Austurland - 04.07.2019, Page 12
12 4. júlí 2019
Skipulagsbreytingar í
stjórnkerfi Fjarðabyggðar
Á fundi bæjar stjórnar Fjarða
byggðar, fimmtu daginn 6. júní
sl., var til laga stjórn kerfis nefndar
um skipu lags breytingar á stjórn kerfi
Fjarða byggðar sam þykkt. Breytingarnar
fela í sér að störf fé lags mála stjóra og
fræðslu stjóra verða lögð niður sem sviðs
stjóra störf og þess í stað verður ráðinn
sviðs stjóri fjöl skyldusviðs. Starf sviðs stjóra
fjöl skyldusviðs verður fyrst og fremst
stjórn enda starf, sem ætlað er að sam
hæfa rekstur þeirra mála flokka sem nú
heyra undir sviðið. Þá er lagt til að fjöl
skyldusviði verði skipt upp í eftir farandi
fjóra mála flokka;
Fé lags og öldrunar teymi
Barna verndar og fjöl skyldu ráð gjafar
teymi
Æsku lýðs og í þrótta t eymi
Fræðslu teymi
Nú verandi sviðs stjórn endum verða
boðin ný störf yfir manna teyma sem starfa
undir stjórn nýs sviðs stjóra. Stefnt er að
ráðningu sál fræðings, kennslu ráð gjafa og
annarra fag aðila, sem nauð syn legir þykja
til að styrkja megi snemmtæka í hlutun
sem og aðrar for varnir. Þá verður einnig
metið hvort Fjarða byggð taki til sín starf
semi þess hluta Skóla skrif stofu Austur
lands sem þjónar Fjarða byggð.
Gert er ráð fyrir að breytingarnar taki
gildi þann 1. septem ber nk.
Starfstækifæri fyrir iðnaðarmenn
Alcoa Fjarðaál er stærsta iðnfyrirtæki landsins og öflugur hópur iðnaðarmanna sinnir viðhaldi
í álverinu. Við leitum nú að góðum raf- og véliðnaðarmönnum í ölbrey dagvinnustörf.
Við hvetjum konur sérstaklega til að sækja um störfin. Umsóknarfrestur er til og með 12. júlí 2019.
Umsóknir eru trúnaðarmál og er þeim öllum svarað. Frekari upplýsingar veitir Jón Óli Benediktsson,
leiðtogi viðhalds, jon.benediktsson@alcoa.com eða í síma 470 7700.
Umsóknum ásamt ferilskrá skal skilað á www.alcoa.is.
Framleiðslutæki Fjarðaáls eru að stórum hluta
sjálfvirk og mikið um iðnstýringar. Áhersla er lögð
á að tryggja áreiðanleika með fyrirbyggjandi
viðhaldi sem tekur mið af raunverulegu ástandi
búnaðar. Fjögur teymi sinna skipulögðu viðhaldi
í dagvinnu, sérhæ greiningarteymi fylgist með
ástandi búnaðar og miðlæg viðhaldsvakt bregst
við bilunum allan sólarhringinn. Iðnaðarmenn
vinna náið með framleiðslustarfsfólki, skipu-
leggjendum viðhalds og öðrum sérfræðingum.
Hvers vegna að velja starf hjá Alcoa Fjarðaáli?
Góð laun og ölskylduvænn vinnutími.
Tækifæri til starfsþróunar í gegnum þjálfun, fræðslu
og ölbreya starfsreynslu.
Ýmis fríðindi á borð við akstur til og frá vinnu, go
mötuneyti, heilsugæslu og velferðarþjónustu.
Fjarðaál er vinnustaður þar sem komið er fram við alla
af vinsemd og virðingu.
Heilsa og öryggi starfsfólks eru ávallt forgangsmál.
Við trúum því að samhent teymi ólíkra einstaklinga séu
lykillinn að árangri. Við erum framsækin í jafnréismálum
og viljum ölga konum í hópi iðnaðarmanna.
•
•
•
•
•
•