Læknaneminn - 23.04.1940, Page 20

Læknaneminn - 23.04.1940, Page 20
Læknisneminn. lo 1. tbl. 1. árg. 194o B Ö K AFREGMI R Ný b ók. G. Claessen: Röntgendiagnostik. Vejledning for Læger Ötg.: E. Munksgaard, KöLenhavn. 194o. Eftir Fr. Petersen lækni. og Studerende. Bdk þessi er nýkomin á markaöinn og fæst nú í hókaverzlunum hér heima. Eins og titillinn her með sér, er hún ætluð aðallega praktiserandi læknum og læknanemum. Vildi ég með þessum linum heina athygli læknanemanna að hékinni. Pví miður hefir ekki verið um auöugan garð að gresja, hvað snert- ir heppilegar hækur fyrir hyrjendur í röntgendiagnostik. Aðallega hefir verið stuðzt við þýzkar eða enskar hækur, en þær eru flest- ar alldýrar og ekki hentugar fyrir hyrjendur, enda munu fáir nem- endur hafa ráðist i að afla sér ]:,eirra. Flestar eru ’pær og of yfirgripsmiklar, og ætlaðar ]peim, sem Jegar eru komnir nokkuð niður i þeim fræðum. Eftir því sem kennslu í röntgenfræðum hefir fleygt fram og kröf- urnar til nemendanna aukist , hefir þessi vöntun á heppilegri bék fyrir þá oröið tilfinnanlegri. Nú er svo komið, að röntgendiagn. er orðin skyldunámsgrein við alla háskéla á Norðurlöndum, og er kennslan hæði munnleg og verkleg, þ. e. nemendurnir ganga á rönt- gendeild um tíma og kynnast Jiar og i;aka þátt í ölllm daglegum störfum. Nú er einnig það lag að komast á hér heima, að student- arnir ganga einn mán. á Röntgendeild Landspítalans auk hinnar munnlegu fræðslu í kennslustundum. Jafnframt því sem kröfurnar til þeirra þannig aukast, eiga þeir nú því láni að fagna, að eiga kost á hentugri og góðr'i hók í röntgendiagnostik. Það ma telja merkisviðhurð og raunar tímamét £ íslenzkri læknisfræði, að hér heima i fámenninu og því miður oft fásinninu, skuli vera til kennslubék £ læknisfræði, sem er ekki ætluð til heimanotkunar eingöngu, heldur og við erlenda háskóla. Bók Dr. Claessen. er 38o hlaðssður i 8 blaða hroti. Hún er prýdd jafnmörgum myndum og skitsum. Myndirnar eru óvanalega glöggar, og raunar flestar hetri að öllum frágangi en að jáfnaði er £ er- lendum handhókum, enda prentun mjög vönduð og goður pappir. Bók- in er skrifuð á mjög léttu máli og skemmtileg aflestrar. til þess að gera efnið enn meira lifandi, er viða nokkuð minnst á pathologisk -anatomiskar hreytingar og einnig klinisk sjúk- dómseinkenni, til samanburðar við röntgenskoðunina. Nemendanum verður þannig auðveldara að tenga röntgensymtomin sjúkdóms- ástandinu, og sjá á myndunum annað en mismunandi þétta skugga- hletti. Sviar hafa frá öndverðu verið i fylkingarhrjósti £ öllu þvi, sem að röntgen litur, og í Stokkhólmi er professorat bæði í diagnostik ( Prof. G. Forssell ) og therapi ( E. Berven.) sama fyrirkomulag er og í Lundi. Annarsstaðar á Norðurlöndum er þó aðeins einn kennslustóll fyrir hvorttveggja. Prof. G. Forssell skrifar inngang að hók Dr. Claessen og lýkur honum með þessum orðum: " Jag anser, att denna röntgendiagnostik

x

Læknaneminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.