Alþýðublaðið - 19.11.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 19.11.1925, Blaðsíða 1
Rýmingarsalan á Laugav. 5 Enn þá 6r nokkuð eftfr a( ódýpo fötunum: Bilkltreflar aeldir á maðan á rýmlngaraölunni stendur á kr. 450. Alullap-karlmannasokkai* á kr. 1.20. Manehettskyrtur trá kr. 6.75. Enskav hútur írá kr. 2,65. Hálsblndi frá kr. 2 00. Barnasokkarntr ódýru eru alveg á förum. Að elns nokkrar regnkápur óseldar. Komlð StPaxI á meðan enn þá er úr talaverðu að v*lj». V erzl. „Ingólf ur“, Laugav. 5 \ Eindregin andstaða gegn Ihaldinn á Seyðlsflpðl. Hér með tilkynnist vinum og vandamðnnum, að okkar ást- keera móðir, Kristin Einarsdóttlr (fró Hagakoti) andaðist að heimiii sfnu, Miðsundi B, Hafnarfirði, mónudaginn IB. nóvember. Jarðarförin verður ókVeðin sfðar. Börrs hinnar lótnu. Stofmm jafnnðarmannaféiags. (Eínkaskeyti til Aiþýöublaðsins). Seyíisflröi, 18. nóv. Fjölmennur þingmálafundur var haldinn hór í gærkveldi að til hlutun Alþýðuflokksins. Frummæl- andi var Jón Baldvinsson. og deildi hann á ihaldsflokkinn og lýsti st8fnu AlþýBuflokksins Jón i Fiiði og Eyiólfur bankastjóri reyndu að verja íhaldið, en gaíust upp. Fundurinn var eindreglð mótsnú- inn Ihaldinu og stóð yfir 6 klukku - i tíma. Ari Arnalds sýslumaður var fundarstjóri. Karl Finnbogason og Sigurður Baldvinsaon töluðu einnig gegn Ihaldinu. Yel sóttur verkamannafundur var haldinn í íyrra kvöld og þar gerðar ráðstafanir lil að stofna jaínaðannannafóiag hór. Erleod gímskeyti. Khöfr , FB . 18. nóv. Bandamenn lofa að rýma Kölnar SYseðlð. Frá Berlín er símað, að Htndan burg hafi tilkynt á atjórosírfundl, að Bandamenn hafi hálfvegia lol’að, ekki elcgöngu að tara burt af Kölnarxgvæðlnu, heidur elnnig að fækka stórkortlega aetuliði á hinum tveimur svæð- unum. Undirskri t Locsrco samn- ingslns rædd aí miklu ksppi á fuudlnum. Sarrall komlnn helm. Frá París er nimað, að Sarrail ró kominn hei a frá Sýrlandi. Da Jeuvenel úti aindur eítirmað- ur hans f Sýrlandi. Sarraii hefir i byegju að reka efan i ásak- endur sina þann áburð, að kann eigi aök á óeirðunum i Sýrlandi. Kosningar í Tékfeóalóvakíu, Frá Prag er simað, að kosning- ar fari tram Svehla foraætisráð- herra hefir beðið um lausn fyrir slg og ráðuneyti sitt. Masaryk hefir beðlð ráðnneytið að annast stjórnarstöriin fyrst um slnn. Gtangi ijoraku krónunnar. Frá Osló er stmað, að útlent gengisbraak sé algerlega hætt. Af leiðingin haö að eins orðið sú, að krónan lækkaði. Noregsbanki reynir tll að láta 24 krónur jafngilda sterlÍDgspundl. Tilgangur bankans er að sméhækka krónuna upp í gullgangi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.