Austurland - 04.07.2019, Page 9

Austurland - 04.07.2019, Page 9
9 4. júlí 2019 ,,Ekki var vilji til að taka þátt í sameiningarviðræðum“ - segir Þór Steinarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps Þór Steinars son, sveitar stjóri Vopna fjarðar hrepps tók við starfinu í byjun nú verandi kjör tíma bils. AUSTUR LAND spurði sveitar stjórann hvernig fjár hags staða Vopna fjarðar hrepps væri í dag, og sagði Þór að staðan væri vel undir þeirri kröfu fé lags mála ráðu neytisins að heildar skuldir sveitar fé lagsins væru vel undir 150% af heildar tekjum þess á árs grund velli. ,,Sam kvæmt árs reikningnum er það um 50% svo segja má að við séum á gæt lega sett. Það eru auð vitað eng hverjar ný fram­ kæmdir á vegum sveitar fé lagsins, s.s. vallar­ hús við knatt spyrnu völlinn og það er verið að laga í búðir inn í Sunda búð en það er ekki verið að byggja nein í búðar hús sem stendur, hvorki á vegum ein stak linga eða bygginga­ verk taka. Við sóttum um fram lag til að fara í fram kvæmdir en það liggur ekki fyrir fyrr en í haust hvernig því máli reiðir af. Upp sjávar vinnslan er mjög mikil væg fyrir okkar at vinnu líf en hún er ver tíðar­ bundin og eins og kunnugt er brást loðnu­ ver tíðin al gjör lega. Strand veiði bátar eru hér nokkrir og hér landa stundum að komu­ bátar auk heima báta sem hafa botn fisk­ kvóta. At vinnu leysi er auð vitað til staðar en það er ekki föst stærð, bæði eykst og minnkar tíma bundið. Þegar ljóst var að loðnu ver tíðin mundi bregðast varð um 6% at vinnu leysi hér á Vopna firði. Það dró hins vegar úr á hrifunum að upp sjávar veiði skip hér veiddu nokkuð af kol munna svo á fallið varð ekki eins mikið fyrir sveitar fé lagið í út svars tekjum og hefði annars orðið. Við bindum vonir við að makríl veiðar hefjast í þessum mánuði,“ segir Þór. Ekki vilji til sam eininga við ræðna Í haust ganga í búar fjögurra sveitar­ fé laga á Austur landi, Borgar fjarðar eystri, Seyðis fjarðar, Fljóts dals héraðs og Djúpa­ vogs, að kjör borðinu til að á kveða hvort vilji sé til að sam eina þau undir einn hatt. Í búar Vopna fjarðar hrepps sem og Fljóts­ dals hrepps eru þar ekki á meðal. Hver er á stæðan fyrir því? ,,Það var niður staða könnunar meðal íbúa hér á Vopna firði að það væri ekki vilji til að taka þátt sam einingar við ræðum, og hvorki í suður­ eða norður átt, þ.e. heldur ekki t.d. við Langa nes byggð. Niður staðan var ljós fyrir síðustu sveitar stjórnar­ kosningar. Per sónu lega hefði ég viljað taka þátt í þessum við ræðum til að sjá hvert þær hefðu leitt okkur og taka síðan þátt í kosningunum ef það hefði verið vilji sam­ einingar nefndar Vopna fjarðar hrepps.“ Minna má á að sam kvæmt á ætlun ríkis­ stjórnarinnar eiga öll sveitar fé lög landsins sem telja færri en þúsund íbúa að hafa sam­ einast öðru sveitar fé lagi innan sjö ára til að upp fylla það skil yrði. Það kemur svo í ljós hvort það fæst sam þykkt. Upp gjör við líf eyris sjóðinn Stapa Sveitar stjóri segir að sveitar stjórn Vopna fjarðar hrepps hafi á kveðið að greiða að fullu höfuð stól van goldinna líf eyris­ greiðslna til líf eyris sjóðsins Stapa til starfs­ manna sveitar fé lagsins á tíma bilinu 2005 til 2016 auk vaxta frá tíma bilinu 2013 – 2016, sem er ó fyrnt. Mál það sem kom upp fyrir nokkrum árum og varðar skuld Vopna fjarðar hrepps við líf eyris sjóðinn Stapa er sér stakt fyrir margra hluta sakir. Eftir á bendingu starfs­ manns hreppsins kom í ljós að hlut fall sem miðað var við þegar upp hæð líf eyris greiðslu var á kvörðuð var of lág og við það safnaðist upp skuld frá árinu 2005 til ársins 2016. Þar með gerðist það að árum saman