Austurland - 04.07.2019, Side 4
4 4. júlí 2019
Sjálfbærar fiskveiðar
og unglingadrykkja
Þau hörðu átök sem orðið hafa um fisk
veiði stjórnunar kerfið allt frá því að því var
komið á fót árið 1984, að vera annað hvort
með því eða á móti, hafa orðið til þess að minna
hefur verið hugað að fram tíð fisk veiða og vinnslu.
Mál er að linni, setja verður niður þessar deilur
sem eru bara skað valdur í ís lenskum sjávar út vegi.
Kvóta kerfið er komið til að vera og því verða þeir
sem enn eru því and stæðir að sýna þann fé lags lega
þroska að sætta sig við það og starfa sam kvæmt
þeim leik reglum sem það setur sjávar út veginum í dag. Það gátu m.a.
Vest firðingar ekki sætt sig við á sínum tíma, drógust aftur úr, aðal lega í
kvóta á upp sjávar fiska tegundum, og hafa svo sannar lega verið að súpa
seyðið af því á allra síðustu árum. Þar eru engin upp sjávar veiði skip og
því nagar þeir sig í handa bökin þegar þeir verða varir við þann upp gang
á Aust fjörðum sem hefur fylgt veiðum á loðnu, makríl og kol munna á
síðustu all nokkrum árum.
Fisk veiðar verða líka að vera sjálf ærar, án allra undan tekninga, auð
lindin endur nýtan leg. Það má ekkert til spara til að tryggja vöxt og við
gang nytja stofna í hafinu. Fyrir liggur að mark viss stað bundin svæða
verndun hefur skilað árangri. Rann sóknir sýna einnig að tog veiðar geta
haft af drifa ríkar og ó aftur kræfar afl eiðingar á vissum svæðum en alls
ekki öllum. Um hverfis vernd er jafn brýn á sjó sem á landi og það verður
að rann saka vist kerfi sjávar í víðu sam hengi og gæta var úðar, túlka vafa
um vöxt og við gang nytja stofna og annars líf ríkis sjávar því í hag. Það
er öllum til hags bóta. Ís lenska sjávar út vegs sýningin er fram undan á
haust mánuðum. Hún er gott tæki færi fyrir ís lenskan sjávar út veg til að
kynna mikla fram þróun í greininni, miklar og örar tækni nýjar sem m.a.
kristallast í nýjum fisk vinnslu húsum þar sem ró bótar eiga stöðugt stærri
hlut í þeirri við leitni að gjör nýta hvern þann afla sem að landi kemur,
hvern einasta fisk. Sýningin er einnig gott tæki færi fyrir al menning að
kynnast þessari þróun sem ís lensk fyrir tæki hafa tekið for ystu í á heims
mæli kvarða.
Fram undan er verslunar mannan helgin, mesta ferða helgi landsins, en
einnig sú helgi þar sem lands menn neyta mesta magns á fengra drykkja.
Þetta er ekki bara bundið við neystu á fengis, heldur ennig ýmissra
tegunda fíkni efna, og því miður eru sum þeirra stór hættu leg, jafn vel til
fram búðar. Á stærstu úti há tíðarnar flykkast ung menni, drekka sig full,
verða sér til skammar, og einnig til skaða, bæði and lega og líkam lega
eins og fréttir af þessum drykkju há tíðum hafa sýnt. Því eru for eldrar hér
hvattir til að huga að því tíman lega hvar börnin þeirra verða um þessa
helgi, ekki leyfa þeim að fara ein á þessar há tíðir ef þau hafa ekki náð
til skyldum aldri. Heil brigðara væri að fjöl skyldan færi saman í ferða lag
og nyti ís lenskrar náttúru. Á sumum heimilum mætti sam band barna
og for eldra oft vera betra. AUSTUR LAND óskar lands mönnum góðrar
helgar í mikilli um ferðar helgi.
Best er heilum vagni heim að aka.
Geir A. Guðsteinssonr
ritstjóri
LEIÐARI Bæjarhátíðir, menning og
skemmtanir á Austurlandi
Af nógu verður að taka
þegar kemur að bæjar há
tíðum, tón leikum og öðrum
skemmtunum á Austur landi í sumar.
