Sindur - 01.12.1941, Page 10

Sindur - 01.12.1941, Page 10
Jólahreinsunin er byrjuð. Tökum á móti fatnaði til hreinsunar og pressunar til 18. þ.m. Gufupressun Akureyrar Kemisk fatahreinsun. — Skipagötu 6. Rakarastofur bæjarins verða lokaðar kl. 4 e.h. á að/angadag jóla og gamlársdag. — Þessa daga verða klippingur seldar á kr. 3,50 fyrir börn og fuliorðna. Menn œtlu því ekki að draga til siðustu stundar að koma til jólaklippingar, sérsíaklega með tilliti til barn- anna, þar sem þau eru ávallt órólegri þegar margt fólk er fyrir. Virðingarfyllst. Gísli Eylert. — Jón Eðvarð. — Sigtr. Júlíusson. Reynslan hefir sýnt og sannað að ódýrast og bezt er að verzla í Verzlun LONDON Akureyri. Bjóði þér vini yðar kaffi, þá minnist þess hve gott það er f Hresslngarskálanum.

x

Sindur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sindur
https://timarit.is/publication/1883

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.