Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 22

Læknaneminn - 23.04.1940, Síða 22
Lfflknisneminn. 12 1. tbl. 1. árg. 194o rálcítu vöðvunum, líkjast mest þeim, sem koma við spinal muscular dystrophi, en stundum, og sérstalclega í byrjuninni eru þær líkari því, að um dystroph. musculorum progressiva væri að ræða. Engar skemdir koma í lateral funicuú, rubrospinalbrautirnar, og ekki sjást skemmdir í vestibulospinalbrautunum né i heilakjörnunum. Engar skemmdir sáust í cerebrum eða cerebellum, að einu tilfelli undanskildu. Nií hagar svo til hjá rottum pyramidabrautirnar og pyramidakerfið er mjög dfullkomið, t. d. vantar Betz-cellurnar í cortex, en ]peim mun fullkomnari eru extrapyramidabrautirnar og sjá þær um hreyf- ingarnar, Mun £ þessu vera fólgin skýringin á því, að ekki kemur fram spastisitet við skemdirnar á pyaamidabrautunum. Af þessum ástæðum verður klinikin ekki sambærileg hjá mönnum og rottum. en þ<5 má sjá margt,sem minnir á tabes dorsalis og lateral sclerosis, eða öllu helzt sambland þessara tveggja sjúkdóma. Ef hveitikfmolía er gefin í tæka tíð, og helzt áður en sjúkd.er kominn fram hindrast hann eða stöðvast, en breytingar, sem þegar eru fram komnar geta ekki gengið til baka. Höfundar unnu sjálfir hveitikímolíuna úr nýju hveitikími, og fannst það vera öruggara í verkun, en tilsvarandi præparöt, sem fengust keypt. Þáð stað- festist að hveitikímolxan inniheldur efni, sem hefir spesific neurotropisk áhrif, en þótt það hafi marga sameiginlega eigin- leika og E-vitaminið, er ekki fyllilega sannað að það a sé ná- kvæmlega það sama. Höf. álíta að vöntun þessa efnis geti haft úrslitaáhrif á mynd- un lateralsclerosis , dystrofia musc. progressiva og jafnvel líka tabes dorsalis hjá mönnum , samfara meðfæddri veiklun taugakerf- isins, Hin meðfædda veiklun getur gert kröfu til fullkomnara fæð- is, ekki sfst þegar líkaminn er lítsettur fyrir endo- eða exogen intoxicationir, trauma eða infectionir. Þetta biologiska fyrirbrigði, sem lýst er í bókinni er ekki al- gjör nýjung, en það eru fyrst og fremst hinar vísindalegu og nákvæmu antomiskuog cytologisku rannsóknir, sem gefa bókinni gildi. Bók þessi er hin ánægjulegasta x alla staði, og gleði- efni sannkallað, að við skulum enn njóta hæfileika prof. Lárus- ar Einarsonar, þótt hann só ekki hér á landi. F. ölason.

x

Læknaneminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Læknaneminn
https://timarit.is/publication/1885

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.