Nokkrir at burðir hafa þegar átt sér
stað, m.a. Humar há tíð á Horna firði,
Skógar dagurinn mikli og Lands mót
UMFÍ 50+
Sumar tón leika röðin á Seyðis firði
Sumar tón leika röðin Bláa kirkjan
var stofn sett árið 1998 af Muff Wor
d en tón listar kennara og Sigurði Jóns
syni verk fræðingi. Tón leika röðin
hefur verið starf rækt ó slitið síðan.
Tón leikarnir fara fram í Seyðis fjarðar
kirkju á mið viku dags kvöldum í júlí
og fram í ágúst, fyrst 3. júlí. Lögð
hefur verið á hersla á að bjóða upp á
fjöl breytta tón leika þar sem klassísk
tón list, djass og blús, þjóð laga tón list
og léttari músík fá að njóta sín. Flytj
endur eru alla jafna tón listar fólk í
fremstu röð. Seyðis fjarðar kirkja þykir
gott tón leika hús og láta flytj endur vel
af því. Í kirkjunni er ný legur Steinway
flygill og 14 – 15 radda Frobeníus
orgel. Kirkjan getur tekið allt að 300
manns í sæti. Tón leika gestir eru bæði
heima menn og Aust firðingar sem og
er lendir ferða menn.
Rúllandi snjó bolti
Rúll landi snjó bolti er á Djúpa vogi
dagana 3. júlí til 18. ágúst. Öðru vísi
há tíð, vissu lega.
Vopna skak
Vopna skak fer fram á Vopna firði 4.
til 7. júlí. Dag skrá er marg háttar, m.a.
ljós mynda sýning, uppi stand, kassa
bílarallý, 3 km. furður fata hlaup, fjöl
skyldu tón leikar tón leikar Páls Óskars
sem er svo með ball um kvöldið,
leikur meistara flokks karla í knatt
spyrnu við Augna blik úr Kópa vogi,
sveita ball á Hofi, súpu kvöld þar sem
lík lega verður boðið upp á kjöt súpu,
markaðs torg, úti messa við Þor brands
staði, Bursta fells dagur þar sem sjá má
hand verk fyrri tíma og á sunnu dags
kvöldið verður kvöld vaka og brenna
við lónið.
Eistna flug
Eistna flug verður á Nes kaup stað
10. til 13. júlí. Eistna flug er tón listar
há tíð sem haldin verður í 15. sinn
í ár en hún hefur verið haldin ár
lega síðan sumarið 2005. Í ár verður
horfið til rótanna og há tíðin haldin
í Egils búð en þar var hún haldin frá
upp hafi og til ársins 2014. Há tíðin er
fjögurra daga tón listar há tíð, þar sem
metal, harð kjarna, pönk, rokk og
indíbönd deila saman sviði. Eistna
flug er ein stakur tón listar suðu pottur,
með nokkrum sér völdum er lendum
böndum sem spila á samt gífur legu úr
vali alls þess besta sem ís lenska senan
hefur upp á að bjóða á hverju ári.
Sumar há tíð ÚÍA og
Síldar vinnslunnar
Í þrótta og fjöl skyldu há tíð sem
fer fram 12. – 14. júlí á Egils stöðum.
Keppnis greinar eru afar fjöl breyttar
s.s. frjálsar í þróttir, sund, ljóða upp
lestur, borð tennis, bog fimi, boccia og
pútt mót eldri borgara.
Lunga Art
Menningar við burðurinn Lunga
Art verður á Seyðis firði 14. til 21. júlí.
LungA býður upp á háklassa al þjóð
lega við burði yfir alla vikuna og að
tón listar veislu LungA. Einnig boðið
upp á gjörninga, fyrir lestra, pall borðs
um ræður, spjöll, kvik mynda sýningar,
dans sýningar, mynd listar sýningar og
margt fleira. Þema há tíðiarinnar í ár
er fram tíðar sýn eða ,,fu ture per specti
ves“ og má því finna mikið af við
burðum sem fjalla um þemað á einn
eða annan hátt.
Litla haf meyjan
Barna leik ritið Litla haf meyjan
verður sýnd á Vopna firði 21.7, Djúpa
vogi 22.7, Reyða firði 23.7, Horna firði
24.7, Fá skrúðs firði 25.7 (Á Frönskum
dogum) og á Egils stöðum 2.8.
