Heimili og skóli - 01.12.1969, Síða 12
hægt væri að ráðstafa þeim á einhvern viS-
unandi hátt. Nokkur kvöldum síSar — það
var í miSjum janúar veturinn 1945 — tók
GeirþrúSur á móti þremur munaSarlausum
börnum. Lögreglan hafSi fundiS þau skj álf-
andi af kulda úti í skógi — Ted, átta ára
gamall drengur — Jody, fimm ára gömul
telpa, og eins árs gömul systir þeirra, Jo
Ann aS nafni, og leit út fyrir aS hún væri
haldin af lungnabólgu.
ÞaS fyrsta, sem GeirþrúSur gerSi, var aS
kalla á lækni til aS líta á litlu stúlkuna.
SíSan skrúbbaSi hún litlu drengina og
þvoSi þeim hátt og lágt og aflúsaSi þá og
kembdi þeim, en hár þeirra var komiS í
flóka. Hún gaf þeim heitan mat og háttaSi
þá blíSlega ofan í lítiS rúm. Hún hafSi
ekki veriS svona hamingjusöm í mörg ár.
Auðlegð og skuldir. Þegar áriS var liS-
iS, bjuggu þessi þrjú börn enn þá hjá Geir-
þrúSi og 7 börn höfSu meira aS segja bætzt
viS.
Nú heimsótti hún Róbert McCullough hjá
dagblaSi einu í Ashland. Hann var þá bara
blaSamaSur, en er nú ritstjóri viS blaSiS,
og lagSi fyrir hann furSulega tillögu: „Mig
langar til aS stofna heimili fyrir munaSar-
laus og heimilislaus börn. Ef menn hér í
bænum vilja leggja fram fé fyrir mat handa
börnunum og klæSnaS, skal ég taka aS mér
alla vinnu ókeypis.“
Hinum eSlilegu athugasemdum blaSa-
mannsins svaraSi GeirþrúSur meS eftirfar-
andi rökum:
„ViS vitum aldrei hvaS viS tekur á næsta
götuhorni. Eigum viS þá ekki bara aS koma
þessu af staS og vona svo hiS bezta.“
McCullough hjálpaSi henni viS aS koma
í framkvæmd hinum nauSsynlegasta undir-
búningi, og í ársbyrjun 1944 opnaSi Ramey
barnaheimili — meira aS segja hafSi hún
til þess meSmæli frá barnadómstólnum.
128 HEIMILI OG SKÓLI
Hinar föstu tekjur komu aSalIega frá sveit-
arfélaginu og voru um þaS bil 30.000 dansk-
ar krónur á ári, en til þess aS þaS hrykki
til allra útgjalda vantaSi um þaS bil 175
þúsundir króna, auk hinna mörgu gjafa-
pakka frá verzlunum í bænum. Bamaheim-
ili GeirþrúSar lenti því oft í vonlausum
skuldum, en um jóli nár hvert, streymdu aS
gjafir úr öllum áttum, svo aS skútan gat
haldiS áfram aS sigla í hreinum sjó, þrátt
fyrir allt.
GeirþrúSur er vissulega enginn engill,
og hún getur veriS slungin eins og refur,
þegar um þaS er aS ræSa aS afla og útvega
fé og fæSi handa barnahópnum hennar.
Þegar hana eitt sinn vantaSi sængur og
dýnur lét hún sum börnin sofa á krossviS-
arplötum, sem hún breiddi ábreiSur á, en
tryggSi sér fyrst aS sóknarprestur hennar
og söfnuSur hans hlytu aS komast aS þessu.
AS nokkrum dögum liSnum átti heimiliS
gnægS af sængurdýnum. MeS forsjálni,
sem aldrei brást, hafSi MóSir Ramey skrap-
aS saman hina ótrúlegustu hluti, sem hún
þurfti á aS halda handa börnunum sínum,
allt frá orgeli og gítar og allt upp í þrjá
smáhesta, þrjá hunda og þrjár endur, sem
bjuggu á litlu svæSi, sem afmarkaS var
meS hvítri girSingu.
Og nú í dag eru í þessu múrsteinshúsi 35
svefnherbergi og sex baSherbergi, en hús
þetta var eitt sinn dvalarstaSur fátæklinga.
GeirþrúSur tók þaS á leigu áriS 1958 fyrir
einn dal á ári, en þaS var einmitt um þaS
leyti, sem átti aS rífa húsiS. En þarna
þurfti mikiS aS þvo, skrúbba og lagfæra.
ÞaS gerSi GeirþrúSur aS mestu leyti sjálf,
áSur en þaS varS byggilegt. Mörg börnin
hjálpuSu henni aS vísu viS aS laga til og
mála, til dæmis sín eigin herbergi.
Einn leyndardómurinn viS uppeldi Geir-
þrúSar Ramys var sá, aS henni tókst aS fá