *110.00 Sterkir stofnar. Sjá: Bjöm R. Árnason. Stofnsaga Framsóknarflokksins. Sjá: Þorsteinn M. Jónsson. Stóra draumaráðningabókin. Geir Gunnarsson tók saman. Stór- holtsprent. 1960. D8. 155. 96.00 Studia Islandiea. (íslenzk fræði). 18. hefti. Ritstjóri Steingrímur J. Þorsteinsson. Leift. 1960. M8. 51. 50.00 Studia Islandica. (Islenzk fræði). 19. hefti. Tvær ritgerðir um kveðskap Stephans G. Stephanssonar. Ritstjóri Steingrimur J. Þorsteinsson. Leift. 1961. M8. 181. 120.00 Svefn án lyfja. Sjá: Olaf-Hansen, Erik. Sveinn Sigurðsson: Sókn á sæ og'storð. Æviminningar Þórarins Olgeirssonar skipstjóra. M.m. Skráð eftir frásögn hans. Bókast. Eimreiðarinnar. 1960. M8. 308. *240.00 Svifflugmaðurinn. Sjá: Lindwall, Gustaf. Svo kvað Tómas. Sjá: Matthías Johannessen. Söderholm, Margit: Ský yfir Hellubæ. Skáldsaga. Skúli Jensson þýddi. Skuggsjá. 1960. M8. 240. *145.00 Tannfé handa nýjum heimi. Sjá: Þorsteinn Jónsson. Teniple, Laurence: Ósýnileg vernd. Bókin skýrir frá æðri hand- leiðslu og óvenjulegri andlegri reynslu. Halldóra Sigurjónsson þýddi. Víkurútgáfan. 1960. D8. 148. *125.00 Theodóra Thoroddsen: Ritsafn. Þulur. Kva'ði og stökur. Visna- þættir. Eins og gengur. Minningar. Þýddar sögur. M.m. Sig- urður Nordal sá um útgáfuna og skrifaði formála. Menningar- sj. 1960. M8. 381. *225.00 *280.00 Theódór Gunnlaugsson: INú brosir nóttin. Æviminningar Guð- mundar Einarssonar. M.m. B.O.B. 1960. D8. 229. * 148.00 Thor Vilhjálnisson: Regn á rykið. Ferðaþættir og fleira. Helgaf. 1960. D8. 410. 193.00 Tíðindi Prestafélags hins forna Hólastiftis. Afmælisrit. M.m. Prestafél. Hólast. 1960. M8. 158. 75.00 Tónias Guðmundsson: Ljóðasafn. Við sundin blá. Fagra veröld. Mjallhvít. Stjömur vorsins. Fljótið helga. Inngangur eftir Krist- ján Karlsson. Helgaf. 1961. D8. 232. *265.00 Trumban og lútan. Sjá: Halldóra B. Björnsson. Tvær bandingjasögur. Sjá: Jón Dan.

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.