Heimili og skóli - 01.12.1969, Side 19

Heimili og skóli - 01.12.1969, Side 19
f Nir við sendom drekmn i loft EFTIR DOROTHY STEWART ..Ilvernig líður þér, mamma?“ Sonur minn hafði hringt til mín gegnum landsím- ann. „Jú, jú, ágætlega!“ Eg hafði heyrt allt, sem hann sagSi. En orSin þyrluSust sam- hengislaus og þokukennd í undirvitund minni: Karin.... litla dóttir hans.... barnabarniS mitt.... varS undir bíl — og fórst. ,,Þú ættir ekki aS vera ein nú, mamma. GeturSu ekki fengiS einhvern af nágrönn- um þínum til aS koma til þín?“ „Hvers vegna ætti ég aS gera þaS?“ spurSi ég. Mig langaSi ekkert til aS sitj a og hlusta á allar þessar góSviljuSu athuga- semdir og uppörfanir. „Þú skalt ekki hafa áhyggjur af mér,“ sagSi ég. „Komdu bara, þegar þú getur.“ „ViS komum strax eftir greftrunina.“ Rödd hans virtist vera eitthvaS svo veik og fjarlæg. Veslings drengurinn. . . . ! Greftr- unin. Eg lagSi símtóliS á og leit á hendur mínar. Þær titruSu ekki. Þær voru styrkar og rólegar. — Þú ert nógu sterk, sagSi ég viS sjálfa mig. Þú getur afboriS þetta. Já, svona var þaS. Karin okkar var dá- in! Ég hugsaSi um þessa staSreynd, en ég trúSi henni varla. Karin, sem aldrei lét sér nægja aS ganga, heldur hljóp, hoppaði og HEIMILI OG SKÓLI 135

x

Heimili og skóli

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimili og skóli
https://timarit.is/publication/1878

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.