Góðan daginn - 04.08.1944, Blaðsíða 4
4
GÓÐAN DAGENN
rrrsrrsrrrsrrrrsrrrrrrrrrsrrrrsrrrsrrrsr
Nýkomnar bækur
BÍLABÓKIN, ný útgáfa
vönduð. Nauðsynleg
öllum,
fást.
er við bíla
TIL HEKLU, eftir AI-
bert Engström.
þar í eru margar
myndir frá Siglu-
firði og frásagnir
þaðan. Fyndin og
skemmtileg bók.
SOKRELL OG SONUK
eftir Deeping Fræg
og skínandi falleg
saga.
LJÓÐMÆLI PÁLS
ÓLAFSSONAK
þau hafa verið ófá-
anleg lengi. Þessi út-
gáfa er mikið aukin
frá þeirri fyrri.
Gunnar Gunnarsson
skáld gefur bókina
út og ritar langan og
bráðskemmtilegan.
formála fyrir lienni.
FJALLIÐ EVEREST
Eftir Younghusband.
Hannes Jónasson
Siglfirðingar!
Það væri alveg prýðilegt
ef þið borguðuð mér þau
tímarit, sem þið eruð
áskrifendur að hjá mér.
Hannes Jónasson
^rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr
Kvenkánuefni
Kventöskur
fallegt úrval
Kaupfélagið
Herrasokkar
Dömusokkar
Herraskyrtur
Herrabuxur
og ýmsar smávörur
Halldór Vídalín
Góðan daginn.
Þessi blöð af Góðan
daginn vil ég kaupa:
1. árg. 1. blað
2. árg. 3. 6. 8. blað
3. árg. 3. blað
Blessaðir drengir seljið
mér þessi blöð, ef þið
ekki haldið blaðinu
saman.
Hannes Jónasson
ÓDÝRU
kvensokkarnir
’’
þessir, sem endast eins
vel og 15 króna sokk-
arnir, eru ennþá til, en
brátt líður að því, að þeir
gangi upp.
Hannes Jónasson
>rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr>
' Ljósmyndastofa
Siglufjarðar
er opin alla virka daga
kl. 9—12 f. h. og 1—6 e. h.
ANNAST:
Venjulegar ljósmyndatökur
Stækkanir
Litim
Framköllun á filmum
Copieringu
Kristf. Guðjónsson.
Gómmívettlingar
7 kr. parið
VALUR
rrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrr