Læknablaðið : fylgirit - 24.04.2023, Blaðsíða 5

Læknablaðið : fylgirit - 24.04.2023, Blaðsíða 5
V í s i n d i á V o r d ö g u m F Y L g i r i T 7 6 LÆKNAblaðið 2013/99 5 Yfirlit veggspjalda 1 Hölt börn á bráðamóttöku Barnaspítala Hringsins á árunum 2006-2010 Bryndís Dagmar Jónsdóttir, Sigurður Þorgrímsson, Sigurveig Pétursdóttir Jón R. Kristinsson, Ásgeir Haraldsson 2 Meðferð á lungnasjúkdómum fyrirbura með síblæstri Hafdís Sif Svavarsdóttir, Þórður Þórkelsson 3 Endurteknir verkir meðal íslenskra skólabarna 11-16 ára á 20 ára tímabili Guðrún Kristjánsdóttir 4 Gigt í íslenskum börnum Gísli Gunnar Jónsson, Sólveig S. Hafsteinsdóttir, Guðmundur Vignir Sigurðsson, Ásgeir Haraldsson, Jón R. Kristinsson 5 Hin þögla rödd: Fjölskylduhjúkrunarmeðferð fyrir feður barna- og unglinga með astma. María Guðnadóttir, Erla Kolbrún Svavarsdóttir 6 Útkoma gæðavísisins Endurinnlagnir - tölfræðileg gæðastýring Hanna Kristín Guðjónsdóttir, Ásta St. Thoroddsen, Elín J.G. Hafsteinsdóttir 7 Viðbótarvinnuálag á hjúkrunarfræðinga á kennslusjúkrahúsum Helga Bragadóttir og Kathie Krichbaum 8 Umfang og eðli lyfjagjafa hjúkrunarfræðinga án fyrirmæla lækna á Landspítala Hulda S. Gunnarsdóttir, Ásta S. Thoroddsen, Helga Bragadóttir 9 Að bera virðingu fyrir eigin vinnu - heilbrigt vinnuumhverfi í hjúkrun Ingibjörg Tómasdóttir, Sigrún Gunnarsdóttir, Helga Bragadóttir 10 Íslensk viðmið fyrir taugasálfræðipróf Brynja Björk Magnúsdóttir, Ásmundur Pálsson, Dorothea Pálsdóttir, Haukur Ingimarsson, Sólveig Rósa Davíðsdóttir, Sunna Arnarsdóttir, Sólveig Kristjánsdóttir, Heimir Snorrason, Engilbert Sigurðsson 11 Rannsókn á notkun methýlfenídats í æð meðal íslenskra vímuefnaneytenda Guðrún Dóra Bjarnadóttir, Magnús Haraldsson, Bjarni Össurarson Rafnar Engilbert Sigurðsson , Steinn Steingrímsson, Helena Bragadóttir, Magnús Jóhannsson, Andrés Magnússon 12 Nýgengi og meðferð utanlegsþykktar á Íslandi 2000-2009 Áslaug Baldvinsdóttir, Jens A. Guðmundsson, Reynir Tómas Geirsson 13 Áhrif fræðslu á notkun þvagleggja og þvagfærasýkingar þeim tengdar Hildur Einarsdóttir Katrín Blöndal, Brynja Ingadóttir, Ingunn Steingrímsdóttir, Sigrún R. Steindórsdóttir, Dóróthea Bergs, Guðbjörg Guðmundsdóttir, Elín J.G. Hafsteinsdóttir 14 Brottnám legs á Íslandi árin 2001-2010. Algengi, ástæður og aðferðir Kristín Hansdóttir, Jens A. Guðmundsson 15 Sjálfsmynd íslenskra unglinga og heilsa Vigdís Hrönn Viggósdóttir, Guðrún Kristjánsdóttir 16 Tengsl snemmbærs kynþroska stúlkna við dauðsföll af völdum hjarta- og æðasjúkdóma Cindy Mari Imai, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Vilmundur Guðnason, Þór Aspelund, Bryndís Eva Birgisdóttir, Inga Þórsdóttir, Þórhallur Ingi Halldórsson 17 Notkun alkylresorcinols og β-karótíns í blóði sem lífvísa fyrir heilsusamlegt norrænt mataræði Óla Kallý Magnúsdóttir, Rikard Landberg, Ingibjörg Gunnarsdóttir, Lieselotte Cloetens, Björn Åkesson, Gunilla Önning, Svandís Erna Jónsdóttir, Fredrik Rosqvist, Ursula Schwab, Karl-Heinz Herzig, Markku J. Savolainen, Lea Brader, Kjeld Hermansen, Marjukka Kolehmainen, Kaisa Poutanen, Matti Uusitupa, Inga Þórsdóttir, Ulf Risérus 18 Tengsl milli líkamsþyngdarstuðuls og líkamsfitu í þremur Evrópulöndum Alfons Ramel, Þórhallur I. Halldórsson, Ellen A. Tryggvadóttir, Inga Þórsdóttir 19 Áhrif 12-vikna styrktarþjálfunar á IGF-1 hjá eldra fólki: tengsl við mataræði og vöðvamassa Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir 20 Áhrif mysupróteina og kolvetna í styrktarþjálfun hjá öldruðum: Tvíblind, slembidreifð íhlutunarrannsókn Atli Arnarson, Ólöf Guðný Geirsdóttir, Alfons Ramel, Kristín Briem, Pálmi V. Jónsson, Inga Þórsdóttir. 21 Forspárgildi fyrir brottfall og magahjáveituaðgerð hjá íslenskum sjúklingum með alvarlega offitu Auður Benediktsdóttir, Þórhallur I. Halldórsson, Guðrún Jóna Bragadóttir, Ludvig Guðmundsson, Alfons Ramel

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.