Austurland - 04.07.2019, Page 8
8 4. júlí 2019
Sóknarfæri
fyrir íslenska
matvælaframleiðslu
Al þingi sam þykkti ný verið
frum varp mitt um af nám
hinnar svo kölluðu frysti
skyldu á m.a. kjöti sem flutt er til Ís
lands frá Evrópska efna hags svæðinu.
Með frum varpinu er brugðist við
skýrum dómum EFTAdóm stólsins
og Hæsta réttar Ís lands um að leyfis
veitinga kerfið og þar með frysti skyldan
séu brot á skuld bindingum Ís lands
sam kvæmt EESsamningnum. Með
því verður loks fram fylgt þeirri skuld
bindingu sem Al þingi sam þykkti og
tók gildi árið 2011. Þannig verður hinu
ó lög mæta á standi, sem nú hefur varað
í um átta ár, afl étt og endi bundinn á
ó tak markaða skaða bóta skyldu ís lenska
ríkisins.
Frum varpið er af rakstur vinnu sem
hefur átt sér stað í mínu ráðu neyti
undan farna 18 mánuði. Stærstur hluti
hennar hefur falist í að móta um fangs
mikla og nauð syn lega að gerða á ætlun
til að tryggja öflugar varnir og öryggi
mat væla og bú fjár stofna. Jafn framt hafa
verið undir búnar að gerðir til að styrkja
sam keppnis stöðu inn lendrar mat væla
fram leiðslu. Hluti þessara að gerða
snýr beint að af námi leyfis veitinga
kerfisins en stærstum hluta þeirra er
með al mennum hætti ætlað að stuðla
að fyrr greindum mark miðum. Sam
hliða sam þykkt frum varpsins var að
gerða á ætlunin sam þykkt með öllum
greiddum at kvæðum sem sér stök
þings á lyktun til að undir strika mikil
vægi þeirri að gerða sem þar er að finna.
Sú á ætlun mætir þeim á skorunum sem
fyrr greindar breytingar leiða af sér en
um leið felast í henni mikil tæki færi
fyrir ís lenska mat væla fram leiðslu.
Lýð heilsa og vernd bú fjár
stofna
Stærsta á skorun stjórn valda við
undir búning frum varpsins var að
tryggja sterka stöðu Ís lands þegar
kemur að vörnum gegn kampý
lóbaktersýkingum en Ís land býr við
þá öfunds verðu stöðu að tíðni kampý
lóbaktersýkinga er sú lægsta í Evrópu. Í
því frum varpi sem nú hefur verið sam
þykkt er leidd í lög sú krafa að inn flutt
ali fugla kjöt full nægi sömu kröfum og
gerð hefur verið til inn lendrar fram
leiðslu undan farna tvo ára tugi. Þannig
verður sterk staða Ís lands þegar kemur
að vörnum gegn kampý lóbakter
sýkingum tryggð.
Fleiri að gerðir mætti nefna til að
tryggja enn frekar lýð heilsu og vernd
bú fjár stofna. Þannig verður á hættu
mats nefnd sett á fót á næstu dögum en
hlut verk hennar sam kvæmt lögum er
m.a. að hafa um sjón með fram kvæmd
vísinda legs á hættu mats á sviði mat
væla, fóðurs, á burðar og sáð vöru. Þá
verður farið í átak til að auka fræðslu
til ferða manna um inn flutning af urða
úr dýra ríkinu.
Loks má í þessari knöppu yfir ferð
nefna átak til að draga úr út breiðslu
sýkla lyfja ó næmra baktería á Ís landi
en það er verk efni sem við Svan dís
Svavars dóttir, heil brigðis ráð herra,
settum af stað í febrúar sl. Ríkis stjórnin
hefur nú sam þykkt til lögu okkar beggja
að að gerðum sem eru fjár magnaðar
bæði á þessu ári og til fram tíðar.
Bætt sam keppnis staða
Veiga mikill hluti þeirrar 17 liða að
gerða á ætlunar sem nú hefur verið sam
þykkt snýr að því að bæta sam keppnis
stöðu inn lendrar mat væla fram leiðslu.
Þannig má nefna að ríkis stjórnin sam
þykkti í maí sl. til lögu mínu um inn
kaupa stefnu mat væla fyrir ríkis aðila
en kjarni hennar er að inn kaup ríkis
aðila á mat vælum byggi á mark miðum
um sjálf ærni, góða lýð heilsu og um
hverfis vitund.
