Alþýðublaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 03.12.1925, Blaðsíða 1
»«*S Fimtufagias 3 dezember, 284, tötabki! Samkomnlag millisjómannaog togaraeigenda komið á. Samningsnefndir beggja aðilja sátu i rökstólnm f fyrri nótt frá kl. 10 um krðldið til rúmlega 5 nm morguninn, og frá kl. 4 — 8 í gerdag. Loksins er bundinn endi á kaup deiluna rrilli Sjómannafólags ReyJqavíkur og Sjómannafélags Hafoarfjsrðarannarsvegar og Fólags íftlanzkra botnyörpuskipaeigenda hinsvegar.Heflr deilan *taði8 í rúma 2 mánuði með sameiginlegum nefnðarfundum um málið annað slagið, Bftir sjómannafélagsfundinn i fyrra kvöld, þar sem samninganefnd fé- lagsins var gefið falt samningsum- boö. komu nefndir beggja sðila saman á íund með Báttaseœjara, og stóð sá fundur fram undir morgun. Var honum síðan haldið áfram slðdegis i gær mað þeim áraDgrij að samningur var undir- skrifaöur í gærkveldi kl. 8 Aðalatriði samningsins, sem blrtur veiður i heild i blaoinu á morgun, eru þessi: Samningurinn frá 1. október f á. gildir til ársloka 1925. Frá þeim tíma gengur nýi samningurinn í gildi til þriggja ára eða tii ársloka 1928. Mánaðarkaup háseta sam- kvæmt nýja samniDgnum verður 235 krónur og aukaþóknun fyrir lifur 28 kr. á tunnu. Nemur sú lækkun á kaupi hór um bil 8 %. Eaupið ár hvert er miðað við veiðlag i október arið áður, og ef dýrtið vex á árinu samkvæmt búreikniEgstolu, tekinni i apríl, þa hækkar kauþið hlutfallslega frá 1. júlí, og er húáaleiga tekin.með við utreikning vísitölunnar. Br þar um nýmæli að ræða. Enn fiemur fá Kaupið ekki ffit, írakka, regn- eða rf k-irakka vé ann&n faí lað án þess að athnga verð og gæði hjá okkur: Karlmannatöt írá kr. 38.00 ------frakkar — — 49.00 Regnkápur — — 27.00 Sokkar ---------095 Silfsl — — 0.95 Siikitreflsr --------- 3.85 Sokkabönd , ----------095 Axlabönd ---------1.65 Tóbakaklútar — — 0.85 Saumastofan getur enn aígreitt nokkra klæsðnaðl fyrir hátíð. Upvals-iataeíni iyrirlíggjandí, PreBianir og vlðgerðir á íötum fljótt og vel af hendi íeyst. Verzl. Ingólfur, Laugavegi 5. Simi 630. háoetar viku aumarfrí með fullu kaupiog fullkomið hafnarfrí, þannig, að skipverjar geta farið heim, undir eins og skiptð er lagst, og þurfa ekki a6 koma aftur fyfr en það fer. — Eins og sjá má af þessum út- drætti úr samniDgnum, þá hafa sjómenn unnið allmikið á frá því, sem togaraeigendur gerðu kröfu til, er samningsumieitanir hófust. f"ó kaup þeirra hafl að vísu lækk að talsvert. þá er sú lækkun nokkuð minni en lækkun sú, er tólst í tillögu sáttasemjara, er sjó- menn höfnuðu siðast. Hins vegar heflr það áunnist að ýmis mjög mikilsvarðandi nýmæli siómönnum í hag hafa orðið samningsbundin, og má þar sórstaklega benda á hafnarffí þeirra. Heflr það nýmæli í för me8 sér nokkurn atvinnu- auka, þar eð þá verður að fá aðra menn til þe-a að gegna störf- um þeirra, meðan skipið er f höfn Skrá yfir aukaniðorjöfnun út- svara, aem fram fór 26. f. m„ liggur frammi aimenningi tll sýnis á skrlfstofu bæjargjaldkera, Tjarnargötu 12. tli' 15. þ. m. að þeim degi meðto-dnm. Kærur yfir úUvörum aén komnsr tii niðurjöfnunarnefndar á L&ufáavegi 25 tlgl siðar en 31. dezember næitkemandi, Borgarstjórlnn i Rcykjavík, 2. dez 1925 K. Zimsen. MÚFa innan ofaa ov elds- véiar. Set npp eidctæði. Árolð- anleg vinna. Fagmaðnr, Uppl Barónsslig 10, iorst uppl. ~ Hafði og verið næsta erfltt að fá þvi framgengt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.