Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1956, Blaðsíða 2

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar - 01.12.1956, Blaðsíða 2
Nýjasta ævintýrabókin heitir ÆVINTÝRASKIPIÐ ÁSur eru komnar ut eftirtaldar ævintýrabækur : ÆVINTÝRAEYJAN ÆVINTÝRAHÖLEIN ÆVINT ÝR AD ALURINN ÆVINT ÝRAHAFIÐ ÆVINTÝRAFJALLIÐ ÆVINT ÝRASIRKUSINN ÆVINTÝRABÆKURNAR eru óska- bækur allra unglinga, jafnt drengja sem telpna. Eignizt þær, áður en það verður um seinan. DRAUPNIS OTGÁFAN Skeggjagötu 1 - Sími 2923 og 82156 B L Y S I Ð Malgagn Skólafélags G.A. Ritstjórar : Andres Indriðason, 3. -A Hallgrímur Sveinsson, 4.-B Ritnefnd : Andrés Indriðason, 3.-A Auður Þórðardóttir, 2.-A Þorkell Helgason, 2.-A Ragnheiður ísaksdóttir, 3.-B Teiknari : Ragnheiöur ísaksdóttir Ábyrgðarmaður blaðsins : Séra Björn Jónsson KOSNINGAR til Skólafélagsins fóru fram í nóvember. Þær fóru þannig, að þessir menn teljast réttkjörnir : Hallgrímur Sveinsson, 4.-B, form. Bjarni Ansnes, 4.-A, gjaldkeri Ragnheiður fsaksdóttir, 3.-B, ritari Siggeir Sverrisson, 3.-B, varaform. Unnur Guðjónsdóttir, 4.-A, varagj.k. Bergljót Björling, 2.-B, meðstjórn. Ásgeir Ölafsson, 2.-F, meðstjórn. Friðrik Friðriksson, l.-A, meðstjórn. Grímur Valdimarsson, 1.-E, meðstjórn.

x

Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Blysið : skólablað Gagnfræðaskóla Austurbæjar
https://timarit.is/publication/1858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.