Íslensk bókatíðindi - 01.12.1978, Qupperneq 2

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1978, Qupperneq 2
íslensku bækurnar fást hjá okkur BÓKAVERSLUN SNÆBJARNAR Hafnarstræti 4 lcelandic books We are able to effect a quick and efficient delivery of any available book published in lceland. Let us keep you informed about lcelandic publications of international interest. SNÆBJÖRN JÓNSSON & CO. HF. The English Bookshop, Hafnarstræti 4 & 9 Martröð undanhaldsins Ægisútgáfan Ný bók eftirSven Hazel er komin út. Auk þess hafa verið endurprentaðar þrjár fyrstu bækur Sven Hazels, sem lengi hafa verið ófáanlegar. Hersveit hinna fordœmdu, Dauðinn á skriðbeltum og Stríðsfélagar. Allar bækur Hazels hafa selzt upp fyrir jól á hverju ári ogeru ófáanlegar. Bækur hans eru gefnar út í yfir 50 löndum og flestir telja hann mesta og bezta stríðsbóka- höfund allra tíma. Frábærlega tekst Hazel að blanda saman napurri ádeilu gegn styrjöldum, ruddaskap og harðneskju, sem fylgir hermennskunni, að ógleymdum húmor sem gerir bœkur hans svo áfengt lestrarefni sem raun ber vitni. Sá sem les eina bók Hazels les þær allar. SZFNHAZFL

x

Íslensk bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.