Suðri - 04.07.2019, Blaðsíða 4

Suðri - 04.07.2019, Blaðsíða 4
4 4. júlí 2019 7. tölublað, 5. árgangur Útgefandi: Fótspor ehf., Suðurlandsbraut 54 , 103 Rvk. Ábyrgðarmaður: Ámundi Ámundason. Auglýsingastjóri: Ámundi Ámundason sími 824-2466, netfang, amundi@fotspor.is. Auglýsingar: Sími: 578-1190 & netfang: auglysingar@fotspor.is. Ritstjóri: Björgvin G. Sigurðsson, sími: 863-5518 netfang: sudri.heradsblad@gmail.com Prentun: Ísafoldarprentsmiðja. Dreifing: Íslandspóstur. Vefútgáfa PDF: www. fotspor.is. Fríblaðinu er dreift í 10.500 eintökum á öll heimili á Suðurlandi. Átak í samgöngumálum þolir enga bið Á stand vega er víða ó á sættan legt. Breyttir tímar og aðrir at vinnu hættir þar sem fólk á al mennt mikið undir því að komast greið lega leiðar sinnar kalla á önnur við mið og fjár festinga í vega- og sam göngu málum víða um land. Al var leg slys við illa merkta út sýnis staði, á ein breiðum brúm og á þröngum vegum í vetrar- færð eru harm leikir sem verður að koma í veg fyrir með á taki í sam göngu málum. Vaxandi óþol al mennings með stöðu mála kom meðal annars skýrt fram á fundi sem sveitar stjórn Skeiða- og Gnúp verja hrepps hélt fyrir skömmu í Ár nesi og fjallað er um í blaðinu í dag. Sá mikli virðis auki upp á hundruði milljarða króna sem fjölgun ferða manna hefur fært inn í hag kerfið á liðnum árum hefur ekki skilað sér í neinu sam- hengi í auknu fé til sam göngu- mála. Vont á stand vega víða um land grefur einnig hægt og bítandi undan ferða þjónustunni og at vinnu lífi á lands byggðinni al mennt. Að skilnaður ak reina er sú fram kvæmd sem skilar mestum um bótum í um ferðar öryggi. Með því móti er nánast komið í veg fyrir al var legustu slysin og talar reynslan af því sínu máli. Frá því að að skilnaður ak reina hófst á Suður lands vegi, fyrst í Svína hrauninu þá í Sand skeiði og Hellis- heiði, heyra al var leg slys á þeim hluta vegarins sögunni til. Nú má segja að sama skelfingar á stand ríki á Kjalar nesinu og var á Suður lands vegi frá Reykja vík austur fyrir fjall um langt ára bil. Al var leg slys eru tíð, á standið á veginum full kom lega ó á sættan legt og um ferðar- þunginn mikill. Víða er hægt að skilja á milli ak reina með hag væmum og ein földum hætti. Einni ak rein er bætt við og skilið á milli með vegriði í þrí greiningu vega. Þannig er hægt að að skilja ak reinar á miklu lengri veg hlutum en þegar tvö faldað er að fullu, þó það sé á þyngstu köflunum nauð syn legt. Leiðin sem farin var á Hellis heiði er til að mynda afar skyn sam leg. Vegurinn var þrí greindur hratt og örugg lega og ráð gert fyrir fjórðu ak- rein síðar. Að gerðin er til fyrir myndar. Skilaði miklu um ferðar öryggi og var sér lega hag kvæm. Á taks er þörf í sam göngu málum og vonandi að fundur á borð við þann sem haldinn var í Ár nesi sé vísir að því að þrýstingur al mennings og sveitar stjórna á ríkis valdið og lög gjafann sé að aukast. Án hans gerist lítið. Björgvin G. Sigurðsson. LEIÐARI „Alvarleg slys við illa merkta útsýnisstaði, á einbreiðum brúm og á þröngum vegum í vetrarfærð eru harmleikir sem verður að koma í veg fyrir með átaki í samgöngumálum.“ VILTU AUGLÝSA Í SUÐRA? AUGLÝSINGASÍMINN ER 578-1190 Ós gaf Sjónar- hóli leiktæki Kiwanis fé lagarnir Pétur Braga son, for seti hjá Kiwanis klúbbnum Ós, og Kristjón Elvars son af- hentu leik skólanum Sjónar hóli ýmis leik- tæki föstu daginn 14. júní. Þær Maríanna Jóns dóttir leik stjóra stjóri og Elín borg Hall björns dóttir veittu gjöfunum við töku. Börnin vildu ólm prófa nýju hjólin og voru mjög glöð með gjafirnar. Kiwianis eru góð gerðar sam tök sem vinna eftir ein kunnar orðunum ,, Hjálpum börnum heims" og leitast við að bæta líf og heilsu barna um allan heim og í heima- byggð. Þá stendur til að stofna kvenna klúbb í haust og eru allar konur frá aldrinum 18 ára og upp úr vel komnar að vera með og verða stofn fé lagar. Nýir fé lagar eru líka á vallt vel- komnir í Ós og best að ræða við næsta Ós- fé laga um að koma á fund eða senda póst á os formulan@kiwanis.is. Fornleifar skráðar í Hrunamannahreppi – Skýrslur og athugasemdir óskast Á undanförnum misserum hefur Fornleifastofnun Íslands ses unnið að skráningu fornleifa í Hrunamannahreppi fyrir hreppinn. Við slíka skráningu er farið á allar jarðir í hreppnum, gengið á alla þekkta minjastaði og þeim lýst. Þar sem greinileg ummerki sjást eru teknar ljósmyndir og teikningar gerðar og allir staðir eru auk þess hnitsettir. Fyrsti áfangi aðalskráningar í Hrunamannahreppi var unninn sumarið 2015 og voru þá eingöngu skráðar fornleifar á þeim jörðum sem sem þéttbýlið á Flúðum byggðist út úr og nærliggjandi jörðum og gefin út um það skýrsla. Annar áfangi aðalskráningar í Hrunamannahreppi var unninn sumarið 2017 og sá þriðji 2018 og liggur nú fyrir drög af skýrslum um þessa skráningaráfanga báða, án myndefnis (sjá tengil neðst í fréttinni). Heimamenn og aðrir staðkunnugir eru hvattir til að kynna sér efni skýrslunnar og senda skýrsluhöfundum athugasemdir, ábendingar eða viðbætur. Árið 2017 voru samtals skráðar 235 fornleifar á níu lögbýlum í hreppnum; Dalbæ, Birtingarholti, Unnarholti, Unnarholtskoti, Bolafót (Bjargi), Langholti Efra, Langholtskoti, Snússu (Ásatúni) og Rafnkelshólum. Árið 2018 voru samtals skráðar 226 fornleifar á sjö jörðum: Galtafelli, Langholti syðra, Syðra-Seli, Hvítárholti, Ísabakka og Kópsvatni. Athugasemdir skal senda á netfangið  kristborg@fornleif. is  . Frestur til að leggja fram athugasemdirer til 15. september næstkomandi. Í kjölfarið á honum farið yfir innsendar athugasemdir og  myndefni bætt við (teikningum, ljósmyndum og loftmyndakortum) áður en skýrslurnar verða útgefnar. Tölvutæk útgáfa af endanlegum skýrslum verða aðgengilegar almenningi, bæði á vef hreppsins og á vef Fornleifastofnunar Íslands. www.fludir.is

x

Suðri

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.