Nú er í gangi átak um betri
merkingar mat væla, m.a. um bættar
upp runa merkingar, en ég vonast eftir
að við getum stigið á kveðin skref í
þeirri vinnu á komandi hausti. Einnig
er unnið að því að setja á fót sér stakan
mat væla sjóð með sér staka á herslu á
eflingu ný sköpunar í inn lendri mat
væla fram leiðslu auk þess sem unnið er
að mótun mat væla stefnu fyrir Ís land.
Loks vil ég nefna í þessu sam hengi að
gerð er lýtur að þróun toll verndar og
stöðu ís lensks land búnaðar gagn vart
breytingum í al þjóð legu við skipta um
hverfi. Sú vinna hefur verið í undir
búningi í ráðu neytinu síðustu vikur og
mánuði en þetta verk efni verður unnið
í sam ráði við Bænda sam tök Ís lands og
Sam tök at vinnu lífsins.
Tæki færin blasa við
Af rakstur framan greindrar vinnu er
sam stillt átak þar sem ó lög mætt leyfis
kerfi er af numið á sama tíma og öryggi
mat væla og vernd bú fjár stofna er treyst
enn frekar. Þetta eru tíma mót í mínum
huga og fagnaðar efni. Tæki færin sem
framan greind verk efni fela í sér fyrir
ís lenska mat væla fram leiðslu blasa
við. Verk efni næstu mánaða verður
að fram fylgja þeim af festu og geng ég
bjart sýnn til þess verks.
Kristján Þór Júlíusson
sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra
Fögur framtíð í Fljótsdal –
samfélagsþing og hvað svo? Á
tveggja daga samfélagsþingi
í Fljótsdal í apríl sl. komu fram
hugmyndir að fjölmörgum verkefnum
og aðgerðum til að efla byggð og
samfélag, svo megi verða „Fögur
framtíð í Fljótsdal“. Þetta er einmitt
heitið sem samfélagsverkefni því
sem Fljótsdalshreppur stendur fyrir,
í samstarfi við Austurbrú, var gefið á
þinginu.
Nú liggur fyrir samantekt um
skilaboð samfélagsþingsins, unnin
af Sigurborgu Kr. Hannesdóttur hjá
ILDI, en hún stýrði þinginu. Hún hefur
sérstaklega hrósað þátttakendum á
þinginu fyrir góða og vandaða vinnu
og segir að miðað við sambærileg þing
sem hún hefur stýrt annars staðar á
landinu undanfarin ár, hafi aldrei
legið svo mikið efni fyrir!
Í lok þingsins var rætt um
hvernig ætti að fylgja því eftir.
Sögðu þátttakendur mikilvægast að
hrinda verkefnum og hugmyndum
í framkvæmd og að engin ástæða
væri til þess að bíða, því margar
hugmyndanna séu framkvæmanlegar
strax. Töldu þó að fyrst þyrfti
samfélagsnefndin að fara yfir og
þétta verkefnin, því víða sé skörun í
hugmyndunum.
Nú hafa samfélagsnefnd og aðal
og varamenn í sveitarstjórn fundað
um samantektina og ákveðið að
byrjað verði á að gera verkefnisáætlun
og grófa kostnaðargreiningu.
Samfélagsnefnd mun leiða þá vinnu
og leggja síðan fyrir sveitarstjórn.
Verkefnið stendur til ársloka
2022
Ákveðið var að verkefnið Fögur
framtíð í Fljótsdal standi til ársloka
2022, en áður hafði einungis verið
ákveðið að það stæði til loka þessa árs.
Stefnt er að ráðningu verkefnisstjóra,
en ákvörðun um starfshlutfall verður
tekin þegar verkefnisáætlun liggur
fyrir. Það verður hugsanlega gert í
samstarfi við stofnun eða fyrirtæki og
er stefnt að því að verkefnisstjóri komi
til starfa næsta haust, eða í síðasta lagi
um áramót 2019/2020.
