Suðri - 04.07.2019, Síða 6

Suðri - 04.07.2019, Síða 6
6 4. júlí 2019 Fleiri skólar en áður sækja um styrk til Forritara framtíðarinnar — Styrkir til skóla nema 12 milljónum króna. Nýjar úthlutunarreglur sjóðsins auka möguleika í styrkveitingum. Styrkir ná nú til námsefnisgerðar og minni tækja. Mikil á nægja er með nýjar á herslur For ritara fram- tíðarinnar og um sóknir frá skólum hafa aldrei verið fleiri. Til- gangur sjóðsins er að efla for ritunar- og tækni menntun í grunn- og fram- halds skólum landsins. Í ár styrkir sjóðurinn 30 skóla um sem nemur tæpum 12 milljónum króna að and virði. Styrkur skiptast í tvo megin flokka, annars vegar tæpar 7,8 milljónir vegna nám skeiða, náms- efnis gerðar og kaupa á smærri tækjum í for ritunar og tækni kennslu, og hins vegar rúmar 4,2 milljónir króna vegna tölvu búnaðar. Ljóst er að þörf skóla er mikil á þessu sviði því í ár var sótt um styrki sem í heild nema yfir 40 milljónum króna. Að loknum stefnu mótunar fundi með hags muna aðilum sjóðsins í vor voru gerðar breytingar á út hlutunar- reglum sjóðsins þannig að styrkir næðu líka til náms efnis gerðar í for- ritunar- og tækni kennslu að því til- skyldu að náms efnið gæti nýst víðar og til kaupa á minni tækjum til nota við slíka kennslu. Þetta er við bót við styrki sem áður hafa verið veittir til nám skeiða fyrir kennara í for ritunar- og tækni kennslu og tölvu búnaðar sem nýtist í skólum eftir að hafa verið gerður upp og yfir farinn. Sig fríður Sigurðar dóttir, for maður stjórnar For ritara fram tíðarinnar: „Breytingarnar koma í kjöl far sam- ráðs við þá sem notið hafa stuðnings For ritara fram tíðarinnar. Okkur þótti mikil vægt að hlusta á hverjar þarfir þeirra væru og þróa sjóðinn í takt við breytingar í um hverfi skólanna og laga starf semi hans að þörfum þeirra. Með þessu upp fyllum við betur mark mið sjóðsins, sem er að stuðla að aukinni fræðslu og á huga meðal barna og ung linga á for ritun og tækni, að tækja væða skólana, auka þjálfun og endur menntun kennara og stuðla að því að for ritun verði hluti af nám skrá grunn- og fram halds skóla. Það gleður okkur mjög hversu góðar við tökur nýjar á herslur sjóðsins hafa fengið og við hlökkum til á fram haldandi upp- byggingar og sam starfs við grunn- og fram halds skóla landsins.“ Um For ritara fram- tíðarinnar: Sjóðurinn For ritarar fram- tíðarinnar er sam fé lags verk efni sem hefur það hlut verk að efla for ritunar- og tækni menntun í grunn- og fram- halds skólum landsins. Holl vinir sjóðsins eru RB, Ís lands banki, Lands- bankinn, CCP, Icelandair, Össur, KOM ráð gjöf, Webmo design og Mennta- og menningar mála-ráðu neytið. Nánari upp lýsingar veitir Sig fríður Sigurðar dóttir, stjórnar for maður For- ritara fram tíðarinnar og skrif stofu- stjóri CCP, í síma 697-3691. Sjá einnig www.for ritarar.is. Jónas leikur allar 4 plöturnar á tónleikaröð Jónas Sigurðs son ætlar að halda tón leika röð í Fjarðar borg á Borgar firði eystra kringum tón- listar há tíðina Bræðsluna þar sem hann og hljóm sveit munu flytja allar fjórar plöturnar sínar á fjórum kvöldum. „Mig hefur lengi langað að taka utan um plöturnar mínar sem ég hef gefið út hingað til og líta að eins yfir farin veg,“ segir Jónas á Face book síðu sinni um verk efnið. „Í ár myndaðist svo loksins frá bært tæki færi þar sem við Milda hjarta bandið erum að spila á Bræðslunni 2019. Við gripum því gæsina og höfum í sam ráði við ,,Já Sæll ehf meistarana” í Fjarðar borg stillt upp tón leika röð frá 21. júlí til og með 24. júlí. Sem sagt, sunnu dag, mánu dag, þriðju dag og mið viku dag fyrir Bræðsluna.“ Á hverjum tón leikum mun hljóm- sveitin taka fyrir á kveðna plötu, segja sögur og rifja upp góðar minningar tengdar lögunum. Hljóm sveitina skipa sem fyrr: Ómar Guð jóns son, Arnar Gísla son, Guðni Finns son og Tómas Jóns son. „Lík lega munu fleiri gestir koma við sögu enda stemningin í Fjarðar borg þannig að allt getur gerst þegar hitnar í kolunum.“ „Ég er gríðar lega spenntur fyrir þessari tón leika röð og allir í bandinu fullir eftir væntingar. Það er ein- hver ein stakur galdur sem verður til með endur teknu tón leika haldi sem stendur yfir nokkra daga í röð. Hvað þá þegar slíkt fer framá sól björtum sumar kvöldum í Fjarðar borg.“ Segir Jónas að lokum um þessa mjög svo spennandi tón leika röð í Fjarðar borg. Dag skráin: Sunnu dagur 21. júlí: Þar sem mal- bikið svífur mun ég dansaMánu dagur 22. júlí: Allt er eitt hvaðÞriðju dagur 23. júlí: Þar sem himin ber við hafMið- viku dagur 24. júli: Milda hjartað Hægt er að kaupa miða á alla tón- leikana á sér stöku „ear ly bird“ til boði sem eru 9.000 krónur en að eins 50 miðar eru á því verði. Eftir það kostar 10.000 krónur á alla tón leika röðina og að gangs miði á staka tón leika kostar 3.500 krónur. - www.hafnar frettir.is VILTU AUGLÝSA Í SUÐRA? AUGLÝSINGASÍMINN ER 578-1190

x

Suðri

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Suðri
https://timarit.is/publication/1143

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.