Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Side 5

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Side 5
ÍSLENZK BÓKASKRÁ Samantekt annast LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Þjóðdeild Janúar-nóvember 1976 Á ferð og flugi um heiminn -> Scarry, R. Á vaengjum morgunroðans -> Tracy, L. Að laufferjum og brunnum -> Ólafur Jóhann Sigurðsson. Að norðan -> Davlð Stefánsson. Aðalbjörg Johnson -> Field, R. Þetta allt og himinninn líka. Aðalbjörg Jónsdóttir -> Brynjólfur Ingvarsson. Geðflækja. Af sjónarhrauni -> Eiríkur Sigurðsson. Agnar Ingólfsson f 1937 Lífríki fjörunnar / eftir Agnar Ingólfsson. - Rv. : Landvernd, 1976. - 36 s. : myndir ; 21 sm. - (Les- arkir Landvemdar ; 1) Sérpr. úr Votlendi Ób. : kr. 200,- [574.5 Agnar Kl. Jónsson f 1909 Lögfræðingatal / [höf.] Agnar Kl. Jónsson. - Rv. : ísafold, 1976. - 655 s. : myndir ; 24 sm Ib. : kr. 7025.- [920.03 Ágúst Vigfússon f 1909 Mörg em geð guma : sagt frá samtíðarmönnum / [höf.] Ágúst Vigfússon ; teikn. Kristinn G. Jóhannsson. - Rv. : Ægisútg., 1976. - 191 s. : myndir ; 22 sm , Ib. : kr. 2400.- [920 Alfheiður Kjartansdóttir -> Cavling, I. H. Dóttir óðalseigandans. Innes, H. Til móts við hættuna. Alfreð Flóki -> Jóhann Hjálmarsson. Dagbók borgaralegs skálds. Ólafur Gunnarsson. Upprisan eða undan ryklokinu. Alfræði Menningarsjóðs -> Ingimar Jónsson. íþróttir. Allen, Grant Ættareinkennið / [höf.] Grant Allen. - [Ný útg.] - Rv. : Sögusafn heimilanna, 1976. - 157 s. ; 24 sm. — (Sögusafn heimilanna. Sígildar skemmtisögur ; 19) Ib. ; kr. 2100,- [823 Almanak um árið 1977 sem er fyrsta ár eftir hlaupár og fjórða ár eftir sumarauka / reiknað hefur og búið til pr. Þorsteinn Sæmundsson. - [Rv.] : Mennsj., 1976. — 184 s. : myndir ; 17 sm Á kápu: Almanak hins íslenska þjóðvinafélags 1977, 103. árg. Ób. : kr. 1100,- [528 Almanak um árið 1977 sem er fyrsta ár eftir hlaupár og' fjórða ár eftir sumarauka / reiknað hefur og búið til pr. Þorsteinn Sæmundsson. - [Rv.] : Háskóli íslands, 1976. - 80 s. : töflur ; 17 sm Á kápu: Almanak fyrir ísland 1977, 141. árg. Ób. : kr. 375.- [528 Almenna bókafélagið Fjölfræðibækur AB 5 -> Evans, I. O. Jörðin. 6 -> Tribe, I. Plönturíkið. Alþjóðasamband lýðræðissinnaðra kvenna -> Kóreuskýrslan. Alþýðubandalagið Islensk orkustefna : um orkugjafa og nýtingu innlendra orkulinda / álit orkunefndar Alþýðubandalagsins og stefnumótun flokksins í orkumálum. - [Rv. : Alþýðu- bandalagið], október 1976. - 189 s. : myndir, töflur, uppdr. ; 25 sm Ób. : kr. 1000.- [333.9 Alþýðulög og sálmar fyrir lúðrasveitir / Ólafur L. Kristjánsson og Guðlaug S. Karlsdóttir bjuggu til pr. - Rv. : Lúðrasveit verkalýðsins, 1976. - (24) s. ; 14 sm [785.1 Andrés Kristjánsson -> Charles, T. Hamingja hennar. Defoe, D. Róbínson Krúsó. Anna á heiðinni -> Grönoset, D. Anna Gísladóttir f 1924 Við matreiðum / [höf.] Anna Gísladóttir og Bryndís Steinþórsdóttir. - [Rv.] : ísafold, 1976. - 300 s. : teikn. ; 23 sm Orð og orðaskýringar: s. 286-87. - Efnisyfirlit [registur]: s. 288-97 Ib. : kr. 3250,- [641.8 Anna Kristín Sigurðardóttir -> Fáfnir Hrafnsson. Skóhljóð aldanna. Anna Valdimarsdóttir -> Tison, A. Barbapapa. Wolde, G. Emma og litli bróðir. Wolde, G. Emma öfugsnúna. Wolde, G. Tumi leikur við kisu. Wolde, G. Tumi og Magga. Árið 1975: stórviðburðir líðandi stundar í myndum og máli með íslenzkum sérkafla / alþjóðleg ritstjórn Nils Lodin, Svíþjóð, Kerttu Saarela, Finnlandi, [og] Erich Gysling, Sviss. - íslenska útgáfan / ritstjóm Gísli Ólafs- son ; ísl. efni Björn Jóhannsson. - Rv. : Þjóðsaga, 1976 (pr. í Sviss [Ziirich : Offset + Buchdruck]). - 320 s. : myndir ; 30 sm Á frummáli: Árets största handelser i bilder Nafnaskrá: s. 316—18. — Staða- og atburðaskrá: s. 319-20 , Ib. : kr. 7400.- [909.82 Ármann Dalmannsson f 1894 Vísnagátur / eftir Ármann Dalmannsson. - Rv. : Urð, 1976. - (2), 40 s. ; 21 sm Ób. : kr. 500,- [793.7 Arnarvatnsheiði og Tvídægra -> Þorsteim Þorsteinsson. Árnessýsla -> Haraldur Matthíasson. Arngrlmur Thorlacius -> , Evrópa. Árni Björnsson f 1932 VL 14 / [höf.] Árni Björnsson. - Rv. : höf., [1976].- 16 s. : myndir ; 20 sm Ób. : kr. 400,- [346.03 Verð bóka er greint án söluskatts og birt án ábyrgðar.

x

Íslensk bókatíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.