Glanni - 27.07.1970, Síða 9

Glanni - 27.07.1970, Síða 9
motssvædinu.... FLOKKAKEPPNIN. Flokkarnir verða að láta skrá sig á mánudag eftir mótssetningu £ dagskrártjaldinu á miðsvæðinu. Flokkakeppninni verður þannig hagað, að flokkurinn verður að leysa 4 verkefni; a) trönubyggingar b) markferð c) hlóðaeldur d) listaverk Nánari átskýringar á verkefnunum fáið þið hjá DAGSKRÁRSTJÓRN. Á leikvellinum við fjölskyldubúðirnar hittum við tvo 8 ára ylfinga dr Rauðúlfasveit Skjöldunga í Reykjavík, Mikael Valdimarsson, sem er hárna á mótinu með pabba sínum og frænku, og Sigurjón dlfar Guðmundsson, sem kom með pabba og mömmu. Voru þeir hjartanlega sammála um, að það væri gaman á skátamóti og lofuðu ágæti rólanna á leik- vellinum. en Sigurjón tók þó fram, að þær væru sérstaklega góðar til að standa í þeim. * GLANNAR gerðu sér ferð £ sjúkratjaldið £ fréttaleit £ gær. Þar fundu þeir fyrir félaga úr HSSR önnum kafna við að gera að fótarmeini piltunga, sem hafði farið óvarlega £ tunnu- príli. Annars sögðu þeir aðeins hafa verið mátulega mikið að gera til að forða þeim frá að láta sér leiðast. Aðeins um 15 - 20 tilfelli, aðallega fingurskurðir, þvers og kruss þó hafði einn sjúklingur brakst á fæti og verið fluttur til læknisaðgerðar á Akranesi. Edda Jósdóttir, farar- stjóri Garðbúa. Nei, nei. Við eigum fyrst og fremst að nota það, sem landið býður upp á. Þó er það tak- markað, sem rifa má úr fósturjörðinni, og spírurnar skapa reisn og l£f. Það fer of mikill tími £ að reisa trönurnar, en of lítill £ náttúruskoðun. Við höfum tekið beint upp úr erlenduro skátabókum en gleymt eigin reynslu Erla Sigurgeirsdóttir, fararstjóri Gagnherja. Já, tvímælalaust. Þetta er ágætt fyrir börnin, þroskandi og uppbyggj andi. GLANNI spyr: Eiga islenzkir skátar að leggja svona mikla áherzlu á trönubygg- ingar £ skógarlausu landi. Atli Smári Ingvarsson, aðstoðarfélagsforingi Dalbúa. Nei , alls ekki. Ég er á móti öllu þessu flutningsstússi £ sam- bandi við spirurnar, samanber einföld hlið okkar Dalbúa. Stefnan er að nota fslenzkt^ efni, toft og grjót. ðli Silla, fararstjóri Hraunbúa, Hafnarfirði. NEI, og, aftur Nei. Við eigum að laga okkur eftir staðháttum. Nota það sem við höfum, t.d. torf og grjót. Þeir kunnu þetta gömlu menn- irnir. Jón Þór Jóhannsson, tjaldbúðastjóri Skjöld- unga. Já, þvf ekki bað? Þær setja svip sinn á svæð- ið og það er gaman að vinna að þessu. Svo er hægt að nota hnúta og fleira úr prófunum við þetta. 7

x

Glanni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Glanni
https://timarit.is/publication/1865

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.