Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Qupperneq 32

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1976, Qupperneq 32
ÍMINZKAR FORNSÖGUR I íslendinga sögur I—IX með nútíma stafsetn- ingu Nú er lokabindið komið, sagna- skrá, nafnaskrár og atriðisorða- skrá, en slíkar skrár eru alger nýlunda I útgáfu íslendinga sagna. Eignist þessa vönduðu lestrar- útgáfu sagnanna, hina einu fáan- legu á nútíma stafsetningu. Jón Auðuns Líf og lífsviðhorf Opinská og hreinskilin bók, saga mikillar og auðugrar lifsreynslu, sem margan mun fýsa að kynnast. JÓN AUÐUNS Jóhannes Helgi Farmaður í friði og stríði Ævintýralegt 'líf farmanns, sem stundaði siglingar jafnt á friðar- sem stríðstimum. Snilldarlega skráðar frásagnir, sem margan munu heilla. Faðir minn — Skipstjórinn Ingólfur Árnason ritstýrði Fjórtán þættir um fiskimenn og farmenn, skráðir af börnum þeirra. Allir voru skipstjórarnir þjóðkunnir, dáðir fyrir atorku og dugnað og farsælir i störfum, — urðu flestir þjóðsagnapersónur þegar í lifanda lifi. E4ÐIR/MINN SKIPSTJÓRINN GLITRAR GUL.L.IÐ Kormákur Sigurðsson í moldinni glitrar gullið Opinskáar og tæpitungulausar sögur úr lífi frásagnarsnillingsins Sigurðar Haralz, mannsins sem skrifaði Lassaróna og Emigranta. Þóroddur Guðmundsson Húsfreyjan á Sandi Fagur óður um móðurást og maka- lausa umhyggju stórbrotinnar alþýðukonu. Saga mikilla and- stæðna og harðrar en hsillandi lífsbaráttu eiginkonu skáldbóndans Guðmundar á Sandi. SKUGGSJÁ i>öi{om>i u <a mit misson HÚSFRE YJAN Á SANDI

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.