Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 30

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Síða 30
ALMANAK HINS ÍSLENSKA ÞJÓÐVINAFÉLAGS MEÐ ÁRBÓK ÍSLANDS Almanakið er eitthverl merkasta heimildarritið, sem út er gefið á íslandi. Ritstjóri er dr. Þorsteinn Sæmunds- son, en höfundur Árbókarinnar er próf. Ólafur Hansson. ÍSLENSK RIT Nýr bókaflokkur gefinn út í samvinnu við Rannsóknarstofnun í bókmenntafræðum við Háskóla íslands. Fyrstu bindin eru: Jón Þorláksson á Bægisá: Kvæði frumort og þýdd. Heimir Pálsson annaðist úrval verka skáldsins, ritar ýtarleg- an inngang og tók saman athugasemdir og skýringar. Bjarni Thorarensen: Ljóðmæli. Þorleifur Hauksson annaðist úrvai verka skáldsins, ritar ýtarlegan inngang og tók saman athugasemdir og skýringar. TVÆR LJÓÐABÆKUR Guttormur J. Guttormsson: Kvæði. Gils Guðmundsson og Þóroddur Guðmundsson frá Sandi önnuðust út- gáfu þessa úrvals úr Ijóðum hins vesturislenska skálds. Ólafur Jóhann Sigurðsson: Að laufferjum og brunnum. Verðlaunaljóð Ólafs Jóhanns hafa um skeið verið ófáanleg og birtást nú í einu bindi. ÍSLENSK LJÓÐ 1964—1973 eftir 61 höfund. E'iríkur Hreinn Finnbogason, Friða A. Sigurðardóttir og Guðmundur G. Hagalín önnuðust þetta þriðja bindi Ijóðasafnsins. ALFRÆÐI MENNINGARSJÓÐS dr. Ingimar Jónsson: íþróttir I—II. Hannes Pétursson og Helgi Sæmundsson: íslenskt skáldatal síðara bindi. TVÖ FRÆÐIRIT Baldur Jónsson: Mályrkja Guðmundar Finnbogasonar. Könnun á störfum Guðmundar Finnbogasonar að is- lenskri málrækt og nýyrðasmíð. Merkur kafli í sögu íslenskrar tungu. dr. Símon Jóh. Ágústsson: Börn og bækur síðara bindi. Síðari hluti hinnar merku rannsóknar á lestrarvenjum og menningarandrúmslofti íslenskrar æsku. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS ÞJÓÐSAGA minnir á eftirtalin verk, sem jafnan eru til hjá útgáfunni: Þjóðsögur Jóns Árnasonar, 6 bindi Gríma hin nýja, 5 bindi Rauðskinna hin nýrri, 3 bindi Gráskinna hin meiri, 2 bindi Hagstæðir afborgunarskilmálar Bókaútgáfan ÞJÓÐSAGA Þingholtsstræti 27 Reykjavík — Sími 13510 Bækur Skjaldborgar í ár ALDNIR HAFA ORÐIÐ, 5. bindi Erlingur Davíðsson skráði Þessir segja frá: Guðjón Hallgrimsson, Marðarnúpi Helgi Simonarson, Þverá Jóhanna Gunnlaugsdóttir, húsfrú, Akureyri Óli Bjarnason, Grímsey Stefán Halldórsson, múrarameistari, Akureyri Tryggvi Helgason, fyrrv. form. Sjómannafélags Akureyrar Þuríður Gisladóttir, Reynihlíð KÁTA OG FÓSTBRÆÐRALAGIÐ Sjötta bókin í bókaflokknum um KÁTU. Bráðskemmti- legur og hollur lestur fyrir yngstu lesendurna. ELDURINN í ÚTEY Ný bók eftir hinn vinsæla barnabókahöfund Indriða Úlfsson Bráðskemmtileg og spennandi bók fyrir börn og unglinga. Skjaldborg hf. Hafnarstræti 67 — Akureyri

x

Íslensk bókatíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.