Alþýðublaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 24.11.1925, Blaðsíða 3
 Verkamenu! Verkakonnrl Verzlið Við KaupiélagiDi peningarnir ekki, ojf failið er unt að hindra. AHar aðrær teitingar- tilraunir híjóta að h«fa stórkost lega hœttulogar genglsaveiflur í för mað sér. En tH þess að gengishækkunln verði þjóðlnnl að gagnl og *ér- staklega alþýðastéttinni, sem & rétt á að hagnast á hanni, þar sam hún tapaðl nær eingöngu á gengishækkuninni, verðnr alt vorðlag að lækka að sama skapi nem kcónan hækkar, þ. e. a. s. alt vöruverðíag. Par með er ekki sagt, að kaup alþýðu eigi að lækka að sama skapi. Því or dýrtíðin, að kaupið er ot lágt Þó að vöroverðttölur séu háar, þá leiðir ekki af þvf neina dýr- t(ð, et kauptölur eru tlltölulega eins háar. En þsð er hið góða við ger.gisbækknnina, að með henni getar vöruverð íalllð, þótt ksupgjald haidiftt óbreytt. unz dýrtfð er borfin, en þá lyrst er sanngjarnt að krefjaat þess, að hvort tveggja iækki saman, kaup og ve ð Nú er þvf tækhæri tll að vinna bug á dýrtíðinni, og alþýða getur sjilf trfcmkvænot það, ef húa er samtitka og eicörð, með því að helmta hiífðarlaust, að verð á vörum, húsaleigá og skattar lækki ( hluttal.i við hækkun krónhnosr. Þeim kröf- um verður að beina t!I stjórnar- Innar og hlutaðeigandi œlnstakl- Inga, og jaframt verður að hafa vakandi áuga á því, að atvinnu rekondur neytl ekki áhrita sinna tii að stöðva hækkunina «ða knýja fram lækkun. Að ví»u tapa þeir etthvað á því, et dýr- t(ð mlnkar, en þeir þola það prýðilega nú, og ef þeir geta ekki rakið atvirmufyrirtækla án þess að kvelja alþýðu með dýr- tíð, þá er aít til það ráð að taká fydrtækin af þeim og fá þeu i hendur öðram mönnum, sem hafa vit o*r vl j* til þess að láta framlelðsiustarfseml þjóðar- ionar verða henni til blessunar og hagsbóta. Þrístirnið <g miskliðin, (S v a r.) Út af grein, sem birtist í >Vmi< 18. þ. m. og er mefkt prern stjörnum, ianga; mig aö gera fá- einar athugasem lir. þá tek óg fy st afi&l- misskiln- ingtnn, og þaö e> þessi traustsyflr- lýsing. sem sj iroenn h&fl sýnt Sigurj. Á. Ólafi lyni mefi því aö kjósa hann fori tann Sjóœannafé- lagsins »degi e tir aö hún (þ. e. atkvæöagreiðslar) fór fram — meft fleiri atkvæftum an nokkurn annan starfsroann félag áns<. Vift þessa st ftbæflngu er þaft aft athuga. aft kosning stjórnar Sjómannaféiagsin* fer fram leyni- lega (skriflega) á undan aftalfundi, | og heflr hver meftlimur rótt til aö * kjósa, hvort sem hann er á sjó eða á landi, en atkvæftin eru talin á aftalfundi Eosning stjórnar Sjómannafólags ins var því til lykta leidd, áftur j en sjómenn feldu tillöguna, sem Sigurj. Á Ólafsson samþykti og mælti meft aö sjómenn samþyktu einnig. Ég ætla engan dóm á þaft aft Jeggja, hvort atkvæftum Sigurj. A. Ólafssonar beffti fjölgaft efta fækkaft, ef kosningar hefftu farift fram eftir atkvæftagreiftsluna. Þá talar »Þrístirniö< um þann stórsóma, s«m báftir málsaftiljar geri þjóftlnni meft því aft hafa ekki gert þetta mál aft æningamáli. En mér er spurn: Hvaft er átak- anlegri æsing en þaö aft leyfa sér aft mæla því bót, aft smásálarlegur nirfllsháttur og d ottnunargirni nokkurra manna stofni fjárhag heillar þjóftar í vofta. Pað skai aft vísu vifturkent, að togaraeigendur hafa þó nú sýnt sjómönnum þá yflrborös-kurteisi aft reyra ekki til þess meö valdi aft láta togarana fara út. En hvaö veldur ? En um þaft get ég yeriö »þrí- stirninu< samroála, að það sé furftulegt, aft þessi raiskliö skuli ekki vera þegar jöfnuft, því aö ekki er svo raikið, sem á milli ber, aö góöæri togaraútgeröarinnar muni um þær fáu krónur, úr því aft aflasæld, gott fiskverð og légt kaup sjóœanna er búift aö koma svo fót.um undir togarafólögin, að þau hafa efni á því að láta tog- arana iiggja bundna við land, svo mánuðum skiftir. 19. nóv. 1925. Ouðjön Benedikttson. Ég bað »Visi< að flytja grein þeasa, en hann neitafti mór um það án þess að tilgreina ástæbu, Kdgsr Bice Burroughs: Viltl Tarznn. Hann hélt rakleítt eftir götunni, en hélt lér þó vi& húsin. Hugði hann það óhætt, þvi að fleiri gerðu það. Enginn, sem hann mætti, gaf honum gætur. Hann var þvi nær kominn á götuenda, er hann sá nokkra her- menn, klædda eins og hann, koma á móti sér. Apamaður- inn sá, að þeir myndu mætast A götuskiftunum og i Ijósbirtunni, ef hann héldi áfram. Hann var i fyrstu að hugsa um að halda áfram, þvi að hann hafði ekkert á móti skærum, en þá datt honum Berta i hug, sem liklega var hjálparvana fangi i klóm þessara manna, og hann breytti um áform. Þegar hann átti fá fet til mannanna, kraup hann niöur og fór að laga skóþvengi sína. Leit hann ekki upp, er tnennirnir fóru fram hjá, enda gáfu þeir honum engan gaum, og hann hélt óhindrað áfram, þegar þeir voru komnir að baki hans. Göturnar voru nú ákaflega krókóttar og dimmar. Þegar hann nálgaðist einn krókinn, sá hann skugga ljóns bera fyrir. Kona fór fram hjá ljóninu, og leit það ekki við henni. Barn hljóp á eftir stúlkunni svo nærri ljóninu, að það varð að vikja sér við, svo að barnið kæmist hjá þvi. Tarzan glotti og flutti sig yfir götuna, svo að ljónið yrði áveðra við hann. Hann var svo skógar- vanur, að hann vissi, að þótt villa mætti dýri sýn, yrðu nasir þess eigi táldregnar, — að ljónið myndi fljött verða þess vart, ef það fyndi þef hans, að hann var ekki borgarbúi Ljónið myndi þvi telja hann fjanda sinn, og það vildi hann ekki eiga á hættu. Þetta heppn* aðist prýóilega; Ijónið fór hjá honum og leit varla á llinjri,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.