Víkingur - 01.04.1942, Page 3
3
En nú vissum við ekkert með hverju við ssttum að þurka
föturnar okkar, Loksins datt mér >>að sn^allréði í hug,að taka vasa-
klútinn minn og fötuna með hor.umc Pað var fallegur, rósóttur
vasaklútur, sem mamma hafð.i oeðið mig að fara rel með og eg hafði
lofaö 'því þá,en ég ha,fði ekki lofað henni því rúna, Við 'þurkuðum
nú föturnar okkar og héldum svo af staðr Við fórum á einhvern stað
nálægt "Kéngunum", þar var mikið af aðaliilálierjum,
"K6ngarniIl, voru tveir stórir klettar og var eins og á þeim
vssri stórt og stórskorið andlitt Við Sigga þorðum varla að koma
nálægt þeim,því að við voruin dauðhræddar við þá,
Einu sinni.þegar við höfðnm verið að smala.höfðum við fundið
þennan stað og ásett okkar,nð fara all taf þangao,þegar við gætum.
En það var nú samt óþarílega langtc Engaii höfðum við látið vita
um hann, nema Kristj dnu, systur Siggih l’ogar við vorum komnar þangað,
flýttum við okkur að tína* tiú vav ég oúín að fylla fötuna,en Sigga
ekki« pegar við vorum báiar að f;/'.aaf3á ég að Sigga tók sér fullan
hnefa af 'berjum úr fötun;.i cg boroaöi, íannig hélt hún áfram,þang-
ag til hún var hálfnuö úr» iiiui.nic fá segir hún við mig* "Tlmirðu
ekki einusinni að fá ei: exnast«, ber?" "Jú} jú", sagöi ég og át
herin úr fötunni minnio í’ega:..* ág v&r ‘búin að fá mér hnefa úr henni
atlaði ég ekki að fá mór meira,e-.i ’qÓ stóðst ég ekki freistinguna
og fékk mér meira og meiia, þangað til ég var "búin úr henni.
Viö tíndum nú upp í föturnar aftur og liturn ekki upp á meðan.
Pegar við vorum húnar að l'yila,lir,um við loks upp* Okkur hrá þá
heldur en ekki í 'brún,þ'ví það var komin svo mikil þoka,að við sáum
varla handa okkar skilo h"1!)-. í e.inu rifjuðust upp fyrir okkur tröll-
asogur og huldufólkssögv.r. Við heyrðum að einhver hrasaði. Skyldi
þaö vera tröllkerling m«ð pokann sinn? Við litum upp,og okkur sýnd,-
ist það vera kind, pa datt mér allt í einu nokkuð í hug; "Sigga",
sagði ég,"við skulum lesa faðirvorið okkar","Já",sagði Sigga, Vio
höfðum heyrt,að hest vnri að lesa það 6 sinnum áfram og 6 sinnum
afturábak,en af því viö gátum það ekki,gengum við aftur á bak og
áfram um stóran stein,sem var þar,og þuldum faðirvorið, Oft vorum
við nærri dottnar,en við vorum ekkert að hugsa um það,
Pegar við vorum að þylja faðirvorið í 6.sinnið,heyrðum viö að
kallað var: "Sigga og Guðrún,hvar eruð þið?" Við heyrðum,að þetta
var rödd Kristjönu,systur Siggu, "Hérna",kölluðura viö, Ég get ekki
með orðum lýst hvao ég var glöð,þegar Kristjana tók í hendur okkar
og leiddi okkur heim,
pegar ég var háttuð og mamma ætlaði að fara að ‘bjóða mér góða
nótt,sagði ég: "Mamma,ég gleymdi silungunum niðri í læk".
Guðrún Pálína Karlsdóttir.
——ooOoo——
TILGAMGUR ITÍMSiyS.
Við förum í skóla til jpess að læra.
Viö læ.rum þar að lesa,svo að við geturn lesið hækur,
Við lærum að skrifa til þess að geta skrifað niður þaö,sem viö
turfum að muna,
Við .Ifirum að reikna til þess að geta haft viðskipti við menn,
Viö lærum heilgúfræði til þess að þekkja mannslíkamann.og vita
hvað heilsu hans er fyrir 'bestu.
Við lærum landafræði til þess að kynnast heiminum,
Við lærum sögu tij þegs aÓ vita,hvað hefir gerst í fornöld*
Viö iærum dýrafræði til að kynnast þeim dýrum,sem við höfum not
af. eða eru ikkur hæt'::uleg,
Við forum í skóla til þess að verða færari um að lifa,
Aki Karlsson.
—-ooOoo—-
A 1* J A L L 1 V. TJ _
(Eg hefi stunduun lesuð hörnunum fyrir upphaf að smásögu,Pau
hufa díðan samiö enái sögunnar, Hér er ein slík saga. Merkt er
við «('/) «« þar sem m.iimi frásögn sleppir. Axel Ben. )
Við vorurn nálega jafn gamlir, Gunnar í Tungu og ég,háðir tólf
ára* Við Vóttiimst uú ’:era orðnii* menn með mönnum, Við höfðum les-
ið dálítið um Leif heppna og Kólumhus og orðið hrifnir af landa-
fundum þeírra, Við ákváðum,að ef nokkur Ameríka v»ri enn ófundin,
þá skyldum við finna hana. Pað var svo sem ekki ólfklegt að eitt-
hvort land væri enn ófundiö, Fyrir ofan ‘bæfnn f Tungu er háls,sem
kallaður er Tunguháls, þangað höfðum við oft komið. En nokkru fjær