Bræðslan
Tón listar há tiðin Bræðslan verður
á Borgar firði eystra 24. Til 28. Júlí.
Boðið upp á mikið fjör, ó gleyman lega
daga.
Franskir dagar
Franskir dagar eru á Fá skrúðs
firði 25. Til 28. Júlí. Eins og nafnið
bendir til er ýmis legt á dag skrá þessa
dagana sem minnir á þann tíma þegar
franskar duggur voru við veiðar fyrir
Austur landi og þáðu viður gerning
og þjónustu á Fá skrúðs firði. Bon
amusement!
Smiðju há tíðin
Smiðju há tíðin á Seyðis firði stendur
dagana 26. til 27. júlí. Gömul tækni og
smiðju eldur er þar í há vegum höfð.
Þátt tak endur fá að reyna sig í eld smíði.
Neista f lug
Helsta úti há tíð á Austur landi er
Neista flug sem verður um verslunar
manna helgina og hefst 1. ágúst. Unga
fókið lætur sig væntan lega ekki vanta.
Tour de Ormurinn
Hjól reiða keppni sem hefst 10.
ágúst og hefst á Egils stöðum. Nafnið
tengist auð vitað Laga fljótsorminum.
Út sæðið
Bæjar há tið á Eski firði föstu daginn
16. ágúst. Verður keppt í kar töflu upp
tekt?
Orm s teiti
Litlar líkur eru á að Orm s teiti á
Egils stöðum verði sumar. Á hugi á
há tíðinni meðal heima manna hefur
snar minnkað og ekki hefur fengist
neinn til að standa fyrir henni þó
bæjar skrif stofa Fljóts dals héraðs hafi
leitað eftir viljugum ein stak lingum.
Víða eru bæir og þorp skreytt í sterkum litum, mismunandi eftir hverfum.
Óperan ,,The Raveń s
Kiss“ sýnd á Seyðisfirði
Lista fólk frá Austur landi mun
frum flytja óperu, ,,The Ra
ven’s Kiss“ eftir Evan Fein
og Þor vald Davíð Kristjáns son, í fé
lags heimili Herðu breið á Seyðis firði
23. ágúst nk. Berta Dröfn Ómars
dóttir, söng kona og Þor valdur Davíð
Kristjáns son áttu hug myndina að því
að setja upp óperu fyrir austan en þau
eru bæði ættuð þaðan og hafa látið
sig dreyma um að fara austur með
metnaðar fullt verk efni, eins og segir í
til kynningu, og er mark miðið að gefa
þeim fjöl mörgu lista mönnum sem
eiga rætur að rekja til Austur lands
vett vang til að vinna saman og mynda
tengsla net sem vonandi leiðir af sér
blóm legt sam starf til lengri tíma.
,,The Ra ven’s Kiss“ er ópera í
tveimur þáttum og samdi Fein tón
listina en Þor valdur samdi sögu og
líbrettó. Þeir kynntust í lista skólanum
Julli ard í New York þegar þeir voru
þar í námi og sam eigin legur á hugi
þeirra á nor rænum þjóð sögum varð
kveikjan að sam starfinu.
Sögu sviðið lítið sjávar þorp
Óperan er skrifuð fyrir fimm ein
söngvara og litla hljóm sveit og sögu
sviðið er lítið sjávar þorp þar sem
dular full kona, framandi og fögur,
birtist og við það breytist líf, hegðun
og hugsun heima manna. Söngvarar
verða Berg þór Páls son, Berta Dröfn
Ómars dóttir, Egill Árni Páls son,
Hildur Evla lía Unnars dóttir og Ólafur
Freyr Birkis son.
Hér er um merkan menningar við
burð sem er svið settur á Seyðis firði, og
ættu allir unn endur óperu tón listar að
njóta þess að á komandi haust dögum.
Mynnisvarði um snjóflóð sem
féll á Seyðisfirði sem sýnir þann
ógnarkraft sem felst í slíkum
náttúruhamförum. Í flutningi óperu
fellst oft mikill kraftur þó af öðrum
toga sé.