Austurland - 04.07.2019, Blaðsíða 2

Austurland - 04.07.2019, Blaðsíða 2
2 4. júlí 2019 FORD KUGA TITANIUM S AWD 2.0 TDCi, dísil, 150 hö, 5 dyra og sjálfskiptur MAZDA CX-5 VISION 2.0 bensín, 165 hö, sjálfskiptur, FWD PEUGEOT 2008 ALLURE 1.2 bensín, 110 hö, sjálfskiptur CITROËN C4 CACTUS SHINE 1.2 bensín, 110 hö, sjálfskiptur VOLVO V40 CROSS COUNTRY D2 Momentum Edition 120 hestafla dísil vél, 5 dyra og sjálfskiptur Verð: 5.238.000 kr. Sumartilboð: 4.390.000 kr. Brimborg Akureyri | Tryggvabraut 5 | Sími 515 7050 brimborg.is Öruggur staður til að vera á SUMARTILBOÐ! BRIMBORGAR -848.000 kr. GEGGJUÐ TILBOÐ! TAKMARKAÐ MAGN! Verð með málmlit: 6.400.000 kr. Sumartilboð: 5.890.000 kr. Verðlistaverð með aukabúnaði 3.650.000 kr. Sumartilboð: 3.250.000 kr. Verðlistaverð með aukabúnaði 3.990.000 kr. Sumartilboð: 3.540.000 kr. Innifalinn aukabúnaður. Shine pakki, 17“ álfelgur og málmlitur Verðlistaverð: 5.290.000 kr. Sumartilboð: 4.790.000 kr. -400.000 kr. -500.000 kr. Komdu í Brimborg strax í dag og tryggðu þér nýjan bíl á geggjuðu Sumartilboði! -510.000 kr. -350.000 kr. OPIÐ VIRKA DAGA 8-17 LOKAÐ LAUGARDAGA Í SUMAR Sumartilboð heilsíða Dagksráin Ak 20190702_END.indd 1 02/07/2019 10:57 Íslenskur iðnaður í fremstu röð – treystum stoðirnar Þátta skil eru að verða í ís­ lenskum efna hags málum þar sem hag kerfið kólnar eftir upp sveiflu síðustu ára. Við þær að­ stæður verður að leita allra leiða til að halda hag kerfinu í jafn vægi, tryggja mjúka lendingu og styrkja stoðir efna­ hags legrar vel sældar al mennings og at vinnu lífs í landinu til lengri tíma. Sam spil mikilla launa hækkana og sterkari krónu hefur dregið veru lega úr sam keppnis hæfni ís lenskra fyrir­ tækja. Niður stöður kjara samninga munu því hafa mikil á hrif á efna­ hags lega vel sæld á Ís landi næstu árin. Verði launa hækkanir um fram fram­ leiðni vöxt verður lending hag kerfisins harka leg og Ís land dregst aftur úr í sam keppni við önnur ríki. Á því töpum við öll þar sem minna verður til skiptanna. Iðnaður mótar sam fé lagið og hag­ kerfið allt enda er um fang iðnaðar á Ís­ landi mjög mikið. Iðnaðurinn skapar um eitt af hverjum fimm störfum í landinu, 30% gjald eyris tekna og 23% lands fram leiðslunnar, þriðjung af veltu fyrir tækja og stóran hluta skatt­ tekna hins opin bera. Á hrif af starf semi iðn fyrir tækja eru einnig mikil á aðra starf semi í landinu en fjöldi fyrir tækja í öðrum greinum starfa með iðn fyrir­ tækjum í verð mæta sköpun sinni. Þeir þættir sem mestu skipta varðandi fram leiðni og efna hags lega vel sæld þjóða eru menntun, inn viðir, ný sköpun og starfs um hverfi. Með um­ bótum í þessum fjórum mála flokkum eflist sam keppnis hæfni landsins, verð mæta sköpun eykst og far sæld þjóðarinnar vex. Sam tök iðnaðarins hafa greint helstu á skoranir, mótað fram tíðar sýn, sett mark mið og gert um 70 til lögur til úr bóta til að efla sam keppnis hæfni Ís lands. Rauði þráðurinn er at vinnu stefna sem sam­ hæfir stefnu mótun í ó líkum mála­ flokkum. Um þessar mundir móta stjórn­ völd stefnu í mörgum mikil vægum málum og mun niður staða þess á samt eftir fylgni stjórn valda móta efna hags­ lega vel sæld okkar næstu árin. Við þá vinnu má ekki missa sjónar af því tak marki að efla sam keppnis hæfni Ís lands. Þess vegna leggja Sam tök iðnaðarins á herslu á eftir farandi: • Stöðug leiki: Tryggja verður aukinn stöðug leika í starfs um hverfi fyrir tækja. Auka verður aga í hag­ stjórn hins opin bera og vinna gegn sveiflum í efna hags lífinu. • Hag kvæmni: Tryggja verður aukna hag kvæmni í starfs um hverfi fyrir tækja og jafn framt draga úr skatt­ heimtu og gjald töku. Draga verður úr raun vaxta mun milli landa og lækka á trygginga