Íslensk bókatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 38

Íslensk bókatíðindi - 01.12.1978, Blaðsíða 38
Safnrit Guðmundar Böðvarssonar Öll ritverk Guðmundar Böðvarssonar í samstæðri útgáfu. Safnrit I.—VII. Borgfirzk blanda l.-ll. Sagnir og fróðleikur úr Mýra- og Borgarfjarðarsýslu. Því gleymi ég aldrei, l.-IV. 75 frásöguþættir af eftirminnilegum atburðum úr lífi þjóðkunnra íslendinga. Skáldkonur fyrri alda l.-ll. Guðrún P. Helgadóttir skólastjóri skýrir frá hlutdeild kon- unnar í íslenzkum bókmenntum fyrri alda. íslenzkar Ijósmæður l.-lll. Hér segir frá hetjudáðum og ævikjörum 100 íslenzkra Ijósmæðra. Sveinn Víkingur Myndir daganna, I.—III. og Getið í eyður sögunnar. Refskinna l.-ll. Guömundur Böövarsson SAFXRIT I-VII HÖRPUÚTGÁFAN KIRKJUBRAUT 1S - 300 AKRANES RIT MENNINGARSJOÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS 1978 Nýtt bindi í Alfræði Menningarsjóðs: LÆKNISFRÆÐI, eftir Guðstein Þengilsson. KORTASAGA ÍSLANDS II, eftir Harald Sigurðsson. Fyrra bindið kom út 1971. SÖGUR, eftir Þorgils gjallanda. Þetta er IV. bindi í flokknum íslensk rit og úrval af sögum höfundar. ÍSLENSKAR ÚRVALSGREINAR III, eftir 24 höfunda. Bjarni Vilhjálmsson og Finnbogi Guð- mundsson hafa valið efni þessa ritsafns. DÝRMÆTA LÍF, eftir Jörgen-Frantz Jacobsen, bréf hans sem William Heine- sen hefur gefið út en Hjálmar Ólafsson þýtt. ÞEBULEIKIRNIR, eftir Sófokles. Dr. Jón Gíslason þýddi. ÍSLENSK PLÖNTUHEITI, eftir Steindór Steindórsson frá Hlöðum. STUDIA ISLANDICA 36: Flóamannasaga, Gaulverjabær and Haukur Erlendsson. ALÞINGISMANNATAL 1845—1975. Lárus H. Blöndal, Ólafur F, Hjartar, Halldór Kristjánsson og Jóhannes Halldórsson tóku saman. SAGA REYKJAVÍKURSKÓLA II, eftir Heimi Þorleifsson. Fyrra bindið kom út 1975. SJÖTÍU RITGERÐIR I—II. Afmælisrit dr. Jakobs Benediktssonar. Ársritin: ANDVARI 1978. Ritstjóri: dr. Finnbogi Guðmundsson. Aðalgrein ritsins að þessu sinni er æviþáttur Hermanns Jónassonar alþingis- manns og ráðherra eftir Halldór Kristjánsson. ALMANAK ÍSLANDS um árið 1979. ALMANAK ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS með Árbók íslands. Ritstjóri: dr. Þorsteinn Sæmundsson. BÓKAÚTGÁFA MENNINGARSJÓÐS OG ÞJÓÐVINAFÉLAGSINS

x

Íslensk bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslensk bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1846

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.