Læknaneminn


Læknaneminn - 23.04.1940, Qupperneq 14

Læknaneminn - 23.04.1940, Qupperneq 14
Læknisneminn. 4 1. tbl. 1. árg. 194o kemur í sama stað niður, hvort notaðar eru reyksíur ,:Zeuss" og ■’Denicota" , en auglýst er aö þær eigi að drekka í sig 6o - 7o $ af nicotininu og öðrum efnum, sem talist gætu skaöleg. Þótt aug- lýsingarnar kunni að vera réttar, virðist vera nóg eftir af efn- um, til þess að valda þessum sömu truflunum. Hversvegna nicotinið veldur þreytu er aö mestu hu3in gáta, en hvað sem því líður, álítur höfundur aö altof sjaldan muni vera tek- ið með í reikninginn, aö tóhakið er skaðlegt eiturefni, þegar ver- ið er að leita að sjúkdómsörs’dkum. F. ölason. G. Biiimann: Breytingar á blóðsökki við geymslu blóðsins. ( ÍTord. Medicin 41/1939 bls 3o63. ) Höfundur hafði veitt því athygli, að blóðsökkið var að jafnaði lægra, þegar blóðið var sent að og lengri tími leið , þar til það var sett upp, en þegar það var sett upp þegar í stað. Áður höfðu verið gerðar rannsóknir á þessu, m. a. af v.estergren, sem áleit að 6 - 8 klst. biö gerði hvorki til né frá, en 24 klst. bið gæti aftur á móti valdið talsverðri breytingu. Hinsvegar hafa þrír aörir læknar, Jersild, Christensen og Holböll ritað um málið og haldið því fram, að sérhver bið geti breytt blóðsökkinu. Gerda Biilmann gerði athuganir á blóöi 59 sjúkl. Niðurstööurnar er auð- veldast að skýra með eftirfarandi skema. F.iöldi öökka: 22 : 16 : 12 : 2 5 2 : í Klst . : 1- lo : 11- 19 :21- 28 •■31- 39 : 42- 48 : 68- 7 0 ; 6-8 (1 0- lo : 2- 15 .2 - 21 ;13- 29 : 1- 4o :lo- 4o : 24 -3o J? 0- 4 : 0- 7 : 0- 2o : 9- lo : 1- 4o : 3- 25 : Taflan sýnir m. a., að af 37 blóðsökkum, sem eftir 1 klst. voru pathologisk eða SR. meira en lo mm. urðu 19 normal eftir 6-8 klst. og 18 pathologisk, og eftir 24 - 3o lclst. eru aðeins 7 sökk eftir, sem eru meira en lo mm. Þess skal getiö að Biilmann notaði venjulegar aðferðir við töku blóðsins og 1 klst. sökktíma Loks gerir hún grein fyrir athugunum sínum á því hvort auðið sé að finna correction á sökkinu með tilliti til tímans, og telur aö slikt sé ekki hægt. K. Strand. OTITIS OG SINUSITIS IUA SUNDMONMJM. H. Marshall Tay3.or: Otitis and sinusitis in the swimmer. With emphasis on man's lack of adaption to an acjuatick environment. ( J. Am. Med. Ass. lo, 1939.) Frá upphafi menningarinnar hafa í sambandi við opinbera baðstaði vaknaö ýms heilbrigðisleg vandamál, en einkum hefir verið lögð áherzla á að hreinsa vatniö sem bezt, og í þeim tilgangi er síun æfagömul aðferð. Með nýjustu aðferöum, til þess að hreinsa vatn í sundlaugum hefir tekist aö neutralisera eða drepa ca. 9956 af

x

Læknaneminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.