borgaði sveitar fé lagið of lága prósentu án þess að átta sig á því, líf eyris sjóðurinn tók á móti skila greininni án at huga semda og launa­ fólk tók á móti of lágum líf eyris greiðslum án þess að hreyfa mót mælum. Þessi víð tæku og kerfis bundnu mis­ tök áttu sér stað í rífl ega ára tug. Nú er svo komið að upp safnaður höfuð stóll skuldarinnar er rúm lega 40,6 milljónir. Sú á vöxtun sem Stapi hefur kosið að gera hluta af kröfu gerð sinni hækkar þá upp hæð upp í 72 milljónir. Þau greiðslu kjör sem líf eyris­ sjóðurinn hefur boðið sveitar fé laginu fela í sér fjár magns kostnað sem hækkar upp­ hæðina vel yfir 100 milljónir króna. ,,Það segir sig sjálft að stór hluti af svo gamalli skuld er fyrndur sam kvæmt lögum. Það eru því á höld um hversu mikið eigi að borga, það liggur heldur ekki fyrir ná kvæm­ lega hver á vöxtun á greiðslunum hefði verið ef upp hæðirnar hefðu verið réttar frá upp­ hafi. Þess í stað miðar sjóðurinn við al­ menna á vöxtunar kröfu sína sem er 3,5%. Meðal skerðing á líf eyris réttindum vegna mis takanna er um 2.300 krónur á mánuði fyrir þá ein stak linga sem í hlut eiga. Sú tala miðast við stöðuna áður en sveitar fé lagið greiðir sitt fram lag sem eru 2/3 af kröfunni. Auk þess mun sam spil við al manna tryggingar vega upp á móti og væntan lega leiða til þess að skerðingin verður lítil sem engin í flestum til vikum. Sam kvæmt út reikningum lög fræðinga sveitar fé lagsins og trygginga stærð­ fræðings er ó fyrnd upp hæð skuldarinnar rúm lega 12 milljónir (ó fyrndur höfuð stóll, tíma bilið 2013 til 2016, auk vaxta). Til þess að stjórn endum og á byrgðar aðilum sveitar fé lags sé fært að greiða kröfur sem ganga um fram laga legar skyldur verður að vera fyrir því fjár hags legt svig rúm og sér stök rök. Það á við í þessu máli eins og öllum öðrum. Það hvíla ríkar skyldur á sveitar stjórnar fólki á að haga sínum fjár­ málum með á byrgum hætti. Um það vitna sveitar stjórnar lög, lög um opin ber fjár­ mál og reglu gerð um fjár hags leg við mið og eftir lit með fjár málum sveitar fé laga. Auk þess er ljóst að fjár magn sem nýtt er til greiðslu skuldarinnar er þá ekki til reiðu fyrir önnur verk efni sveitar fé lagsins og bitnar þannig beint og ó beint á öllum í búum sveitar fé lagsins.“ Líf eyris sjóðurinn bar líka á byrgð ,,Nú liggur fyrir að rekstur Vopna­ fjarðar hrepps er langt undir væntingum. Munar þar mest um af skrift skuldar hjúkrunar heimilisins Sunda búðar við A­hluta upp á 130 milljónir króna og of­ á ætlaða rekstrar af omu ársins 2018 upp á 110 milljónir króna. Það er því ljóst að sú á kvörðun að gangast við skuld höfuð­ stólsins auk vaxta af ó fyrnda tíma bilinu verði að teljast sann gjörn, alls 44.183.938 krónur. Með því er greitt tölu vert um­ fram laga lega skyldu enda sveitar fé laginu annt um að komið sé til móts við starfs­ fólk hreppsins eins og hægt er. Þá verður ekki hjá því litið að á byrgð á mis tökum yfir þetta langa tíma bil skiptist á fleiri hendur en bara sveitar fé lagsins. Verður þar einkum að nefna líf eyris sjóðinn sjálfan sem gerði engar at huga semdir og ber því ríka á byrgð gagn vart sínum sjóðs fé­ lögum. Sveitar fé lagið hefur með greiðslu höfuð stólsins staðið við greiðslu skyldur sínar á hverjum tíma. Líf eyris sjóðurinn verður að gera grein fyrir því hvernig hann vill gangast við sinni á byrgð og tryggja á vöxtun greiðslanna fram til ársins 2013,“ segir Þór Steinars son sveitar stjóri. www.malbika.is

x

Austurland

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Austurland
https://timarit.is/publication/1094

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.