Læknaneminn - 23.04.1940, Blaðsíða 17
læknisneminn.
7
1. tbl. 1. árg. 194o
að hjálpa K-vitamininu í því efni. Við meckaniskan icterus trufl-
ast því resorption K-vit., protrombin blóðsin lækka, en það leið-
ir til þess, hættara er við blæðingu en ella. Það er eihkum þegar
icterus hefir staðið mjög.. lengi að skortur kemur fram á K-vitam-
ini.Er því þýðingarmikið, að sjúkl. fái K-vitamintherapie áður en
opertion fer fram. Nauðsynlegt er að vita um protrombininnihald
blóðsins og haga therapiunni eftir því. K-vitaminið er extraher-
að með benzini, og margskonar preparöt hafa þegar verið báin til,
og eru komin á markaðinn. Með doseringuna er lítil reynsla fengin
enn. Til þess aö fá skjÓta hækkun á protrombininu,hafa menn gefið
sem nemur extraction úr 3- 4oo gr. af alfalfa. Bezt er að gefa
það per os,, en jafnframt þarf að gefa gallsölt með , og virðist
vera misjafnt hvað mikið þarf af þeim. Protrombin blóðsins eykst
vanalega eftir 2- 3 daga.
K. Jóhannesson.
KAUPTAXTINN
Ymsir læknisnemar hafa undanfarið spurt um kauptaxtann og ráðn-
ingarlcjör læknisnema úti á landi. Á síðasta fundi félagsins var
hann til umræðu, og ákveðinn þannig:
Altaf fríar ferðir og fritt uppihald.
1. hluti kaup x peningum kr. o
2. M tt i» tt u 15o
3. " " " " " 25o l.árs.
3. " " " " " 3oo 2 .árs.
Gildir þetta fyrir þá læknisnema, sem vinna með læknum. Kaup
vikars., sé 35o,oo kr. og sömu hlunnindi og að ofan greinir.
K. Strand.
LESTUR TIMARITA.
Vegna húsnæðisleysis eru bækur og tímarit deildarinnar geymd á
fleiri en einum stað, og því oft erfitt að átta sig á hvað til
er af slíku. Háskólinn á talsvert til af þeim þótt mikið vanti.
Tímaritin flytja nýjungar, en eru jafnframt sígild heimild þeg-
ar studera þarf eitthvert viðfangsefni ýtarlega. Þótt að stud-
entar hafi nóg að starfa við lestur námsbókanna, ættu þeir samt
að verja nokkrrn tíma til lesturs þeirra bæði í ménntunarv skyni og
til dægradvalar. Þeir, sem ætla sér að verða læknar, verða að
kunna að studera, og verða að studera,og betra er að byrja sem
fyrst á því.^Þegar menn lesa heima hjá sér, sjá þeir oft vitnað
til ýmissa tímarita, og er þá mjög þægilegt að geta strax séð
hvort þau muni vera til hér á söfnunum. Einnig getur komið sér
vel að vita hvað til er á söfnunum, þegar menn eru að velja sér
til kaups^eða áskrifta einhver tfmarit, svo að það verði ekki
alveg út í bláinn. Blaðið hefir tekið að sér að birta áframhald-
andi skrá yfir þau tímarit, sem við höfum aðgang að.
Fr. 6,