Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 2

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 2
Safnrit Guðmundar Böðvarssonar Öll ritverk GuSmundar Böðvarssonar í samstæðri út- gáfu. Safnrit I.—VII. Skáidkonur fyrri alda Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri skýrir hlutdeild kon- unnar i íslenzkum bókmenntum fyrri alda. Því gleymi ég aldrei, I.—IV. 75 frásöguþættir af eftirminnilegum atburðum úr lífi þjóðkunnra íslendinga. íslenzkar Ijósmæður, I.—III. Hér segir frá hetjudáðum og ævikjörum 100 íslenzkra Ijósmæðra. Dagbók borgaralegs skálds Ný Ijóðabók eftir Jóhann Hjálmarsson. HÖRPUÚTGÁFAN Kirkjubraut 19 - Akranesi - Símar 93-1540 - Pósthólf 25 Nýjar bækur frá Víkurútgáfunni KAMALA, saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. Sig- valdi Hjálmarsson segir m.a. i formála fyrir sögunni: Sagan er sannferðug lýsing á indversku sveitalífi þar sem arfi fortiðar og möguleikum ókominna ára eru að jöfnu gerð skil. — Gunnar færist mikið í fang og kemst ágæta vel frá miklum vanda. Hann opnar okkur nýjan heim. MEÐ HÖRKUNNI HAFA ÞEIR ÞAÐ eftir Ragnar Þor- steinsson. í bókinni eru niu eftirminnilegir æviþættir og nokkrar smásögur. Guðmundur G. Hagalin skrifar formála fyrir bókinni, þar sem hann fer lofsamlegum orðum um hana og telur hana bestu bók Ragnars til þessa. Bókin semallirbiða eftir Öldin okkar Minnisverð tíðindi 1951-1960 Öldin okkar nýtt bindi Mú birtist þriðji hluti hins vinsæla ritverks ÖLDIN OKKAR og tekur yfir árin 1951—1960. Eru ,,Aldirnar“ þá orðnar átta talsins og gera skil sögu þjóðarinnar i samfleytt 360 ár í hinu lífræna formi nútíma fréttablaðs. Myndir í bók- unum eru á þriðja þúsund talsins og er i engu öðru ritverki að finna slíkan fjölda íslenzkra mynda. — „Aldirnar" eru þannig lifandi saga liðinna atburða í máli og myndum, sem geyma mikinn fróðleik og eru jafnframt svo skemmtilegar til lestrar, að naumast hafa komið út á íslenzku jafnvin- sælar bækur. Látið ekki undir höfuð leggjast að bæta þessu nýja bindi við þau, sem fyrir eru. ÞEGAR LANDIÐ FÆR MÁL eftir Þorstein Matthíasson. Þorsteinn er landskunnur fyrir bækur sínar. í fyrra kom út bókin í DAGSINS ÖNN og seldist hún algjör- lega upp. í þessari nýju bók hans er að finna 21 frásöguþátt. Öldin er skemmtileg, fróðleg og frábær Tryggiðykkur eintak meðan tiler Iðunn Víkurútgáfan

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.