Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 36

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands - 01.12.1960, Blaðsíða 36
Halldóra Bjarnadóttir hefur um hálfa öld farið um hreppa fslands, efnt til funda og námskeiða. í rúmlega fjóra áratugi hefur hún gefið út ársritið Hlín. Halldóra Bjarnadótir nam fræði sín við kné Jóns Árnasonar þjóð- sagnaritara, — og enn í dag, 87 ára að aldri, er hún að starfi í fullu fjöri. Halldóra Bjarnadóttir segir merki- lega sögu, hún spennir yfir líf fólks- ins í landinu í meira en heila öld. — Bókin er 200 bls. í stóru broti og með 30 sérprentuðum myndum. SETBERG

x

Bókaskrá Bóksalafélags Íslands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókaskrá Bóksalafélags Íslands
https://timarit.is/publication/1844

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.