Verkefnið byggir á samstarfi
sveitarfélagsins, Austurbrúar og síðast
en ekki síst íbúa. Stefnt er að því að
setja af stað vinnuhópa og m.a. horft
til þess hverjir lýstu áhuga á að fylgja
hvaða hugmyndum eftir, með því
að skrá nöfn sín við einstök málefni
á þinginu. Útfærslan mun skýrast
þegar líður að hausti. Hins vegar
er öllum frjálst að eiga frumkvæði
að því að hóa saman áhugasömum
um hin ýmsu málefni, án aðkomu
sveitarstjórnar eða samfélagsnefndar,
ef fólk vill. Þá eru áhugasamir hvattir
til að skrá sig á póstlista verkefnisins,
með því að senda tölvupóst til
oddvita, fljotdalshreppur@fljotsdalur.
is – þ.e. hafi þeir ekki þegar skráð
sig á póstlistann sem lá frammi á
samfélagsþinginu.
Samfélagsþing í byrjun hvers
árs meðan verkefnið stendur
Á þinginu kom fram áhugi á að
halda samtalinu áfram og er stefnt að
því að halda samfélagsþing í byrjun
hvers árs, meðan verkefnið stendur.
Með því að gefa verkefninu lengri
tíma, vinna verkefnisáætlun til að
forgangsraða hugmyndum, tryggja
fjármögnun, ráða verkefnisstjóra og
halda áfram samtali við íbúa, eru
sköpuð framúrskarandi skilyrði til
að ná góðum árangri, svo megi verða
fögur framtíð í Fljótsdal.
Fljótsdælingar vilja fagra framtíð
Sameiningarkosningar fjögurra
sveitarfélaga 26. október nk.
Í októ ber mánuði 2018 sam þykktu
sveitar stjórnir Borgar fjarðar
hrepps, Djúpa vogs hrepps, Fljóts
dals héraðs og Seyðis fjarðar kaup staðar
að skipa sam starfs nefnd um sam
einingu sveitar fé laganna sam kvæmt 1.
mgr. 119. gr. sveitar stjórnar laga.
Sam starfs nefnd Sam starfs nefnd
hefur skilað á liti sínu til sveitar stjórna
með skila bréfi dags. 29. maí sl. Skila
bréfinu fylgdu eftir talin gögn:
Skýrslan Sveitar fé lagið Austur land
stöðu greining og for sendur dags. 27.
maí 2019, sem unnin var af RR ráð gjöf
ehf. að beiðni sam starfs nefndar.
Til laga að at kvæða seðli vegna at
kvæða greiðslu í búanna um til lögu um
sam einingu sveitar fé laganna.
Til laga að aug lýsingu í Lög
birtingar blaði og fjöl miðlum um at
kvæða greiðsluna.
Starfs hópar fjölluðu um mála flokka
sveitar fé laganna
Sam starfs nefndin hefur komið
saman á 15 bókuðum fundum. Hafa
fundar gerðir nefndarinnar komið til
um fjöllunar sveitar fé laganna og verið
birtar á vef síðu verk efnisins svaustur
land.is. Sam starfs nefnd skipaði 6
starfs hópa sem fjölluðu um mála flokka
sveitar fé laganna og lögðu fram efni og
upp lýsingar í greiningu og til lögu gerð.
Minnis blöð frá vinnu starfs hópa eru
að gengi leg á vef síðu verk efnisins.
Það er álit sam starfs nefndar
að fram skuli fara at kvæða greiðsla
meðal íbúa sveitar fé laganna um sam
einingu sveitar fé laganna fjögurra í eitt.
Kynningar efni fyrir at kvæða greiðslu
mun byggja á þeirri greiningu og for
sendum sem lýst er í skýrslunni. Lagt
er til að at kvæða greiðsla fari fram
26. októ ber 2019 í öllum sveitar fé
lögunum. Jafn framt leggur nefndin til
að sam starfs nefnd verði falið að kynna
til löguna og helstu for sendur fyrir
í búum sveitar fé laganna.
Á fundi bæjar stjórnar Seðis fjarðar
kups taðar bar Hildur Þóris dóttir for seti
bar upp eftir farandi til lögu:
,,Bæjar stjórn sam þykkir að vísa
málinu til síðari um ræðu í bæjar stjórn
sbr. 2. mgr. 119. gr. sveitar stjórnar laga
nr. 138/2011.“ Til lagan var sam þykkt.
Til laga sam þykkt með sjö greiddum
at kvæðum.
Horft í átt til Bláu
kirkjunnar á Seyðisfirði.