Muninn

Árgangur

Muninn - 01.08.2018, Blaðsíða 108

Muninn - 01.08.2018, Blaðsíða 108
SkiPtinemar á íslandi Við settumst niður með þrem af fimm skiptinemum sem eru í MA næsta árið. En það voru þær Lena frá Spáni, Ludo frá Ítalíu og Wakana frá Japan og spurðum við þær út í lífið á íslandi. Hvernig finnst ykkur íslenskan? Lu: Mér finnst hún skemmtileg, hún er svo öðruvísi að stundum hljómar hún eins og hún sé ekki alvöru tungumál. Þegar ég skil eitthvað og tala þá Lfður mér svo skringilega. Þetta er að verða betra núna, hún hljómar kunnulega en fyrst hélt ég að kannski væru allir að grínast. Að bulla og tala gervitungumál. En mér finnst hún skemmtilegt. W: Já mér finnst hún líka skemmtilegt. Það er orð sem þið notið mjög oft... hvernig segið þið það...(segir einhver s-hLjóð) “Svona?” ALLir: JÁ Af hverju völduð þið ísland? W: Ég valdi ísLand því ég sá að þar var falleg náttúra. Önnur Norðurlönd eru með mikið af byggingum en hér er falleg náttúra sem breytist alla daga Lu: Það eru svo fáir í heiminum sem deila þessari menningu svo þetta er mjög einstakt L: íslendingar eru sjaldgæfari en ísbirnir Er eitthvað öðruvísi við MA? Lu: Fólk getur bara farið og sleppt tímum yfir daginn! Þetta er allt á ábyrgð nemenda. í skólanum mínum þarftu að vera þar þar til skóladagurinn er búinn. L: Hurðin er einfaldlega lokuð... Lu: Ef þú ferð fer allt í rugl því þeir hringja á Lögguna. W: Þú mátt bara labba út úr miðjum. tímanum ef þú þarft loft eða að fara á Idósettið og drekka vatn. Ég var mjög hissa. Hvað er það sem ykkur finnst skrítið við íslensku menninguna? Lu: TónListin í pásunum, ég var svo hissa. Ég meina ég hlusta Líka á þessa tónList en að spila upphátt og aLlur skóLinn heyrir það og kennararnir...nei það er kLikkað L: Segja takk eftir hverja máLtíð Lu: Þau setja Líka brauð í frystinn???? Það er mjög mikið í frystinum L: Ég hef aLdrei séð botn frystikistunnar Lu: í Ítalíu er bara settur fs í frystinn og smá annað. ALdrei kjöt eða brauð. L: Líka hvað aLlir borða mikinn fs. Ég fíLa það en það er kLikkað. ís er fyrir heita daga á ströndinni. Lu: Og sundlaugar úti W: Og umferðarljósin eru fyndin. FóLk að labba aLLs staðar yfir og svo eru hjörtu í rauðu Ljósunum. Svo er fólk Lfka á stuttermaboLnum þó það sé kaLt. L: Ég skiL það ekki Lu: Annars gætu þeir aldrei verið í stuttermabolum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124

x

Muninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.