Víkingur

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Víkingur - 01.04.1942, Qupperneq 1

Víkingur - 01.04.1942, Qupperneq 1
Gefið út af 7*t>ekk TDarnaskólans í Húsavík. l.tilað. Vorið 1942 Á V A R P * Við,sem nú erura í sjöunda bekk Harnaskólans í Húsavík,höfum ákveðið að gefa út fcetta litla 'blað og selja til ágóða fyrir feröasjóð skólans, Á “þeim tímum,sem nú aru,er dýrt að ferðast,en t>að er svo um okkur börnin,að við höfum.lítið farið og lítið sóð og vildum t>ví geta farið sem lengst og séð sem mest. Flest okkar hafa feröast hér og £ar um Mngeyjarsýslu og langar því ekki til að skoða hana, þar sem líka má huast við,að við ferðumst síðar meira um hana en aðrar sýslur. Austur um land væri gaman að fara,en þangað verðum við líklega að sleppa að fara í þotta sinn. pá er >að vestur til Eyjafjarðar,Akureyrar og um Skagafjörð, SkaggfJöröur kemur víða við sögu,einkum sögu Sturlunga, I>ar kveður mest að Hólum í HJalta- dal,hinu forna hiskupssetri norðlondinga. Par er margt merkilogt að 8já,svo scm dómkirkjuna,fornt steinhús og fagurt. Þar er líka ■búnaoarskóli. í Skagafirði er Reynistaður,gamla jarlssetriö. Par eru örlygsstaðir,BÓla og margir fleiri merkir staöir,og Skaga- fjörður cr talin mjög fögur svcit. Við kPGmum viö á Akureyri í báð- um leiðum. far er margt að sjá,og gaman vari aö skreppa fram aö Grund og Kristnesi og skoða fleiri merka staði og fagra í Eyja- firðinum. Á heimleiðinni yrði komið við í Vaglaskógi. Auðvitaö segja peningarnir til um það,hvað við getum fariö víöa, Paö er goman aö sjá margt og kynnast mörgu. Mig grunar >6,að mér ]?yki mínar bernskustöðvar fogri en allt þaö,sem ég hefi séð, cr heim kemur, - Húsavík,flóinn og fjöllin blá. En reynslan er ólýgnust. Við seljum þ>etta blað og söfnum poningum. En viö œtlum aö ávaxta poningana vol í minningum um skemmtiförina. IngibjÖrg Jónsdóttir. ——ooOoo—— DRYKKJUMAMNSKOfl A N . í heiminum eru margir erfiöleikar. En >eir eru mjög mismun- andi. Eg held,að verstir þ>eirra séu bó erfiðloikar drykkjumanns- konunnar. Peir,sem ckki hafa reynt þa,vita ekki hvernig þeir eru, Maðurinn kemur ekki inn öðruvísi en fullur og t>á ber hann konu sína og máske bömin líka. En >eir,sem drykkjumenn verða,œtla aér >að ekki. Pað eru "vinir",sem segja ^>eim að >að geri ekkcrt til, þó að Vcir fái sér einusinni í staupinu. En ovo verður >aö oftar og oftar. Peir verða á endanum drykicjumenn. En kona drykkjumanns- ins situr heima og bíður eftir honum,þó or stundum ekki betra fyr- ir hana að hafa hann hoima. Hún Vo-rf hugoa um börnin sín. En þegar hún sezt niöur,hugsar hún líka um manninn sinn og hvað það goti orðið okemmtilcgt líf,ef hann vrari ekki svona. Svo er okki goman fyrir börnin aö sjá pabba sinn svona fullan. pá er hratt við að bömin geri þetta líka,>egar þau eldast. En Vó or okki

x

Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkingur
https://timarit.is/publication/1862

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.