Góðan daginn - 09.06.1944, Blaðsíða 3

Góðan daginn - 09.06.1944, Blaðsíða 3
GÓÐAN DAGINN 3 0 T S V A R S—S K R A I N Nýkomnarbækur: liggur frammi almenningi til sýnis í Verzluninni Oeislinn til og með 16. júní n. k. Kærum yf ir niður jöfnuninni skal skilað á skrif stofu bæjarins fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 19. júní. Siglufirði, 31. maí 1944 Ó. HERTERVIG JAC. S. WORM MULLER Noregur undir oki nazismans. CHRISTIAN VESSEL: Meðan Dofrafjöll ♦ standa. Tilkynning um öflun eldsneytis. i Bæjarstjórn hefur borizt tilkynning frá viðskiptamálaráðu- neji:inu um, að miklir erfiðleikar muni verða á að útvega nægileg kol til landsins, og að vissa sé fyrir því, að innflutningur minnki mikið. Bæjarstjórn skorar því á alla bæjarbúa að taka upp svörð í vor, svo sem þeir frekast geta, til að tryggja það, að sá skammtur sem hingað fæst af kolum hrökkvi næsta vetur. Leyfi til svarðartöku geta menn fengið hjá bústjóranum á mjólkurbúi bæjarins, sem gefur öll fyrirmæli um, hvemig ganga eigi frá mógröfunum og þurrkvellinum. Útmæling fer fram á mánudags- og miðvikudagskvöld frá kl. 4 til 6 Útmælingargjald er 20 au rar á feralin og greiðist um leið og útmæling f er fram. BÆJARSTJÖRI SIGLUFJÖRÐUR - AKUREYRI JAMES HARPOLE: Spitalalíf AGATHA CHRISTIE Þegar klukkan sló tólf. J. B. PRISTLEY Krossgötur BERTA HOLST Gréta GEORGES SIMENON: Skuggar fortíðarinnar. Dularfulla morðið Ferðir tvisvar í viku frá Siglufirði til Akureyrar með áætlunar- bílum frá Haganesvík til Varmahlíðar og þaðan œeð sunnanbílum samdægurs. Pantið far í tíma. Ennfremur eru nýkomnar ýmsar gamlar bækur mjög ódýrar. Bifreiðastöð Baldvins h. f. HANNES JÓNASSON MUNIÐ að sækja bækur Menningarsjóðs og Þjóðvina- félagsins. Allar bækurnar fyrir árið 1943 eru nú komnar. Hannes Jónasson. LANDIÐ ER FAGURT OG FRÍTT er komið aftur Hannes Jónasson.

x

Góðan daginn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Góðan daginn
https://timarit.is/publication/1868

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.