gjald enn frekar. • Skil virkni: Auka þarf skil virkni í opin berum rekstri með gæði opin­ berrar þjónustu í huga. Stytta verður máls með ferðar tíma eftir lits­ og úr­ skurðar aðila. Draga verður úr um­ svifum ríkisins á sam keppnis markaði. • Ný sköpun: Auka verður fjár­ festingu í rann sóknum og þróun í ís lensku at vinnu lífi m.a. með auknu fram boði á hættu fjár magns til vaxtar og inn leiðingu hvata í skatt kerfinu. Af nema skal þök á endur greiðslur vegna rann sókna­ og þróunar verk­ efna tafar laust. • Menntun: Mennta kerfið verður að styðja betur við hug vit og verk­ þekkingu. Þess vegna þarf að fjölga iðn­ og tækni menntuðum og leggja jafn framt enn frekari á herslu á menntun í raun vísindum. Á hersla á for ritun og raun greinar skal aukin frá yngstu stigum. • Bygginga mál: Strax þarf að hrinda í fram kvæmd nauð syn legum úr bótum á stjórn sýslu bygginga mála og þurfa ríki og sveitar fé lög að sýna þann vilja sem fram kom í á taks hópi stjórn valda og aðila vinnu markaðarins í verki. • Um hverfis mál: Iðnaður hefur á undan förnum árum fjár fest til að vernda um hverfið og metnaður er til að gera enn betur. Stjórn völd og at­ vinnu líf þurfa að vinna saman svo metnaðar fullum mark miðum í lofts­ lags málum verði náð. • Orku stefna: Raf orku verð hér á landi þarf að vera sam keppnis hæft við önnur ríki og upp bygging raf­ orku kerfisins á að vera eins hag kvæm og kostur er til að lág marka kostnað. Tryggja þarf að sam keppnis lögum sé fylgt á meðan opin berir aðilar eiga og reka helstu fyrir tæki á þessu sviði og eru í markaðs ráðandi stöðu. • Inn viðir: Stór á tak þarf í inn­ viða upp byggingu hér á landi. Nýta skal slaka sem myndast þegar hægir á gangi hag kerfisins til nauð syn legrar upp byggingar á inn viðum. Gengur rúmlega 3.000 km kringum landið með hjólbörur Ef ég geng með hjólbörurnar eins og ég sé að hella úr þeim, þá fæ ég ekki verki í axlirnar,“ segir Hugi Garðarsson, 21 árs, sem ætlar að ganga hringinn í kringum landið í sumar til styrktar Krabbameinsfélaginu Söfnunarsími nn er908­1001 fyrir 1.000 krónur. Hugi gerir ráð fyrir að vera um 100 daga á leiðinni, heimsækja 70 sveitarfélög og ganga 3.000­3.500 kílómetra. Hann gengur með allt sitt dót í hjólbörum sem hann hefur búið hliðarspeglum og þverstöng til að auðvelda gönguna á þjóðvegum landsins. Hugi starfaði um tveggja ára skeið sem landvörður á Þingvöllum og síðustu þrjá mánuði í Skaftafelli. Hann hefur áður gengið hringinn í kringum landið, en fjárfesti í hjólbörum á Akureyri og gekk með þær til Reykjavíkur. „Það er miklu auðveldara að labba með hjólbörur ef maður lyftir þeim upp og allur þunginn hvílir á dekkinu. Með hjólbörum næ ég léttilega að ganga allt að 35 kílómetra á dag, en án þeirra eru það aðeins 20­25 kílómetrar.“ Í hjólbörunum geymir Hugi allt sem hann þarf til ferðalagsins, tjald, svefnoka, matarbirgðir, bækur og gítar sem hann spilar á daglega. Hugi segist oft vekja athygli með hjólbörurnar og alltaf sé einhver sem hægi á sér til að taka mynd, þótt hann hvetji fólk ekki til að hægja mikið á sér og skapa þannig hættu í umferðinni á þjóðvegum landsins. Austfirðingar geta átt von á Huga kringum helgina 10. – 11. ágúst á Egilsstöðum á leið á Reyðarfjörð. Ef áætlunin gengur að mestu eftir gæti göngunni lokið kringum 20. september. En margt getur breytt þessu, m.a. blessað veðrið. Hugi Garðarsson staddur í Hvalfirði á leið á Akranes á þriðja degi göngunnar. Reyðfirðingurinn Magnús Helgason, framkvæmdastjóri Launafls, var kjörinn í stjórn Samtaka iðnaðarins á aðalfundi samtakanna nýverið. Það eflir tengingu austfirskra iðnfyrirtækja við SI.

x

Austurland

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.