Góðan daginn - 29.09.1942, Qupperneq 3

Góðan daginn - 29.09.1942, Qupperneq 3
GÓÐAN DAGINN 3 A u g 1 ý s i n g um hámarksverð. Dómnefnd í verðlagsmálum hefir ákveðið eftirfar- andi hámarksverð: Óbrennt kaffi: í heildsölu kr. 3,38 pr. kg., í smásölu kr. 4,22 pr. kg. Brennt og malað, ópakkað: í heildsölu kr. 5,32 pr. kg., í smásölu kr. 6,65 pr. kg. Brennt og malað, pakkað: í heildsölu kr. 5,52 pr. kg., í smásölu kr. 6,90 pr. kg. Þó má álagning á kaffi ekki vera meiri en 6V2% í heildsölu og 25% í smásölu. Fiskbollur: í heildsölu kr. 2,95 pr. kg. dós, í smásölu kr. 3,70 Fiskbollur: í heildsölu kr. 1,60 pr. y2 kg. dós, í smásölu kr. 2,00 Reykjavík, 15. sept. 1942. Dómnefnd í verðlagsmálum. ! rÆwmwÆrmwjrÆmÆrÆrÆrÆrÆjrmjrjrmjrjrÆrjww'mmárjmMmmmmÆrÆrj Umsóknir um ellilaun og örorkubætur árið 1943. Úmsóknum um ellilaun og örorkubætur árið 1943 skal skilað á bæjarskrifstofuna fyrir 1. okt. n.k. Eyðublöð undir umsóknir fást á bæjarskrifstofunni. Athygli skal vakin á því, að vottorð héraðslækn- is þarf að fylgja umsókmlm þeirra, sem yngri erti en 67 ára. Siglufirði, 5. september 1942. Bæjarstjórinn á Siglufirði: O. HERTEKVIG Skólavörur Hefi, sem venjulega, allsk. SKÓLAVÖRUK Eftirtekt skal vakin á því, að stílabækur sel eg með sama verði og í fyrra. Aðstandendnm barna heimil mánaðar- viðskipti. HANNES JÓNASSON Gagnfræða- skólanem- endur! Hef allar kennslubækur til náms í gagnfræða- skóla, einnig aðrar skólavörur. Staðgreiðslu ekki kraf- ' ist, ef um er samið. HANNES JÓNASSON URVAL, 2. hefti, er komið. HANNES JÓNASSON Lindarpennar nýkomnir. HANNES JÓNASSON Skölatöskur Nokkuð er ennþá eftir af skólatöskum, bæði úr leðri, striga og pressuð- um pappa. HANNES JÓNASSON Siglufjarðarprentsmiðja

x

Góðan daginn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Góðan daginn
https://timarit.is/publication/1868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.