Víkingur - 01.04.1942, Page 6
6
sjaldnar kom Oddur hein til að hjálpa Sisríði, Svo Tar íiann f&rinyi
aö koma seint heim á kvöldin,og loksl‘þegar hann kom,var hann allt-
af við vín og mjög önugur vio konuna og "börnin. Oft sat nú hin 6-
lánsama kona ein heima með hörnin og grét,þegar hún vissi um mann-
inn sinn úti í vondum félagsskap. Peir,sem áður "þekktu heimili t
þeirra Sigríðar og Odds,sáu nú breytinguna, sem komin var á það. ímÚ
var auðsjáanlega markaður sorgar og þjanir.ga-svipur á andlit Sig-
ríðar,en Oddur var orðinn rrsfilslegur og reikull í spori.
C-uðr.ý Tryggvadóttir.
—00O00--
AFMÆIB HEHNAR GUhhU.
íað er afmælið hennar Gunnu í dag, Hún er húin að fá leyfi
mömmu sinnar tll að bjóða Siggu að drekka sór "sú.kkulaði".
Gunna hefir allt tilbúið og þarf aðeins að sck.ja "súkiculaðið"
fram í eldhús,þegar vinstúlka hennar kemur, Útidyrahjallah hringir.
Gunna hrekkíir við, Petta hlýtur að vera Sigga, Gunna hleypur fram
Qg þar Qér hún nbkkuð skrítið. Parna stendur Sigga og é fúilt í
fangi með ednhverja körfu,sem hún heldur á,það er eitthvað,sem
endilega vill komast upp úr henni. "Sæl og blessuð,Gunna mín",seg-
ir Sigga, "rig hefir auðvitað verið farið að lengja eftir mér. raö
var dálítið,sem tafði mig". "Sæl og hlessuð,Sigga mín",sagði Gunna.
"IComdu nú með mér inn £ stofu.. Si'gga fór úr kápunni og síðan háldu
þær inn. "Petta ætla ág að gefa .þér,Gunna mín'.">, sagði Sigga og tók
lökið af körfanni. í sama "bili' stökk lítill kéttllngur upp úr henni,
Hai^n var raeð hálshand og hékk bjalla 'L’ því er hringdi í sífellu,
Kisi fór stra® að leika sér. ,;"Elsku Slgga,eg þakka kærlega fyrir.
0,hvað hann er fallegur. Hann'' er' alveg eins og sá,sem ég hað Dísu
gömlu að gefa mér, En húw vilíli það ekki og hun vildi ekki helaur
mer hann,þó að ég skældi,svo að þakið ætlaði af húsinu. Hún
sagði,ao ég mætti fara heim upp á það,að kisa fengi ég ekki", wú
for Sigga að skellihlæja, "letta er einmitt kisi hennar hísu, fað
var nokkru eftir að hann fæddist,að ég kom af tilviljun til Dísu.
Mér datt strax í hug að fá hann til ao gefa þér í afmælisgjöf,af
því að ég vissi að þig langaði til að eignast kettling. Eg hað Dísu
að gefa mér hann og gejmu hann þangað til í dag, pegar ég kom úr
skólanum í dag,skrapp eg í 'búð og keypti þetta hálshand, Svo sótti
ég kisa. pess vegna var ég svona lengi." nú fér Gunna að hlæja,
En þegar hláturkastið var liðið hjá,oagði hún: "pá var ekki von að
ég fengi hann, En nú skulum við fara að drekka." Svo tók hún kisa
í fangið og gaf hoaum rjómaspón í 3kál og sagði,að þetta yrði hann
að hafa í staðinn fyrir "siókkulaði" pg kökur. Svo fóru þær að drekka.
Pær voru í djúpum samræðum og tóku ekkert eftir því að msmima Gunnu
kom inn, "Komið þiö sælar,telpur mínar",sagði hún. £eim varð fyrst .
hverft vi'ð,en svo aagði Gunna; "jMei,ert það þúfmamma míú?" "Já,
Gunna mín,konan, pe;,i 6g ætlaði að finna,var ekki heima, En hvaða
litli kisi er þett-a? A hún Sigga hann?" "jNei,Sigga gaf mér hann í •
afmælisgjöf",sagði Gunna. "pað var gaman",sagði mamma hennar,"og
nú skal ég segje. þér til hvers ég for út áðan, Ég ætlaði að fá
kettlinginn hennar Dísu,til að gefa þér, pá sagði hún mér að Sigga
hefði fengið hann til að gefa einhverri stelpu í afmælisgjöf, Pað
hefir þá verið þú,sem áttir að fá hann", Hú hldgu þær allar. En
Gunna sagði,að sér mundi þykja miklu vænna um kisa,fyrst svona gekk
að fá hann,heldur en ef hún hefði fengið hann,þegar hún hað Dísu
gömlu að gefa sér hann.
Karen Guölaugsdóttir
--t)QOoo—
S K R í T L A >
Heyrnardaufur herramaður sat í veizlu konungs, Spurði |>á kon-
ungur,hvernig konu hans liði. Herramaðurinn heyrði aðeins siðustu
orðin og hélt;að spurt væri um heilsu hans sjálfs,en hann þjáðist
af gigt. "þakka yður fyrir,yðar hátign,heldur lélega0 ]Sg geri allt,
sern ég get,til ao losna við hana,en þetta er víst plága,sem ég verð
að þqla til dauðadags. Og þó tekur út yfir á nóttunni. lá lætur hún
mig éngan frið hafa",svaraði hann og stundi við,
--ooOoo--.
Uemendur sjöunda bekkjar barnaskélans í HÚsavík óska öllum Húsvík-
ingum gleðilego sumars,og þakka liðinn vetur.
——ooOoo——
Eorsíðumynúin er handmáluð af nemendum sjöunda bekkjar,
—ooOoo--