Læknaneminn - 23.04.1940, Page 11
LÆKNISHEl. INN.
ÍVAEPSOHS.
Blað það, sem her birtist í fyrsta sinn, er gefið út af læknanenum við
Raskóla íslands og er einn liðurinn £ starfsemi þess félagsskapar, sem
hefur þá stefnuskrá að vinna í hvívetna að fræðslu og hagsmunamálum
læknastúdentanna. Að þessari stefnuskrá er ákveðið að blaðið vinni, £
fyrsta lagi með því að birta gagnorða útdrætti úr greinum læknatímarita,
sem bæði gæti orðið til þess að kynna stúdent-um efni viðkomandi greina,
fá þá til að lesa t£maritin sjálf, og æfa þá £ að tileinka sér £ fáum
dréttim efni þess, sem lesið er. Birt verður heiti og númer þeirra t£ma-
rita, sem grelnar eru teknar úr, svo að lesandinn eigi auðveldara neð
að kynna slr greinina alla, ef hann hefur áhuga á viðkomandi efni. Blað-
ið mun einnig sækjast eftir að starfa £ samvinnu við unga lækna og fá
greinar frá þeim, svo sen kostur er á, um lsknisfrfsðileg efni, og annað,
er til fróðleiks og skemmtunar má verða.
Felagsmál og hagsmunamál læknastúdenta er ætlunin að ræða, sérstaklega
meo tilliti til sumaratvinnu þeirra, framhaldsnáms og fl. í þv£ sambandi
væri njög æskilegt að blaðið birti greinar frá frá stúdentum og öðrum
áhugamönnum un allt, sen viðkenur læknisfræðinámi, svo sem kennslufyrir-
konulag, lesttir, sp£talavistir, próf, skyldur og réttindi læknanena o.
s.frv. Her er ekki ætlunin að gefa stór loforð, sem erfitt er að efna,
heldur aðeins að gefa læknanemum tækifæri til þess að reyna hvers þeir
eru negnugir £ þessum efnuia, og vonum við að allir aðilar hafi það £
huga er þeir lesa blaðið. Að lokum skorum við fastlega á læknastúdenta
að senda blaðinu efni til birtingar, og að gera það sem best úr garði,
vanda meðferð efnis og náls, svo að bæði höfundi og lesanda megi verða
til óblandinnar ánægju nú og einnig s£ðar, þegar aukin þekking gerir
þá færari um að dæma verk s£n réttilega.
Ritnefndin,